RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Blaðsíða 97

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Blaðsíða 97
Bankaviðskipti mín Ejtir Steímien Leacock ^ HVERT skipti, sem ég kem inn í banka, segir skynsemin skilið viS mig. StarfsfólkiS gerir mig ringlaS- an, skilrúmin gera mig ringlaSan; allt gerir mig ringlaSan. Þetta skiptir engum togum: Eg ier í banka einhverra erinda, kemst yfir þröskuldinn og er orSinn hringa- vitlaus. Eg vissi þetta fyrirfram, en kaup ntitt hafSi veriS hækkaS upp í fimm- tiu 0g sex dali á mánuSi, og því fannst mér, aS ég yrSi aS leggja í bók. Eg álpaSist því inn og hvimaSi felmtsfullur í kringum mig. Ég þótt- ist vita, aS maSur, sem ætlaSi aS leggja í bók, yrSi aS tala viS banka- stjórann. Eg skjögraSi Jrví þar aS skilrúm- inu, sem spjald eitt stóS meS áletr- uninni „Bókun“. Bókarinn var af- undinn mannfjandi og allur á lengd- ina. Ég þurfti ekki annaS en líta framan í hann, og ég var ekki lengur meS sjálfum mér. Ég talaSi hlökt- andi, dimmri röddu. „Gæti ég fengiS aS tala viS banka- stjórann sjálfan?“ spurSi ég og bætti viS: „einslega“, — hátíSlegur í bragSi. Ég veit ekki, hvers vegna ég sagSi „einslega“. „Já, velkomiS,“ anzaSi bókarinn og sótti bankastjóra. Hann var hæggerSur maSur, al- varlegur á svip. Ég greip dauSahaldi í þessa fimmtíu og sex dali, sem ég hafSi vöSlaS saman í kúlu i vasa mínum. „Þér muniS vera bankastjórinn sjálfur?" spurSi ég. En þaS veit guS, aS ég efaSist ekki um þaS. „Já,“ svaraSi hann. „Gæti ég fengiS aS tala viS yS- ur?“ spurSi ég. „Einslega.“ Mér var Jivert um geS aS hnýta „einslega“ aftan í setninguna, en ef ég hefSi sleppt því, bar nánast aS skilja þaS svo, aS ég teldi slíkt sjálfsagSan hlut. Bankastjórinn horfSi á mig, og þaS var ekki örgrannt um, aS kvíSa kenndi í svipnum. Hann hélt auSsæi- lega, aS ég ætlaSi aS ljósta upp ó- skaplegu leyndarmáli. 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.