Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Blaðsíða 38

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Blaðsíða 38
 Þar gátu engu að síður staðið naust. Hvort þau hafa verið notuð á sama tíma og aðrar búðir í Gautavík eða þau hafi enst lengur, er ekki hægt að áætla út frá niðurstöðum rannsóknanna á staðnum. Naust og múrsteinahús (suðursvæði) Minjarnar Í um 5 m fjarlægð frá fjörunni fundust leifar U-laga byggingar, milli hnitanna X 102 og X 110 sem og Y 518 og Y 526, sem í bráðabirgðaskýrslu voru nefndar naust. Byggingin, sem stóð í NA-SV, var opin mót hafi. Á yfirborð- inu voru útveggir sýnilegir sem lágir garðar í landslaginu. SV-hliðin var betur varðveitt en þar rufu nokkrir steinar grassvörðinn (myndir 19 og 20). Yfirborð rústarinnar gaf innanmál u.þ.b. 2 x 5 m. Það sýnir að hér hefur einungis verið hægt að geyma lítinn bát.98 Mæling á langhliðinni sýndi fram á u.þ.b. 50 sm hæðarmun milli innra rýmis og hæsta punkts framveggsins (mynd 19). Sambærileg þvermæling sýndi mismun upp á 35 til 40 sm (mynd 19). Grafið var á 5 x 8,5 m stóru svæði, sem tók mið af sýnilegum minjum á yfirborðinu og var því skipt í fjóra hluta (myndir 21 og 22). Norður- hlutinn var 2 x 4,5 m stór, vestur- hlutinn 3 x 4,5; austurhlutinn 2 x 3 og suðurhlutinn 3 x 4. Til þess að öðlast tilfinningu fyrir upprunalegu ástandi naustsins var austurhlutinn opnaður fyrst. Nokkrum sentimetrum undir grasrótinni kom í ljós upprunaleg lega útveggjarins í samhangandi stein- hleðslu. Stór hluti grjóthleðslunnar hafði fallið úr veggnum inn í rýmið. Á u.þ.b. 30 sm dýpi var malarlag, sem náði um metra inn í naustið. Efnið líkist mölinni í fjörunni fyrir utan, svo hingað hefur ströndin náð áður og Mynd 20. Naustið úr A. 98. T. Capelle, Bericht über eine vorläufige Untersuchung des mitter- alterlichen Handelsplatz- es Gautavík im Südosten Islands, Archäologisches Korrespondenzblatt 9, 1978, 254. __________ 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.