RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Blaðsíða 47

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Blaðsíða 47
Munir Ejtir D. H. Lawrence AU voru bæði frá Nýja Englandi og sannir hugsjónamenn. En það fyrir stríðið. Þau kynntust við nokkr- Uln árum fyrir stríðið og giftust; hann var frá Connecticut, hár maður snarlegur til augnanna, hún var frá Massachusetts, snotur stúlka, al- ' arleg 0g hreinlífisleg á svipinn. Þau atlu bæði eitthvað til af peningum, en "attúrlega engin ósköp: samanlagt "amu árstekjur þeirra ekki þrem þús- Und dölum. En þau voru frjáls og engum háð — engum háð! 0; það er dásamlegt að geta hag- að sér eins og maður vill! Það er dá- samlegt að vera aðeins tuttugu og ®®m og tuttugu og sjö ára og eiga sanieiginleg hugsjónamál, sameigin- ^ega fegurðarþrá og sameiginlegan áhuga á indverskri dulspeki — sem 61 ft'ú Besant með öðrum orðum — °g með öruggar árstekjur hátt upp í l31jú þúsund! En hvaða máli skipta peningar? Maður þráir aðeins að lifa fögru, auðugu og þroskandi lífi. Og þá auðvitað hvergi annars staðar en 1 Evrópu, við sjálfa uppsprettu hinnar gömlu menningarhefðar. Ef til vill er mögulegt að lifa slíku lífi í Ameríku, til að mynda í Nýja Eng- landi. En það myndi kosta það, að svo og svo mikið af „fegurð“ yrði varpað fyrir borð. Þroskaferill sannr- ar fegurðar er langur. Barokkstíll- inn er aðeins hálfvaxinn að fegurð og þroska. Nei, hið skæra silfurblóm, hið skæra gulldöggvaða blómknippi fegurðarinnar stendur föstum rótum í Endurreisninni, seinni eða yfir- borðslegri tímabil koma ekki tii greina. Þess vegna tóku hugsjónamenn- irnir sér strax fari til Parísar eftir að liafa látið gefa sig saman í Nýju Höfn: Parísar hinnar gömlu, liðnu tíðar. Þau fengu sér húsnæði með málarastofu á Montparnass búlevarði og urðu alveg ósviknir Parísarbúar eins og þeir voru hér áður fyrr, með- an hin klúra nútímahyggja hafði enn ekki náð neinu tangarhaldi á þeim. Heimurinn opinberaðist þeim í flökt- andi ljósbliki hinna óviðjafnanlegu snillinga impressionismans: Monet 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.