RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Blaðsíða 13

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Blaðsíða 13
AUÐUNAR ÞÁTTUR VESTFIRZKA RM „Hann bauð mér,“ segir Auðun, „að gerast skutilsveinn hans og mik- inn sóma til mín að leggja.“ „Vel var það mælt,“ segir konung- ur, „og launa myndi hann enn fleira.“ Auðunn sagði: „Gaf hann mér knörr með farmi þeim, er hingað er bezt varið í Noregi.“ „Það var stórmannlegt, segir kon- ungur, „en launað myndi ég þér því hafa.“ „Launaði hann því fleira?“ Auðunn sagði: „Gaf hann mér leðurhosu fulla af silfri og kvað mig þá eigi félausan, ef ég heldi því, þó að skip mitt bryti við ísland.“ Konungur sagði: „Það var ágæt- lega gert, og það myndi eg ekki gert hafa; laus myndi ég þykjast, ef ég gæfi þér skipið; hvort launaði hann fleira?“ Einmitt þegar Freud var að byrja sitt mikla verk, var ritliöfiindurinn farinn að finna til glundroða þjóðlífsins og fór að horfa inn í seinasta vígi sitt — sjálfan sig. Bókmenntirnar urðu innsæjar, þær fengust meira við andstæðurnar innra í manninum sjálfum heldur en við andstæðurnar milli einstaklinganna. Það eru rithöfundar slíkr- ar stefnu, sem hafa haft mest áhrif á unga menn nútímans, höfundar eins og Rilke, Kafka og Proust á meginlandinu, Joyce og Eliot á Englandi. Hugttr margra ungu höf- undanna er nú skiptur milli stjórnmálaáhuga þeirra og þráarinnar til að fylgja hinu ó- sjálfráða. Vegna þeirrar miklu áherzlu, er „Svo var víst, herra,“ segir Auðun, „að hann launaði, hann gaf mér hring þenna, er ég hef á hendi, og kvað svo rnega að berast, að ég týndi fénu öllu, og sagði mig þó eigi fé- lausan, ef ég ætti hringinn, og bað mig eigi lóga, nema ég ætti nokkrum tignum manni svo gott að launa, að ég vildi gefa; en nú hef ég þann fundið, því að þú áttir kost að taka hvorttveggja frá mér, dýrið og svo líf mitt, en þú lézt mig fara þangað í friði, sem aðrir náðu eigi.“ Konungur tók við gjöfinni með blíðu og gaf Auðuni í móti góðar gjafar, áður en þeir skildust. Auðun varði fénu til íslandsferðar og fór út þegar um sumarið til íslands og þótti vera hinn mesti gæfumaður. MORKINSKINNA. Freud leggur á einstaklinginn, er liann hinn rattnverulegi frumherji frelsisins með- al okkar. Það er vel hugsanlegt, að það frjálslyndi, sem menn finna ekki og halda að liggi grafið á vígvöllum stjórnmálanna, verði endurhorið í þessu nýja sambandi tnilli hókmennta og sálarfræði. C. Day Leuiis. ☆ Því verður ekki neitað, að fegurðin ei ódauðleg í listinni. En annað er enn ódauð- legra í listinni: það er lífið. — Georg Brandes. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.