Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Blaðsíða 20

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Blaðsíða 20
 Íslandi ríkti stöðug barátta milli krafta sem eyddu landi og þeirra sem þöktu það en á meðan landið var ónumið ríkti jafnvægi milli beggja þáttanna. Þegar maðurinn nam þar land og flutti með sér húsdýr raskaðist þetta viðkvæma jafnvægi náttúrunnar. Grasbítar, sér- staklega kindur, og eyðing birkiskóga og runna, rufu göt í mjög viðkvæman og steinefnaríkan jarðveginn. Lýsing Ara fróða49 á því að landið hafi verið skógi vaxið milli fjalls og fjöru á landnámstímanum er nærri raunveruleikanum. Af birkiskógi eru bara 1000 km2 eftir en það er minna en 1% af heildar flatarmáli eyjarinnar. Á að giska er í dag að 50% lands að 400 m hæðarlínu ógróið en að fyrir 1000 árum hafi þar verið samfelld gróður- þekja.50 Heimskautagróðurinn samanstendur af mosa, fléttum, grösum, heimskauta- víði, birki- og reynirunnum. Þessar dæmigerðu plöntur má einnig finna á Austfjörðum. Á landnámsöld er talið að um 30.000 manns hafi búið á land- inu og um 1100 var talan komin í um 75.000 manns. Næstu tvær aldirnar stóð mannfjöldinn í stað og fellur upphaf verslunar í Gautavík innan þess tíma. Fyrstu manntölin voru gerð árið 1703 en þá voru 50.358 íbúar í landinu en árið 1802 voru þeir 47.240. Þessa fækkun íbúanna má rekja til bólusótt- arinnar og gossins í Lakagígum, sem og hungursneyðarinnar sem fylgdi í kjölfarið.51 Gautavík er staðsett á 64°45‘ norð- lægrar breiddar og 14°15‘ vestlægrar lengdar (mynd 1). Fjarlægðin til __________ 20 49. Íslendingabók Ara, cap. 1 = Thule XXIII, 44. 50. Atriðisorð „Island“ í Westermann Lexicon der Geographie (1963). 51. S. Thorarinsson, Is- land. In: A. Sömme (Hrsg.), A Geography of Norden (1960) 230. Mynd 3. Yfirlitsmynd tekin úr suðaustri af byggðu svæði Gautavíkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.