Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Blaðsíða 39

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Blaðsíða 39
 sjávarstaðan hefur því verið hærri en nú. Það lítur út fyrir að á tímabili hafi flætt inn í naustið. Þetta skýrir jafn- framt að ekki er hægt að meta ná- kvæmlega hversu langt út á ströndina naustið náði. Dökkar, þunnar rákir úr torfi, sem eru sýnilegar rétt undir yfirborði NA-SV sniðs þessa hluta rústarinnar eru leifar torfuppbygg- ingar naustsins. Inni í naustinu og á milli steina fundust brot úr glerjuðu jarðleirs leirtaui (mynd 49-51), sem og brot úr járnnöglum (mynd 53). Uppgröftur vesturhlutans gaf af sér fyrsta sniðið sem gekk alla leið langsum eftir rústinni (mynd 23). Steinhleðslurnar voru best varðveittar á þessu svæði. Nær allt grjót sem var á innanverðum veggnum voru enn in situ og það sama var að segja um þá sem snéru út (mynd 23). Þykkt stein- hleðslunnar í naustinu var 1,2 metrar. Við uppgröft á innra rýminu fundust á um 20 sm dýpi fjölda flatra stein- hellna (mynd 28). Steinhellunum, sem lágu við langhlið naustsins, mátti fylgja eftir í SA-NV sniði austur- hlutans og síðar í fleti suðurhlutans. Þessar steinhellur (mynd 23), sem huldu ekki allt svæðið heldur mynduðu aðeins stétt inn að gafli naustsins, reyndust samanlagt vera 0,5 m að breidd og 4 m að lengd. Við ofan- verðan enda stéttarinnar, sem vísaði til norðvesturs, lágu þrír múrsteinar hlið við hlið. Þeir voru 29 x 14 x 8 sm á stærð, sem var t.d. algeng stærð á múrsteinum í Lübeck frá 13. og fram á 18. öld.99 En líklega hefur stærð múr- steina verið haldist jafn óbreytt annars Mynd 21. Naustið, flatarteikning af hlöðnum veggjum þess. __________ 39 99. Fyrir skriflega hlut- deild að þessum fundi þökkum við dr. G Fehring, prófessor í Lübeck, kærlega fyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.