RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Blaðsíða 55

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Blaðsíða 55
munir RM búinn öllum þægindum. Allt var mið- að við að létta eins mikið undir við kússtörfin og frekast væri unt: raf- magn til hitunar og ljósa, eldhúsið flísalagt og gljáfægt og ekki hugsan- ^eg óhreinindi af neinu nema mann- inum sjálfum. A rúmlega klukkutíma höfðu þau lokið öllu af. Og svo gátu þau legið allan dagi nn við ströndina °g hlustað hugfangin á síbylja hafs- ins. En brimið á Kyrrahafsströndinni er hamslaust og ofsalega tryllt og þeim fannst það ætla að sprengja á ser hrjóstið. Hinum viðkvæmu til- finningum þeirra var ofboðið og þau nrðu uppstökk og amalynd. Það var ekki annað fyrir þau að gera en halda á burt úr Kaleforníu eftir tæpra níu mánaða dvöl þar vestra. Þau höfðu haft mikið upp úr því að vera þar og þau kunnu vissu- lega að meta það, en þegar til lengdar lét átti Vestrið ekki við þau, það á ekki við þess konar fólk sem miðar við sálarþroska. Þau tóku sig til og fóru í heimsókn til foreldra Valeríu eftir að hafa tekið ut dálitla fjárhæð af innstæðu sinni. ðininan tók drengnum opnum örm- um — vesalings litla flóttabarnið— en var hins vegar fremur kuldaleg v*ð dótturina og þó umfram allt kuldaleg við tengdasoninn. Móðir Valeríu sagði hreinskilnislega einn ðaginn við dóttur sína, að Erasmus >'rði að útvega sér eitthvað að gera, SV0 að hann gæti séð sómasamlega fyrir þeim. Valería tók það óstinnt upp fyrir henni og minnti móður sína á íbúðina yndislegu, sem þau höfðu haft við Arnó, á munina góðu sem geymdir voru í Nýju Jórvík og á hið „auðuga, þroskandi líf“, sem þau Erasmus lifðu. En móður Valeríu fannst framtíðarhorfur þeirra allt annað en glæsilegar um þessar mund- ir: maðurinn á fimmtugs aldri at- vinnulaus og á hálfgerðum hrakhól- um og barnið orðið skólaskylt og ekkert í aðra hönd nema þverrandi innstæður. Nei, í sínum augum væri það allt annað en glæsilegt. Erasmus yrði að útvega sér eitthvað að gera við einhvern háskólann. „Og hvað svo sem og við hvaða háskóla?“ greip Valería fram í fyrir henni. En móðirin svaraði, að fyrir svo vel menntaðan mann eins og Eras- mus hlyti að vera hægðarleikur að fá eitthvað að gera, og það því frenr- ur sem pabbi hennar hefði ýms sam- bönd „og með öllum hinum dásam- legu munum sem þú hefur látið geyma fyrir þig í Nýju Jórvík, gæt- irðu stofnað verulega smekklegt heim- ili, sem allir í Ameríku myndu stæra sig af að þekkja. En sem stendur verðið þið að standa straum af mikl- um útgjöldum vegna húsgagnanna og eigið hvergi höfði ykkar að aðhalla.“ Þetta var laukrétt. Valeríu sárlang- aði að stofna heimili, þar sem hún gæti haft alla munina hjá sér. Auð- vitað var henni innan handar að selja húsgögnin fyrir góðan skilding. En 49 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.