Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Blaðsíða 12

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Blaðsíða 12
 hún þótt lítt æskileg fyrir landbúnað að stórum hluta, með sína stóru jökla, sand- og hraunbreiður sem og mikla fjallgarða. Einungis mjóar ræmur með- fram strandlengjunni og nokkrir breiðir firðir geta hafa reynst fýsilegir fyrir landnám manna. Enn þann dag í dag er þéttasta byggðin á þessum sömu stöðum. Hverir gátu gosið upp á áður óþekktum stöðum og vegna eldsum- brota gátu fýsilegir landnámsstaðir breyst hratt í óbyggileg svæði; hraun- straumar runnu yfir svæði og eldfjalla- gjóska lagðist yfir. Efni til að byggja bæi var af skornum skammti fyrir landnámsmennina. Ein- ungis var um að ræða litla birkiskóga sem gengið var tiltölulega hratt á. Þess vegna þurftu landnemarnir brátt að láta sér nægja það litla efni sem þeir gátu flutt með sér til húsbygginga, sem og að nota rekavið, grjót og torf. Þar sem rekaviður var ekki nægur var gripið til grjóts og torfs sem aðal byggingarefna, jafnt til að byggja íbúðarhús sem og annað húsnæði. Það hélst þannig þar til um síðustu aldamót.16 Fyrst í seinni tíð héldu bárujárn og steypa innreið sína en múrsteinar hafa aldrei verið brenndir á Íslandi, enda er heppilegur leir til brennslu er ekki til í landinu. Einnig var skortur á annarri hrávöru, svo sem málmgrýti, og hinu eldfasta klébergi sem er afar útbreitt í Noregi. Aftur á móti var nægt framboð af járni sem stóð undir eigin eftirspurn.17 __________ 12 Mynd 1. Íslandskort sem sýnir staðsetningu Gautavíkur. 16. Guðmundur Skúla- son, Keldur á Rangár- völlum (1976). 17. T. Capelle, Bemerk- ungen zum isländischen Handwerk in der Wik- ingerzeit und im Mittel- alter. Frühmittelalterliche Studien 14, 1980.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.