Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Blaðsíða 28

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Blaðsíða 28
 Kolbeinn hét madr ok var Arn- ljótarson. Hann var þraenzkr madr. Hann sigldi þat sumar út til Íslands, er Þráinn ok Njálssynir fóru útan. Hann var þann vetr í Breiddal austr. En um sumarit eftir bjó hann skip sitt i Gautavík. Ok þá er þeir váru búnir, reri at þeim madr á báti ok festi bátinn vid skipit, en gekk sidan upp á skipit til fundar vid Kolbeinn.74 Í 88. kafla Njálu er sagt frá að Oddur Halldórsson hafi verið veginn í Gautavík: „Þráinn fekk skipit Merdi óraekju, fraenda sinum. Sá Mördr vá Odd Halldórsson austr í Gautavík í Berufirdi.“75 Þetta er eina samtíma- lýsingin þar sem ekki er getið hlut- verks Gautavíkur sem hafnar. Hérna er staðurinn eingöngu notaður til nánari skýringar á morðstaðnum. Loks á samkvæmt 100. kafla þýski presturinn Þangbrandur, í umboði Ólafs konungs, að hafa stigið á land í Gautavík til þess að boða kristna trú á Íslandi: Þetta it sama haust kom skip út austr í fjördum í Berufirdi, þar sem heitir Gautavík. Hét Þangbrandr stýrimadr. Hann var sonr Vilbaldrs greifa ór Saxlandi. Þangbrandr var sendr út hingat af Oláfi konungi Tryggvasyni at bjóda trú.76 Þessi atburður mun líklega hafa átt sér stað fyrir aldamótin 1000, þegar ákveðið var að innleiða kristna trú. Landgöngu Þangbrands er getið á fleiri stöðum í Íslendingasögunum þótt Gautavíkur sé ekki getið í því sam- bandi. Þess vegna getur að höfundur Njálssögu hafa bætt þessu atriði við sjálfur. Njálssaga var skrifuð undir lok 13. aldar en það er á þeim tíma sem Gautavík var örugglega þekkt sem verslunarstaður.77 Það má sjá á fleiri stöðum að höfundur Njálu hefur verið kunnugur á Austfjörðum. Í Ólafs sögu Tryggvasonar, sem var ekki rituð fyrr en á 14. öld, er sagt frá í 203. kafla, Flateyjarbókútgáfu, að á 10. öld hafi kaupmaðurinn Ívar, sem var í verslunarferð, einnig komið til Gauta- víkur: ...eitt sumar for hann til Islandz kaupferd. Hann kom skipi sinu j Gautavík Austfiordum. Þorkell Gaeitisson raeid til skips ok baud styrimanndi heim til sin vid sua marga menn sem hann uillde med ser haft hafu.78 Í sama kafla er sagt frá því að Ívar hafi látið eftir vetursetu í Gautavík búa skip sitt til sumarferðar: „Lidr vt uetrinn ok er uorar laetr Juarr bua skip sitt j Gautavik. ok er þat var buit byzst Juarr brott or Krossavik ok hansmenn.“79 Í sambandi við brottför hans er því lýst að hann hafi látið frá bryggju: Annan dag eftir safnnar Þorkell monnum ok raeid j Gautauik med .xxx. manna. en er hann þar hafde Juar kift bryggium. en vindr stod af lende ok sigldu sua til hafs ok linti aeigi fyrr en hann kom til Noregs ok for sua haeim a Hordaland ok settizst um kyrt.80 Þar sem ekki fundust neinar bryggju- minjar í Gautavík mætti útskýra þessa frásögn sem svo að í huga ritarans hefur bryggja verið sjálfsagður hluti hafnar. Og lokum er í 208. kafla Ólafs sögu Tryggvasonar minnst á að maður nokkur að nafni Ásbjörn Kastanrassa hafi átt skip liggjandi í Gautavík: Asbiornn kastanrazsi atti skip uppi standanda j Gautavik. Þar tok Þorsteinn ser fari med honum þa var hann .xij. uetra gamall.81 Sögurnar sem síðar komu, eins og Fljótsdæla saga, var líklega ekki rituð fyrr en á 15. öld. Í þeirri sögu er sagt frá því að skip hafi komið af hafi og að áhöfnin hafi haft vetursetu í Gautavík: 74. Njáls saga, útg. af M. Finnbogasyni (1944) 110. 75. Sjá neðanmálsgrein 74, 118. 76. Sjá neðanmálsgrein 74, 136. 77. Das Buch von der Einführung des Christen- tums, cap. 7 = Thule XXIII, 169 ff. 78. Flateyjarbók. Band I (1860) 250. 79. Sjá neðanmálsgrein 251. 80. Sjá neðanmálsgrein 78, 251. 81. Sjá neðanmálsgrein 78, 256. __________ 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.