RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Blaðsíða 2

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Blaðsíða 2
--------------------------- - ---------------------------\ RM RITLIST OG MYNDLIST Tímarit það, sem hér hefur göngu sína, mun gera sér far um að flytja í framtíðinni eigi síðra efni en þetta fyrsta hefti. Meðal þeirra önd- vegishöfunda, sem RM flytur sögur eftir á næstunni, má nefna þessa: Erncst Hemingway. Ritið væntir þess, að geta flutt einhverja beztu sögu þessa snillings í ágætri þýðingu Þórarins Guðnasonar, læknis. Maxim Gorki. Sverrir Kristjánsson þýðir valda kafla úr höfuð- riti Gorkis, „Bernska mín“. Franz Kafka. Þessi höfundur er nú mjög ofarlega á baugi, þótt hann sé látinn fyrir 25 árum. Árið sem leið voru gefnar út um hann eigi færri en fimm frumsamdar bækur á þrem tungumálum. RM mun flytja kafla úr ritum Kafka og grein um hann. Hcrman Hesse, þýzk-svissneska skáldið, sem hlaut bókmennta- verðlaun Nobels í fyrra, er lítt kunnur hér á landi. í næsta hefti RM kemur ágæt saga eftir Hesse, í snjallri þýðingu Haraldar Sigurðs- sonar, bókavarðar. Auk hins þýdda efnis mun RM flytja frumsamdar ritgerðir, sögur og kvæði. Enginn bókelskur íslendingur hefur ráð á því að láta RM ólesið fram hjá sér fara. Árgangurinn 1947 verður 4 hefti, yfir 350 bls. að stærð, verð 35 kr. Þeir, sem keypt hafa 1. heftið í lausasölu og vilja gerast fastir áskrif- endur, geta sent andvirði síðari heftanna, 25 krónur, til ritsins, og munu þá fá það í pósti. Gerist áskrifendur aS It M Utanáskrift ritsins er þessi: Tímaritið RHI, pósthólf 1071 \________________________________________________________j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.