Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Blaðsíða 60

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Blaðsíða 60
 af innganginum. Þvert yfir gólfið, fyrir innan innganginn, var það um 10-15 sm hærra á um 1 m breiðum kafla. Á þessari hækkun var gólfskánin mjög óljós. Í þessu húsi fannst ekkert eldstæði. Þrátt fyrir að leifar af viðarkolum hafi fundist í gólflaginu fundust samt engar vísbendingar um það hvar hefði verið eldað. Engar stoðarholur fundust í gólfinu sem gætu verið til vitnis um að stólpar hafi borið uppi þakið. Gripir úr rúst I Gripir úr rúst I hafa ekki verið rann- sakaðir. Fjöldi þeirra er á milli 110 og 120, mest járnnaglar og leirkerabrot. Greining gripa, t.d. leirkerabrotanna hefur enn ekki farið fram. Afstaða gólflaganna varð fyrst ljós við lok uppgraftarins og er það ástæða þess að endanleg greining á samhengi gripanna hefur ekki farið fram. Lauslegt yfirlit sýnir að einungis fundust 20-30 gripir í neðsta gólflaginu en það voru einmitt að mestu naglar og leirkerabrot. Lag yfir neðra gólfi Yfir neðra gólflaginu var 10-20 sm þykkt, ljósbrúnt mannvistarlag úr mold og torfusneplum, blandað viðarkolum, brenndum beinum og samskonar gripum og fundust í hinum mannvistar- og gólflögunum. Torfur í þessu mannvistarlagi báru í sér eldfjallagjósku úr gosinu í Öræfa- jökli árið 1362. Efst í laginu, rétt undir efra gólfinu, fannst á 1 x 2 m svæði inn af innganginum eldfjallagjóska frá árinu 1477, þangað sem hún hlýtur að Mynd 44. Austursvæði, rúst I, fyrir rannsókn. Horft til suðurs. __________ 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.