RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Blaðsíða 35

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Blaðsíða 35
Flugur Eftir Þóri Bergsson Læknirinn, doktor med. Jökull Pálsson horfði góðlátlega, en þó dálítiS forvitnislega, á unga manninn, sem sat úti viS gluggann. Hann var aS hugsa um af hverju maSurinn hefSi hringt og beSiS hann aS koma, því nú virtist ekkert aS, — ekkert aS- kallandi, aS minnsta kosti. — Fyrir stuttri stundu hafSi þessi náungi hringt til hans, hringt, og beSiS dokt- °rinn aS gera svo vel aS koma til sín, ef mögulegt væri, mjög fljótt. Svo stóS þá á, aS læknirinn var aS fara út úr móttökustofu sinni, eftir rólegan dag, því þetta var um há- sumar og fólk hafSi annaS aS gera en vera veikt, þaS, sem ekki var al- varlega veikt. En svo var háttaS mál- Uin, aS fjöldi af sjúklingum doktors Jökuls gátu frestaS alvarlegum veik- indum ef veSur var skemmtilegt og Pagurt aS lifa. — Er eitthvaS alvar- legt aS, herra Bardal? spurSi lækn- minn. Hann þurfti aS vitja um tvo sjúklinga, úti í bæ, sem aS sönnu var ekki mjög áríSandi aS gert væri þeg- ai í staS. Ég veit ekki, svaraSi rödd- in í símanum, en ég held aS þaS væri gott, ef þér gætuS komiS sem fyrst. Doktor Jökull átti ekki sérstaklega stóran hóp viSskiptavina, — en hann hafSi góSa viSskiptamenn: EfnaS fólk — og þaS var óneitanlega þægi- legra aS láta einn efnaSan mann greiSa jafn mikiS og tíu fátæklinga og geta þó veriS viss um aS hann munaSi lítiS um þaS. — Þessi fer- tugi, einhleypi doktor, heimsmaSur, sem dvaliS hafSi meira en tug ára erlendis, var fljótur aS ná trausti þess fólks, sem fyrst og fremst þarfnast skjótra, hollra ráSa, engra nærgöng- ulla og óþægilegra spurninga né hnýsni, — venjulega aSeins góSlát- legra ráSa og notalegs viSmóts, án sérlegrar vináttu frá manni, sem þaS þekkir ekkert, en neySist til aS opin- bera veikleika sinn og óþægindi. — Ljúfmannlegur og liSugur í tali og vel lærSur, sjálfsagt, varS þessi dokt- or ráSgjafi mjög þægilegs hóps manna, sem gat gripiS til hans, þeg- ar þaS þurfti á kunnáttumanni aS halda í raunum sínum, sem oft voru 33 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.