Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Blaðsíða 56

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands. - 01.05.2009, Blaðsíða 56
 lensku dæmi réttlæta samt ekki beinan samanburð, hvorki með tilliti til bygg- ingarforms né kornleifa. Hvatinn að byggingu múrsteinahringsins á Íslandi gæti átt rætur sínar að rekja til ensks- skosks áhrifasvæðis en múrsteinarnir sjálfir gætu stutt þá kenningu. Þeir eru einsleitir (29 x 16 x 8) og formaðir í framleiðslu sem fer fram í opnum kössum. Þar sem engin nákvæm gögn eru fyrir hendi til samanburðar er nær ómögulegt að tímasetja þá.136 Það merkilega við að þeir finnist á Íslandi er þeir eru örugglega innflutningsvara. Leir sem hentar til brennslu múrsteina finnst ekki á Íslandi. Þar að leiðandi fór þar ekki fram nein innlend leirgerð á víkinga- eða miðöldum. Grunnir skurðir sem teknir voru í múrsteinabygginguna í Gautavík sýndu að þeir innihalda mikið magn forsögu- legs efnis (Qvarz).137 Nákvæmari upprunagreining múrsteinanna var ekki möguleg, nema að því leyti að augljóst var að um leir frá Skandinavíu eða Skotlandi er að ræða. Fyrri mögu- leikinn er samt vart inni í myndinni og frekar hægt að ímynda sér að upprunans sé að leita á Bretlands- eyjum, vegna þess að vel má tengja múrsteinana við verslunarskeið enskra kaupmanna við Ísland.138 Óljóst er einnig hvaða efni var þurrkuð inn í múrsteinahringnum í Gautavík. Staðarvalið og staðreyndin að Gautavík var verslunarstaður bendir til þess að ekki hafi verið ræktað mikið af korni þar eða í næsta umhverfi hans. Ólíkt því sem var á Gröf, fundust heldur engar leifar korns í múrsteina- hringnum í Gautavík. Jafnvel þótt korn hafi getað verið til, er „Kiln“ með meira en 2 m innanmál allt of stór fyrir slíka notkun.139 Þar af leiðandi má ímynda sér að um aðra notkun hafi verið að ræða. Spurning er hvor rýmið hafi verið notað til að reykja fisk. Þar sem hins vegar engar leifar elds var að finna í hringnum, hlýtur reykur í því tilfelli að hafa verið leiddur inn í rýmið 136. Til nánari upplýs- inga sjá bls. 43, neðan- málsgrein 99. 137. Múrsteinabrotin voru greind af dr. D. Stöffler prófessor við Háskólann í Münster og eru honum færðar bestu þakkir fyrir. 138. Til nánari upp- lýsinga sjá B. Þorsteins- son, Enska öldin í sögu Íslendinga (1970). 139. Dr. P. Glüsing, Háskólanum í Münster eru þakkaðar uppbyggi- legar umræður. Mynd 42. Bygging fá Lundi (eftir Voionmaa). __________ 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ólafía : rit Fornleifafræðingafélags Íslands.
https://timarit.is/publication/1111

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.