Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Blaðsíða 81

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Blaðsíða 81
 einnig lítið til. Ekki er heldur hægt að aldursgreina þá nánar út frá lögun þeirra. Einungis bronspottana er hægt að tímasetja til 14. aldar eða stuttu síðar. Aðrir málmfundir gefa ekki svigrúm til nákvæmra aldursgreininga en þeir mæla heldur ekki gegn þeirri tímasetningu sem fyrir liggur um staðinn. Fundaskrá málmgripa Strandrústirnar UF6 Hnoðnagli, flatur og rétthyrntur stilkur, rúnaður haus. Lengd ca. 4 sm, þykkt hauss 1,2 sm, breidd 0,3 x 0,2 sm. 735 sm frá A-brún, 30 sm frá N-brún, dýpt 15 sm (mynd 52i). UF12 Tvö brot af rónöglum, flöt og rétthyrnt, með píramítalaga haus (sambærilegt form á UF23, 25, 55 og BF16, 46). Lengd 5,1 sm, breidd 0,7 x 0,4 sm. 685 sm frá A- brún, 10 sm frá N-brún, dýpt 30 sm (mynd 52c). UF18 Brot af rónagla (eða blindingja), stilkur aðeins varðveittur. Lengd 4,6 sm, breidd 0,4 x 0,3 sm. 150 sm frá A-brún, 40 sm frá N-brún, dýpt 25 sm (mynd 52k). UF22 Tvö brot af rónagla, oddur boginn. Lengd 5,0 sm. 380 sm frá A-brún, 20 sm frá N-brún, dýpt 45 sm. UF25 Brot af rónagla, með píramítalaga haus og efri hluta stilks (sambærilegt form á UF12, 23, 55 og BF16, 46). Lengd 3,2 sm, 530 sm frá A-brún, 25 sm frá N-brún, dýpt 35 sm (mynd 52g). UF27 Nagli, með flötum haus (sambærilegt form á UF37, 59, 60, 64). Lengd 7,5 sm, þykkt 0,5 x 0,5 sm. 580 sm frá A-brún, 15 sm frá N-brún, dýpt 32 sm. UF37 Nagli, stilkur boginn (sambærilegt form á UF27, 59, 60, 64). Lengd 7,0 sm, þykkt 0,5 x 0,4 sm. 500 sm frá A-brún, 15 sm frá N-brún, dýpt 30 sm (mynd 52d). Minjar úr málmi fundust einungis, líkt og leirkerabrotin, í kringum naustið, á strandsvæðinu, sem og dreifðar um fjöruna. Í eftirfarandi skrá eru þessir fundir taldir upp og notkunargildi þeirra túlkað þegar því var við komið. Öfugt við leirkerabrotin, þá voru málmfundirnir ekki skráðir í númera- röð vegna þess að ekki var búist við því að þeir findust dreifðir, heldur að þeir heyrðu saman. Eins var ekki búist við því að þeir væru ekki eins margir og leirkerabrotin. Nákvæm fundastað- setning þeirra er hins vegar gefin upp en til þess að gera staðsetningu fundar- staðanna mögulega á flatarteikningu 14 og myndum 23-26, miðuðust skráning- arnar hér líka við mörk hvers upp- graftarsvæðis en ekki hnitin X og Y. Fyrir lýsandi brot eru gefin upp myndanúmer. __________ 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.