Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Blaðsíða 50

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Blaðsíða 50
 viða að sér eins miklu torfi og grjóti eins og hann þurfti til að verja skip sitt.110 Hann þurfti hins vegar að hafa sjálfur með sér þakefnið. Árið 1960 voru í fyrsta skipti færðar fornleifafræðilegar sannanir fyrir hrófi og var það í Harreberg við Lima- fjörð.111 Aðeins nokkrum metrum frá vatninu þar fundust tveir samhliða bogadregnir garðar, sem hafði verið rutt saman úr sandi, og stóðu hálfan metra upp af jörðinni. Garðarnir lágu samsíða en örlítið bogadregið, þar sem önnur skammhliðin var opin mót hafi. Engum aldursgreinanlegum fundum var bjargað og engin merki um inn- réttingar fundust í því. Skipsnagli, 6,5 sm stór, bendir til að hér sé um báta- skýli að ræða, líkt og form og lega mannvirkisins. Byggingarefni garðanna fór eftir svæðisbundnum aðstæðum, annað hvort úr sandi (sjá að ofan) eða, líkt og venja var á Íslandi, úr torfi og grjóti. Einungis er hægt að geta sér til um úr hverju þak hrófs var. Almennt er Mynd 36. Naustið, vestursvæði, snið á móti NV. Mynd 37. Naustið, vestursvæði, kolaleifar við múrsteinahringinn, á móti SA. 110. U. Schnall (sjá neðanmálsgrein 106) 286. 111. T. Ramskou, fyrir „naust“ við Harrevig. Aarbøger for nordisk Oldkyndighed og Historie 1960. Grafari lýsir fundinum sem „nausti“. __________ 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.