Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Blaðsíða 72

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Blaðsíða 72
 Leirker fundust á svæði naustsins, á strandsvæðinu, sem og dreift um fjöruna. Meðfylgjandi listi yfir leir- kerabrot gefur nákvæmlega til kynna fundarstað hvers og eins þeirra. Til að staðsetja fundarstaðina á flatarteikningum (sjá mynd 14 og 23- 26) eru upplýsingarnar alltaf settar á mörk hvers uppgraftarsvæðis en ekki beint á hnitin X og Y. Fyrir brot sem auðveldlega geta varpað ljósi á minjar- nar, t.d. eins og af leirkerjabörmum, eru birtar myndir. Upplýsingarnar eiga líka við um skráningu járngripa sem fjallað er um í næsta kafla. Í þriðja hluta er svo yfirlit yfir leirkerabrot sem eru talin heyra saman þótt þau hafi fundist dreifð um svæðið. Fundanúmer fyrir fundina frá staðnum (t.d. UF 3 = fundur nr. 3 af strandsvæði, BF 6 = fundur nr. 6 frá bátaskýli) eru ekki notuð í leirkera- skránni. Þau eru úr fundaskrá sem er að finna aftan við leirkeraskrána. Þriðji hlutinn innheldur yfirlit yfir leirkera- brot sem eiga saman en fundust dreifð um svæðið. Fundaskrá leirkerabrota Leirkerabrot úr naustinu A. Austursvæði: 1. Barmbrot, glerjað að innan, lausafundur úr uppgreftinum. B. Vestursvæði: 2. Belgbrot, glerjað að innan, dýpt 10 sm, 2 m frá SA-brún í NV, 70 sm frá NA-brún í SV. 3. Sex belgbrot og tvær barmbrúnir, glerjað að innan, rifflað að utan, dýpt 45 sm, 110 sm frá NV-brún í SA, 138 sm frá NA-brún í SV (mynd 49 f). 4. Samsafn leirkerabrota, glerjuð og riffluð að innan, samtals 62 brot. Bygging a) og b) 30 sm frá NA-brún í SV, 78 sm frá NV-brún í SA; bygging c) í NV-sniði 68 sm frá SV-brún í NA; bygging d) 79 sm frá SV-brún í NA, 118 sm frá NV-brún í SA. Meðaldýpt ca. 35 sm. 5. Átta brot og eitt brún brot, glerjuð að innan, riffluð að utan, 130-150 sm frá SV- brún í NA, dýpt 40 sm. 6. Tvö belgbrot, glerjuð að innan, sama staðsetning og nr. 5. 7. Belgbrot, glerjað og rifflað að innan, frá NV-brún í SA 70 sm, 120 sm frá SV-brún í NA, dýpt 40 sm. 8. Fimm belgbrot, glerjuð að innan, og einn fótur, ekki glerjaður. Dýpt 60 sm, í NA/ SV-brún að NV-brún 216 sm (mynd 50b). 9. Belgbrot, glerjað að innan, dýpt 60 sm, 65 sm frá NA-brún í SV, 220 sm frá SA- brún í NV. __________ 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.