Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Blaðsíða 91

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Blaðsíða 91
 inn hefur ef til vill ekki bara verið verslunarstaður, heldur einnig lend- ingarstaður báta sem fluttu þingmenn og föruneyti þeirra til Þingvalla. Staðurinn hefur þá helst þjónað mönnum frá N-Vesturlandi og af Suðurlandi. Hægt var að fara auðvelda tengileið í gegnum nærliggjandi dal til Þingvalla. Uppgröftur hefur ekki enn átt sér stað á Búðasandi. Samkvæmt rituðum samtímaheimild- um er þekktur fjöldinn allur af slíkum verslunarstöðum, auk þeirra staða sem fundist hafa við greiningu rústa á yfirborðinu. Staðsetning sumra er ókunn, á meðan aðrir bera enn þann dag í dag sama nafn og þeir gerðu á miðöldum. Þeir eru flestir á vestur- ströndinni,199 hugsanlega vegna þess að mest hefur verið leitað að minjum þar en lítið hefur verið leitað markvisst að þeim á austurströndinni.200 Ekki ber að líta á að neinn þessara verslunarstaða hafi verið í stöðugri notkun á ársgrundvelli af verslunar- mönnum frá meginlandinu. Öllum heimildum ber saman um að farand- kaupmenn hafi einungis í fá skipti haft vetursetu á Íslandi.201 Verslunin var því stunduð af einyrkjum sem ekki gat orðið til nema á þeim stöðum sem ekki voru í byggð allt árið um kring. Lík- lega þjónuðu verslunarbúðir einungis hlutverki lagers fyrir seldar eða keypt- ar vörur og að kaupmennirnir sjálfir hafi þá dvalist um borð í skipum sínum á nóttunni.202 Á þeim stöðum sem þeir fóru oft til hafa þeir svo reist sér kirkju, líkt og í Hanefjord.203 Kirkjan að Gásum bendir einnig til þess. Prestar hafa verið fluttir með.204 Helst er að leita umfangs verslunar- ferða til Íslands í heimildum frá Hamborg. Heimild er um félag um Ís- landssiglingar í Hamborg, sem líklega 199. E. Baasch, For- schungen zur hamburg- ischen Handelsgeschichte I. Die Islandfahrt der Deutschen, nementlich der Hamburger von 15. bis 17. Jahrhundert (1889) 106. 200. S. Skúlason, Havna- fjörður. Ein Beitrag zur Geschichte des Island- handels. Hansische Geschichtsblätter 63, 1938, 192. 201. S. Skúlason (sjá neðanmálsgrein 200) 197 f. 202. Svo skrifar E. Baasch (neðanmálsgrein 199) 108 f. 203. S. Skúlason (sjá neðanmálsgrein 200) 180 f. 204. D. Ellmers (sjá neðanmálsgrein 195) 217. Mynd 57. Gásir, fjölnota rými séð frá tveimur sjónarhornum (eftir Bruun og Ellmers). Mynd 58. Gásir, rústir samtengdra rýma (eftir Bruun og Ellmers). __________ 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.