Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Blaðsíða 18

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Blaðsíða 18
 lagðist Þjórsárdalur í eyði og þar með býlið Stöng.39 Um miðja 14. öld hófust jafnframt eldgos í Öræfajökli.40 Þýðingarmikil fyrir þróun menning- arlandslags á Íslandi voru og eru eldgos sem verða undir jökli en undir ísbreiðum stóru jöklanna eru virk eldfjöll hulin. Verði eldgos undir þeim bráðnar ísinn umhverfis gíginn vegna hitans og vatnið ryður sér leið, sprengir hluta jökulsins af og rífur ísdranga á stærð við hús með sér. Slíkt getur haft í för með sér eyðileggingu stórra land- svæða. Í kjölfarið gossins í Öræfajökli árið 1362 hófst, sem dæmi má nefna, mikið jökulhlaup sem leiddi af sér að blómstrandi byggð lagðist í eyði. Nafn svæðisins breyttist úr Héraði, þ.e. stórri byggð, í Öræfi, eða óbyggð.41 Þrátt fyrir gríðarleg áhrif þessara hamfara urðu áhrif öskufalls á svæðið samt enn umfangsmeiri en hlaupið sjálft, samkvæmt Sigurði Þórarinssyni eldfjallafræðingi.42 Öskufallið í kjölfar þessa goss varð gríðarmikið og sjást merki þess í jarðlögum í Gautavík. __________ 18 Mynd 2. Kort af Berufirði en það sýnir legu Gautavíkur við norðurströndina. 39. Kristján Eldjárn, Stöng í Þjórsárdalur (1971) 3. 40. S. Thorarinsson, The Öræfajökull Eruption of 1362. Acta Naturalia Islandica II/2, 1958. 41. S. Thorarinsson, Island. Í A. Sömme (ritstj.), A Geography of Norden (1960). 42. S. Thorarinsson, Der Öraefajökull und die Landschaft Öræfi Erdkunde 13, 1959, 131.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.