Morgunblaðið - 25.05.2018, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 25.05.2018, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. MAÍ 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekk- ert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is K100 býður ásamt sam- starfsaðilum hlustendum upp á öðruvísi og spennandi kvikmynda- upplifun í Bíó Paradís þar sem við rifjum upp gamla kvikmynda- tíma. Að þessu sinni bjóðum við hlustendum að sjá róm- antísku gam- anmyndina „Pretty Wom- an“ með Rich- ard Gere og Juliu Roberts í aðalhlutverkum. Sýningin er næstkomandi þriðjudag kl. 20 og þar sem áfengi er leyft í salnum er 20 ára aldurstakmark. Fyrir sýningu verða samstarfsaðilar með kynningu á vörum sínum og einnig gæti glaðn- ingur leynst undir einhverju sætinu í salnum. Fylgstu vel með á K100 næstu daga og þú gætir nælt þér í miða. Pretty Woman í Bíó Paradís 08.00 King of Queens 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.45 The Late Late Show with James Corden 10.25 Síminn + Spotify 13.10 Dr. Phil 13.50 The Mick 14.15 Gudjohnsen 15.00 Family Guy 15.25 Glee 16.15 Everybody Loves Ray- mond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum. 19.00 America’s Funniest Home Videos Þættir þar sem sýnd eru ótrúleg mynd- brot sem fólk hefur fest á filmu. 19.30 The Voice USA Vin- sælasti skemmtiþáttur ver- aldar þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. Þjálfarar í þess- ari seríu eru Adam Levine, Blake Shelton, Kelly Clark- son og Alicia Keys. 21.00 The Bachelorette 22.30 Indiana Jones and the Last Crusade Frábær æv- intýramynd frá 1989 með Harrison Ford og Sean Connery í aðalhlutverkum. Þriðja ævintýri fornleif- arfræðingsins Indiana Jon- es. Að þessu sinni snýst elt- ingarleikurinn í kringum hinn heilaga kaleik. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára. 00.40 The Frozen Ground Spennumynd frá 2013 með Nicolas Cage, John Cusack og Vanessa Hudgens í aðal- hlutverkum. Myndin er byggð á sönnum atburðum og segir frá lögreglumanni í Alaska sem kemst á slóð raðmorðingjans Robert Hansen. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára. 02.25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 03.05 The Exorcist 03.45 Síminn + Spotify Sjónvarp Símans EUROSPORT 19.20 Cycling: Tour Of Italy 20.00 Tennis: Atp Tournament , Switzer- land 21.10 News: Eurosport 2 News 21.20 Cycling: Tour Of Italy 22.30 Tennis: Atp Tournament , Switzerland 23.30 Cycling: Tour Of Italy DR1 16.30 TV AVISEN med Sporten 17.00 Disney sjov 18.00 Hvem var det nu vi var 19.00 TV AVISEN 19.15 Vores vejr 19.25 Mr. & Mrs. Smith 21.15 Flawless 22.55 Wallander: Arven DR2 17.15 Husker du… 2001 18.00 A Thousand Times Good Night 20.30 Deadline 21.00 JERSILD minus SPIN 21.50 Dokumania: Sexforbryderen og de forsvundne kvinder 23.05 Det hvide højre – møde med fjenden NRK1 12.20 Skattejegerne 12.50 Fra gammelt til nytt 13.20 Eides språksjov 14.00 Severin 14.30 Team Bachstad i India 15.00 NRK nyheter 15.15 Svenske arki- tekturperler 15.30 Oddasat – nyheter på samisk 15.45 Tegnsp- råknytt 15.55 Nye triks 16.50 Distriktsnyheter 17.00 Dagsre- vyen 17.30 Norge Rundt 18.00 Verdens tøffeste togturer 18.45 Ramm, ferdig, gå! 19.20 Kjær- leikens makt 21.10 Kveldsnytt 21.25 DDE 25-års jubileum 23.10 Flash Gordon NRK2 12.25 Når livet vender 12.55 De- batten 13.55 Brenners bokhylle 14.25 Poirot: Stevnemøte med døden 16.00 Dagsnytt atten 17.00 I Russland med Simon Reeve 18.00 Brian Cox og nat- urens undere 19.00 Nyheter 19.10 Gamlingen – Rekviem over et bad 19.20 KORK og DeLillos 20.15 Då rocken kom til Nord- Korea 21.55 Saudi-Arabia – pen- ger, makt og korrupsjon 22.45 Smilehullet 23.00 NRK nyheter 23.01 Visepresidenten 23.30 Min natur: Svalbard SVT1 12.10 Djursjukhuset 13.10 Då förändrades världen 13.40 Det bästa ur Trädgårdstider 14.40 Mord och inga visor 15.30 Sverige idag 16.00 Rapport 16.13 Kulturnyheterna 16.25 Sportnytt 16.30 Lokala nyheter 16.45 Diagnoskampen 17.25 Jag följer dig 17.30 Rapport 17.55 Lokala nyheter 18.00 En- kel resa till Korfu 18.50 Mord i paradiset 19.50 Katsching ? lite pengar har ingen dött av 20.05 The Graham Norton show 20.55 Rapport 21.00 Hemmaplan 21.55 Tror du jag ljuger? 22.25 Eva Eastwood SVT2 13.30 Forum: Miljöpartiets kon- gress 14.00 Rapport 14.05 For- um: Miljöpartiets kongress 15.15 Nyheter på lätt svenska 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Neandertal- arna 16.55 Frivilliga skogsarbet- are 17.00 Villes kök 17.30 Ca- millas klassiska 18.00 Sufismen och Eric Hermelin 19.00 Aktuellt 19.18 Kulturnyheterna 19.23 Vä- der 19.25 Lokala nyheter 19.30 Sportnytt 19.45 Call Girl 22.00 Min sanning: Marie Göranzon 23.00 Parisa pratar #metoo med killar 23.45 Sportnytt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport 2 N4 16.40 Músíktilraunir 2018 (e) 17.10 Hvað hrjáir þig? (Hva feiler det deg?) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Froskur og vinir 18.07 Rán og Sævar 18.18 Söguhúsið 18.25 Börnin í bekknum – tíu ár í grunnskóla (Klas- sen – ti år i folkeskolen) Fyrir tíu árum fylgdi hópur kvikmyndagerðamanna börnum í bekknum 0.B í skólanum á Duevej í Fre- deriksberg í Danmörku í gegnum allt fyrsta skóla- árið þeirra. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Andstæðingar Ís- lands (Króatía) 20.15 Sveitastjórnarkosn- ingar 2018: Umræðuþáttur 22.15 Njósnadeildin: Heild- arhagsmunir (Spooks: The Greater Good) Bresk spennumynd frá 2015. Þeg- ar stórhættulegur hryðju- verkamaður sleppur úr haldi bresku leyniþjónust- unnar er sökinni skellt á yf- irmann hryðjuverkadeild- arinnar, sem neyðist til að fara í felur. Hann er viss um að einhver innan leyni- þjónustunnar standi á bak við atvikið og fær fyrrver- andi leyniþjónustumanninn Max Holloway til liðs við sig. Leikstjóri: Bharat Nalluri. Aðalhlutverk:Kit Harington, Peter Firth og Jennifer Ehle. Stranglega bannað börnum. 24.00 Hefndarsögur (Rela- tos Salvajes) Sex sögur sem fléttast saman og allar fjalla um hefndina á einn eða annan hátt. (e) Strang- lega bannað börnum. 01.55 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 The Simpsons 07.25 Tommi og Jenni 07.45 Ljóti andarunginn og ég 08.05 Strákarnir 08.30 The Middle 08.55 Mom 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 Doctors 10.20 Great News 10.45 Restaurant Startup 11.30 Svörum saman 12.05 Feðgar á ferð 12.35 Nágrannar 13.00 50 First Dates 14.40 Fantastic Beasts and Where to Find Them 16.50 Mið-Ísland 17.20 Friends 17.45 Bold and the Beauti- ful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir 18.55 Kosningar 2018: Kappræður 19.30 Sportpakkinn 19.40 Fréttayfirlit og veður 19.45 American Idol 21.15 Wonder Woman Spennandi og stórgóð ofur- hetjumynd frá 2017 sem er talin ein af þeim bestu síð- ari ár. Aðalhlutverk: Gal Gadot, Chris Pine og Robin Wright. 23.40 Colossal 01.25 2 Guns 03.15 Sully 04.50 50 First Dates 09.45 Experimenter 11.25 Mr. Turner 13.50 The Space Betw. Us 17.30 Mr. Turner 22.00 American Honey 00.40 Hateful Eight 03.25 American Honey 18.30 Landsbyggðir 19.00 Mótorhaus (e) 19.30 Að norðan (e) 20.00 Nágrannar á norð- urslóðum (e) 20.30 Milli himins og jarðar (e) 21.00 Föstudagsþáttur 21.30 Föstudagsþáttur 22.00 Nágrannar á norð- urslóðum (e) Endurt. allan sólarhr. 07.00 Barnaefni 17.00 Strumparnir 17.25 Hvellur keppnisbíll 17.37 Ævintýraferðin 17.49 Gulla og grænj. 18.00 Stóri og Litli 18.13 Tindur 18.27 K3 18.38 Mæja býfluga 18.50 Kormákur 19.00 Smáfólkið 07.10 Houston Rockets – Golden State Warriors 09.05 Boston Celtics – Cle- veland Cavaliers 11.00 Úrslitaleikur kvenna: Wolfsburg – Lyon 12.40 Leiknir R. – ÍR 14.20 Breiðablik – ÍBV 16.00 Fjölnir – KR 17.40 Grindavík – Valur 19.20 Pepsímörkin 2018 20.40 Premier League World 2017/2018 21.10 Úrslitaleikur kvenna: Wolfsburg – Lyon 00.30 Cleveland Cavaliers – Boston Celtics 08.00 Pepsímörk kvenna 09.00 ÍBV – FH 10.40 Seinni bylgjan 11.10 Barcelona – Real So- ciedad 12.50 Villarreal – Real M. 14.30 Spænsku mörkin 15.00 Fyrir Ísland 15.40 Formúla 1: Spánn – Kappakstur 18.00 Premier L. World 18.30 Crystal Palace – WBA 20.10 Swansea – Stoke 21.50 Messan 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. (e) 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Klassíkin okkar – uppáhalds íslenskt. Í þriðja sinn bjóða Sinfón- íuhljómsveit Íslands og Rík- isútvarpið til samkvæmisleiks undir yfirskriftinni Klassíkin okkar. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Málið er. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. (e) 19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöld- skammtur af tónlist. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Ofvitinn eftir Þór- berg Þórðarson. Þorsteinn Hann- esson les. (Frá 1973) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir. (Frá því í morgun) 23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Anna Gyða Sig- urgísladóttir og Kristján Guð- jónsson. (Frá því dag) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Netið er fyrir löngu orðið öflugasti ljósvakamiðillinn, því er ekkert óviðkomandi og það virðir engin landa- mæri. Ég settist á sunnudags- kvöldið við tölvuna til að fylgjast á netinu með spenn- andi bridskeppni. Mótið var í Bandaríkjunum og sýnt á netsvæði sem búið var til þar í landi, ég held meira að segja að sjálfur Bill Gates hafi borgað brúsann. Sem ég sat þarna, einbeitti mér að spilunum og naut þess að þurfa ekki að hugsa um íslenskar fréttir og sveitarstjórnarkosningarnar fannst mér skyndilega kunn- uglegu andliti bregða fyrir á skjájaðrinum, einmitt þegar spilararnir voru að fást við erfiða slemmu. Og viti menn: á auglýsingaplássi þar sem venjulega eru auglýst brids- mót og skemmtisiglingar var Dagur B. Eggertsson mættur og lofaði borgarlínu og leik- skólaplássum. Mér hefði auðvitað þótt betra ef Dagur hefði þarna lofað að styrkja bridsíþrótt- ina. En varla hafa hann og hans fólk reiknað með því að blanda sér með þessum hætti í bandarísku landsliðskeppn- ina í brids þegar þessi aug- lýsing var keypt. Þar hlýtur Google eða eitthvert álíka fyrirtæki að hafa vélað um. Ég hef raunar sannfrétt að Eyþór Arnalds hafi einnig birst íslenskum netnotendum á erlendum vefsíðum. Sem aftur sannar það sem ég sagði í upphafi. Kosningabarátta án landamæra Ljósvakinn Guðm. Sv. Hermannsson Kosningaspil Frambjóð- endur sjást víða þessa dagana. Erlendar stöðvar 19.45 Sveitarstjórnarkosn- ingar 2018: Umræðuþáttur Frambjóðendur til borg- arstjórnar Reykjavíkur mætast í beinni útsendingu í sjónvarpssal. RÚV íþróttir 19.10 The Last Man on Earth 19.35 Anger Management 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 First Dates 21.40 The Simpsons 22.05 American Dad 22.30 Bob’s Burger 22.55 Schitt’s Creek 23.20 NCIS: New Orleans 00.05 Anger Management 00.30 Seinfeld Stöð 3 Þann 25. maí árið 1985 fór plata Dire Straits „Brothers In Arms“ á toppinn í Bretlandi og var önnur plata sveit- arinnar til að gera það. Hún var ein af fyrstu breið- skífum sem voru gefnar út fyrst og fremst á geisladiski og var hljóðrituð á tölvubúnaði sem var glæný tækni á þessum tíma. Platan hlaut tvenn Grammy-verðlaun á 28. Grammy-verðlaunahátíðinni og var valin besta breska platan á Brit-verðlaunahátíðinni árið 1987. Plat- an varð gríðarlega vinsæl á heimsvísu og fór einnig á toppinn í Bandaríkjunum og 24 öðrum löndum. Á toppnum 1985 Brothers in arms hlaut Grammy- verðlaun. K100 Stöð 2 sport Omega 19.00 Charles Stanl- ey 19.30 Joyce Meyer 20.00 Country Gosp- el Time 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church Nældu þér í miða á K100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.