Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Blaðsíða 61

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Blaðsíða 61
 hafa borist á náttúrulegan hátt. Þykkt gjóskulagsins var um 10 sm í miðjunni en þynntist út til hliðanna. Efra gólflagið Efra gólflagið var töluvert þykkara en það neðra eða um 6 sm að jafnaði. Litur þess var grábrúnn, vegna þess að í því var ekki eins mikið af viðarkolum og í neðra gólflaginu. Sams konar hækkun, sem náði þvert yfir rústina, inn af innganginum, var á efra gólfinu, eins og á því neðra. Vesturhluti gólfsins var um 15 sm lægri en upphækkunin og voru skilin þarna á milli nokkuð brött og afgerandi. Þaðan lækkaði gólfið til austurs en hækkaði aðeins aftur við austurgaflinn. Á víð og dreif í efra gólfinu fundust leifar um 15 múrsteina en ógerlegt er að segja til um hvort þeir hafi gegnt ákveðnu hlutverki í byggingunni. Lítil brot úr múrsteinum fundust einnig bæði í efra gólfinu sem og í mannvistarlaginu sem var yfir því. Gripir úr efra gólflagi Gripir sem fundust í efra gólfi voru sömu gerðar og þeir sem fundust í hinum mannvistarlögunum, þ.e. járn- naglar og leirkerabrot. Hér fundust líka aðrir hlutir sem voru öðruvísi, t.d. önglar, lás úr járni, sem og nokkrir blýgripir, m.a. byssukúlur sem voru 1,2 sm í þvermál. Lagið yfir efra gólfinu Yfir efra gólfinu lág um 20 sm þykkt mannvistarlag, sem sýndi að húsið var notað all lengi eftir að blómaskeiði Mynd 45. Austursvæði, rúst I. Horft til vesturs. __________ 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.