Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.2008, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.2008, Page 11
Ógleymanlegur óður til lífsins og hvatning til allra að láta drauma sína rætast, yfirstíga hindranir, grípa tækifærin og styðja aðra til að gera slíkt hið sama. Randy Pausch var prófessor í tölvuvísindum við háskóla í Bandaríkjunum. Hann hlaut verðlaun fyrir frumkvöðlastarf og var m.a. ráðgjafi hjá Google og Disney World. Skömmu áður en hann lést fyrr á þessu ári sendi hann frá sér bókina The Last Lecture sem hlaut samstundis heimsathygli og er nú komin út á íslensku. Randy var fyrr á árinu kosinn einn af 100 áhrifamestu einstaklingum heims af New York Times. „Við ráðum ekki hvaða spil við fáum á hendi, en við getum ráðið hvernig við spilum úr þeim.“ Randy Pausch Síðasti fyrirlesturinn ... ástarsaga lífs þíns Uppörvandi skilaboð, húmor, viska og bjartsýni. Sidasti_fyrirlesturinn.indd 1 10/23/08 4:53:54 PM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.