Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Blaðsíða 62

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Blaðsíða 62
 þess lauk en þó ekki svo lengi að gólfskán næði að myndast. Fundirnir úr þessu lagi sýna að notkun hússins var sú sama og áður. Í vesturhluta hússins, þar sem gólfið var aðeins lægra en í austurhlutanum, var sandblandið, sem bætti upp hæðar- mismuninn. Þetta lag virðist hafa myndast í vatni. Það þýðir að vatn (eða snjór) hafi legið í dældinni í gólfinu og að sandur og fokmold hafi safnast þar fyrir þar til hún fylltist. Í þessu lagi fannst töluvert magn af svörtum sandi, sem líklega er eldfjallagjóska frá 1477, sem þekkt er undir nafninu „a-lagið“. Í mannvistarlaginu voru bæði brot úr múrsteinum og leirkerjum. Yfir því lágu leifar torfgaflanna sem höfðu hrunið eftir að byggingin hafði verið yfirgefin. Þar yfir var svo náttúruleg jarðvegsþykknun, um 20 til 40 sm þykk. Strax undir grasrótinni mátti greina mjög ógreinilegt þunnt lag á nokkrum stöðum. Líklega er um að ræða gjósku úr eldgosinu í Kötlu árið 1755. Aldursgreining Aldursgreining á rúst I byggir á gjóskulagatímatali og jarðlagasam- hengi. Gripirnir voru ekki notaðir til aldursgreininga. Gjóskulagatímatalið er aldursgreiningaaðferð sem hægt er að segja að sé einstök fyrir Ísland. Þar sem Ísland er virkt eldfjallasvæði, eru eldsumbrot tíð. Úr mörgum þessara eldsumbrota hefur fallið mikið magn gjósku, oft nefnt tephra, sem dreifðist yfir stóra hluta landsins. Sigurður Þórarinsson þróðaði aðferð til þess að bera kennsl á gjóskulögin og hvernig nota mætti þau til aldurs- Mynd 46. Austursvæði, rúst I, meðan á rannsókn stóð. Mynd tekin á móti A. __________ 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.