RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Blaðsíða 54

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Blaðsíða 54
RM D. H. LAWRENCE njóta sín vel. Þau fóru að leita að húsnæði, en því miður voru árstekj- ur þeirra innan við þrjú þúsund dali. Húsnæðið sem þau fengu — það ætti reyndar að vera óþarfi að taka það fram — var aðeins tvö herbergi með smáeldaskonsu og náttúrlega kom ekki til greina að taka upp munina. Þau urðu að koma hinum dýrmæta Evrópufarmi sínum fyrir í vöru- geymslu fyrir 50 dali á mánuði, og þau sálu í tveggja herhergja íbúð með smáeldaskonsu og botnuðu ekk- ert í sjálfum sér. Auðvitað l)ar Erasmus að fá sér eitthvað að gera. Boðskapur Frelsis- gyðjunnar stóð þeim alltaf fyrir sjónum, þótt þau létust ekki sjá hann: Þér ber að vinna. Erasmus hafði pappírana í lagi eins og sagt er. Kennarastaða stóð honum enn opin. Hann hafði lokið prófi með ágætum við Yaleháskólann og síðan fengizt við „rannsóknir" allan tímann, sem liann var í Evrópu. En bæði honum og Valeríu hraus hugur við þeirri til- hugsun. Ekkert var þeim fjær skapi en skólamál. Og þó sérstaklega ame- rísk skólamál. Og eiga svo að fórna frelsi sínu, fögru og þroskandi lífi fyrir það? Aldrei! Aldrei í lífinu! Erasmus yrði fertugur á næsta afmæli sínu. Munirnir þeirra voru stöðugt geymdir í vörugeymslunni. Valería leit þangað við og við og borgaði fyrir það einn dal á klukkutímann og svo fékk hún ákafan hjartslátt í kaupbæti. Það tók svo á hana að sjá muni sína í þessu ásigkomulagi, þeir sýndust svo hrörlegir og niðurníddir. En sem betur fer er Nýja Jórvík ekki öll Ameríka. Það er allt öðru vísi þegar maður kemur vestur á bóginn. Þess vegna tóku hjónin sig upp vestur með drenginn, en mun- ina urðu þau að skilja eftir. Þau byrjuðu að lifa mjög óbrotnu lífi í fjöllunum. En það var eins og hræði- leg martröð að þurfa að gegna dag- legum slitverkum. Það er reginmunur á því að hafa „muni“ sér til augna- yndis eða að þurfa að annast um þá, jafnvel þótt þeir séu í sjálfu sér fall- egir. En þó kastar fyrst tólfunum þegar maður verður að amstra um ljóta „muni“: kynda ofninn, elda matinn, þvo upp, sækja vatn og skúra gólf, það er í einu orði sagt and- styggilegt. I fjallakofanum dreymdi Valeríu um Florenz, um íbúðina sem þau höfðu haft, um búlónsku dragkistuna, urn Loðvík fimmtánda stólana og þó sérstaklega um gluggatjöldin dýr- mætu sem nú voru læst niðri í vöru- geymslunni — fyrir fimmtíu dali á mánuði. En það vildi þeim til lífs að millj- ónamæringur sem þau þekktu útveg- aði þeim bústað á Kaleforníuströnd — Kaleforníu! Þar sem maður verð- ur ungur í annað sinn. Og hugsjóna- mennirnir fluttu með mikilli tilhlökk- un lengra vestur á bóginn, það var ný vínviðarstoð til að lyfta undir vonina. Bústaður milljónamæringsins var 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.