RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Blaðsíða 73

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Blaðsíða 73
Mannslát RM aS olnbogum, kerlingarskratti! Meg- irðu detta niður dauð, gyltan þín! . . . Þú getur beðið þangað til þú ert orð- að skít, áður en ég sæki nokkurt vatn handa þér!“ Og hann hljóp aftur inn í þorpið. Allt í einu var stofan orðin undar- lega tómleg. Lampinn yfir eldstæð- inu titraði örlítið. Litla stúlkan snökti lágt. >,Hvað ertu að vola?“ „Mamnra . . . ó . . . ó . . . afi . . .“ Hún studdi sig grátandi við hnén a móður sinni. „Hættu þessu, bjálfinn þinn!“ Hún tók stúlkuna í kjöltu sér, Þrýsti henni upp að sér og fór að hreinsa á henni höfuðið. Litla tátan rnuldraði eitthvað fyrir munni sér; hún virtist hafa hita. Hún nuggaði augun með litlu hnúunum og sofnaði að lokum, en snökti við og við upp úr svefninum. Skömmu síðar kom húsbóndinn heim. Hann var stór maður í sauð- skinnsfrakka og hafði vafið trefli ut- an um húfuna. Andlit hans var blátt af kulda; skeggið var eins og bursti ag þakið hrími. Hann stappaði snjó- mn af fótum sér, tók ofan húfuna og trefilihn í einu, dustaði snjóinn af hakkanum, barði sér, ýtti bekknum að eldinum og hlammaði sér niður á hann. Antkowa tók pönnu fulla af káli af eldinum og setti á borðið fyrir bónda sinn, skar sneið af brauðinu og rétti honum með skeiðinni. Bóndinn át þegjandi, en þegar maturinn var bú- inn, hneppti hann frá sér frakkanum, teygði fæturna og sagði: „Er nokkuð eftir?“ Hún gaf honum leifarnar af hafra- grautnum frá því urn hádegið; hann spændi hann upp í sig, er hann hafði skorið sér aðra brauðsneið; svo tók hann tóbakspunginn, vatt sér sígar- ettu og kveikti í henni, henti nokkr- um spýtum á eldinn og færði sig nær honum. Eftir alllanga stund litaðist hann um stofuna. — „Hvar er sá gamli?“ „Hvar ætti hann að vera? I svína- stíunni.“ Hann leit spyrjandi á hana. „Það hefði ég haldið! Hvers vegna ætti hann að liggja í bælinu og ó- hreinka rúmfötin? Ef hann ætlar að deyja, þá kemur hann því fyrr í verk þar úti . . . Hefur hann nokkurn tíma gefið mér nokkurn hlut? Til hvers kemur hann til mín? Á ég að standa straum af útförinni og gefa honum mat að auki ? Ef hann deyr ekki núna — og liann er lífseigur, get ég sagt þér — þá étur hann okkur út á gadd- inn. Fyrst Júlíana á að fá allar eigur hans, held ég hún geti séð um hann — það kemur ekki mál við mig.“ „Jæja, ekki er hann faðir minn . . . og auk þess sveik hann okkur, gamli brallarinn! Mér er sama, hvað um hann verður.“ Antek andaði að sér sígarettureykn- um og spýtti á gólfið. „Ef hann hefði ekki svikið okkur, þá ættum við nú . . . bíddu við . . . 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.