RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Blaðsíða 24

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Blaðsíða 24
RM JAMES HANLEY drunurnar í lifandi múrveggjum vatnsins. Hann aðeins sá. Honum varð ljóst, að kraftarnir færðust allt í einu til í honum, færðust í augun. Hann sá þennan klett, eins og raun hans yrði að öflugu stækkunargleri, þennan klett, sem öllu fékk bjargað. Hvað var hann langt í hurtu? Hvað var hann nærri? Þessar hugsanir gátu gert hann brjálaðan. Hann mátti ekki hugsa, nei, hann gat það ekki, liann gat einungis séð, og með því að sjá gat hann safnað kjarki og kröftum til þess að halda áfram. Allt í einu fór hann í kaf í djúpum bylgjudal. And- artak hvarf hann, en skaut svo upp aftur. Hann sneri sér á bakið og mar- aði. Hojnnvi fannst brjóstið ætla að springa, honum myndi ekki endast máttur öllu lengur. Hvar voru hinir, hvar var skipið, skipið hans, sem fyrir skammri stundu var heimili hans? Hvar? Spurningar, sem ekki varð svarað. Allt í einu hrópaði hann: „0! 0, guð minn góður!“ Hann sneri sér við og hóf sund- tökin að nýju. Grannir, bjartir hand- leggirnir komu annað veifið upp úr sjónum eins og ljósmerki til klettsins. Svo beljaði vatnið yfir liöfuð hans, það greip líkama hans með sér og fleygði honum áfram. I hvert sinn sein hann lenti í fangi stórsjóa, lok- aði hann augunum og beygði höfuð- ið niður í bringu. Ef liann svikist um það, myndi hann hálsbrotna sam- 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.