RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Blaðsíða 87

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Blaðsíða 87
Helgisaga Ejtir Gottfried Keller Mœrín ísrael; enn munt þú skreyta þig með bumbum og ganga út í dansi fagnandi manna — þá munu meyjarnar skemmta sér við dans, unglingar og öldungar saman. Jeremía 31; 4, 13 SVO sem hinn blessaði Gregoríus hefur í letur fært, var Músa dans- mærin meðal dýrlinganna. Hún var geÖþekk stúlka af góðu fólki komin, °g unni guðsmóður af heilum huga. •Sú eina ástríða var henni ásköpuð, að hún mátti naumast ódansandi vera. Lægi hún ekki á bæn, mátti ganga að því sem gefnu, að hún væri að dansa. Hún greip hvert einasta tækifæri; dansaði við leiksystur sín- ar, hörn og unglinga, og hefði hún engan dansfélaga, dansaði hún ein. Hún dansaði hvar sem hún var stödd, mni í húsinu, úti í garðinum og úti um grænan hagann. Þegar hún gekk til altaris var göngulag hennar líkast svifléttum dansi. Á hálu marmara- hellunum fyrir utan kirkjudyrnar sá hún sig aldrei úr færi að stíga fáein dansspor, áður en hún skauzt inn í kirkjuna. Einn dag, er hún var alein í kirkj- unni, gat hún ekki stillt sig um að dansa nokkra hringi fyrir framan alt- arið. Á þann unaðsfagra hátt flutti hún guðsmóður bæn sína. Hún gleymdi svo algjörlega stund og stað, að henni fannst það sem draumur, er hún sá gjörvulegan hefðarmann, nokkuð við aldur dansa á móti sér. Hann greip sporið svo létt og glæsi- lega, að dansinn sem þau stigu varð formfagurt listaverk. Hann bar purpurarauð konungs- klæði og gullkórónu á höfði, en ald- urinn hafði þegar slegið hrafnsvart hrokkið skegg hans silfurhrími sínu, líkt og þegar stjörnur stafa úr óra- fjarska. Danslagið dunaði innan úr kórnum. Þar höfðu sex englahnokkar tyllt sér á kórbríkina. Þeir létu hnubb- aralega fæturna hanga, og léku á hljóðfæri sín af hjartans lyst. Þeir gerðu sig heimakomna og notuðu þau þægindi, sem völ var á, því að þeir létu englastytturnar, sem skreyttu 81 ö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.