RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Blaðsíða 23

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Blaðsíða 23
Lifandi vatn Ejtir James Hanley SKii*i« hallaSist allt í einu ægilega á hliðina og íniklu meir en fyrr, það var eins og stafninum væri lyft hátt í loft upp af múrvegg, gerð- um úr vatni. Svo tók það að sökkva Hægt og hægt. Það var þá sem mað- urinn steypti sér fyrir borð. Þetta var ungur maður, Garnett að nafni, lág- ur og grannur, með koparlitt hár og Jjúpsett, grá augu. Nefið var stutt °g lágt, en hakan mikil. Fyrir andar- taki hafði hann staðið við borðstokk- úin, hreyfingarlaus eins og steingerv- ingur. Menn fleygðu sér útbyrðis, hátar voru settir á flot og moluðust samstundis mélinu smærra í hafrót- inu. Hverjum, sem dokaði lengur við, var dauðinn vís, og Garnett langaði að lifa. Þess vegna stakk hann sér 1 sjóinn. Jafnvel í kafinu sá hann, eins og í hugarsýn, klettinn, sem öll björgunarvon var tengd, klettinn, sem var svo langt í burtu og þó svo nærri. Síðan skaut honum upp. f eyrum hans kváðu við óp og drunur brotsjóanna, sem steyptu sér i grimmdaræði yfir sökkvandi skips- flakiö. Plankar og brak úr bátum flaut hjá með feikna hraða. Hann krafsaði eftir því, en tókst ekki að ná haldi, og búið var það. Tekið var að skyggja, en þó sá hann klettinn enn. Hann virtist standa upp úr sköflunum eins og leiðarljós eða risavaxinn bendandi fingur. Þegar hann ein- blíndi á klettinn, fór um líkama hans bylgja, sem líktist rafmagnsstraumi. Hann hóf sundið. Hann fleygðist til og frá og fór í kaf. Öskrandi hávaði drundi í eyrurn hans. Það dimmdi óðum. En hann missti aldrei sjónar á klettinum. Bak við klettinn sá hann ekkert, en hann vissi upp á hár, hvað þar var. Ströndin, og ef hann næði henni, lífið. Lífið hans. En hér var einnig annaö líf, sem háði baráttu og sóttist eftir hans lífi. Það var hið lif- andi vatn. Grannir liandleggir hans brutust um fast, hann fann hjartaslög sjálfs sín, eins og hamarshögg, hann lokaði augunum og opnaði þau aftur. Kletturinn var þarna enn. Nú heyrði hann ekkert, fann ekk- ert, ekki einu sinni hjartaslögin eða 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.