Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Blaðsíða 63

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Blaðsíða 63
 greininga. Þar eð allt sem finnst undir gjóskulagi er eldra en lagið og allt sem finnst yfir gjóskulagi er yngra en það. Með þessari aðferð, sem í raun er ein öruggasta aldursgreiningaaðferðin á Íslandi, er hratt og auðveldlega hægt að gera sér grein fyrir aldri mismun- andi byggingarskeiða eftir að borin hafa verið kennsl á viðkomandi gjóskulög. Þrjú gjóskulög voru mikilvægust fyrir rannsóknina í Gautavík. Sam- kvæmt Guðrúnu Larsen, sem greindi lögin í Gautavík, eru þau frá gosum í Öræfajökli árið 1362, úr gosi árið 1477 sem og gosi úr Kötlu árið 1755. Í elstu byggingarleifunum í rúst I fundust hvorki gjóskulögin frá Öræfa- jökli 1362 né a-lagið frá 1477. Rústir- nar eru því líklega eldri en frá 1362. Rétt undir neðra gólflaginu lágu torf- lög með gjóskudreifum frá 1362. Það sýnir að neðra gólfið hafi myndast einhvern tíma eftir 1362. Torf með gjóskudreifum frá 1362 fannst einnig í neðri hluta hús- veggjanna sem og mannvistarlaginu yfir neðra gólflaginu. Það síðastnefnda gæti verið tengt viðgerðum á þaki eða veggjum. Rétt undir efra gólflaginu lá a-lagið in situ eins og áður var nefnt. Út frá því má draga þá ályktun að efra gólfið hafi byrjað að myndast eftir árið 1477 og því ætti neðra gólflagið að vera töluvert eldra. Aldursmunurinn á þeim getur verið í kringum 100 ár. Að auki fannst a-lagið í veggjunum sem hrunið höfðu eftir að húsið var yfirgefið. Torfveggirnir voru byggðir ofan á steinveggina sem húsið var uppruna- lega hlaðið úr. Þetta mátti greina á hrundnum torfgaflinum, sem var nær eingöngu úr torfi með gjósku frá 1477. Mynd 47. Austursvæði, rúst I, að rannsókn lokinni. Veggir hafa verið hlaðnir upp að miðju Horft til vesturs. __________ 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.