Tíminn - 24.12.1943, Page 12

Tíminn - 24.12.1943, Page 12
12 T í M I N N KAUPFELAG ÞINGEYINGA STOFNSETT 1882 8Imnefni: l£anpfélag. — Talsimar: 12 Framkvæmdargtjóri, 3a Gjaldkeri, 3b fióklialdiö Verzlar med aUar algcngar erlendar og ínnlendar vörur fyrir fólk bæðí fil lands og sjávar. Annast sölu á öllum innlendum afurdum. Starfrækir: Slátur- og kjötfrystihús Karluiaimafatasaumastofu Kembivélar Rjómabú Hraðfrystingu fiskjar Síldarfrystingu Sparisjóð, scm er undir sérstakri stjórn, og ekki í veltu félagsins Innlánsdeild innan félagsins Bíl í sérleyfisferðum milli Húsavíkur og Akureyrar Hefir útibú I Flatey á Skjálfanda og tvær sölubúðir I Húsavik. Þessu liafa samtökin áorkað. — Þingeyingar, á sjúki tíminn að br jóta skarð í fylkingu okkár? Margt er óunnið enn, og órjúfandi samvinna er ein megnug |»ess að bæta við því, sem vantar. Stöndum enn saman Þingeyingar um samvinnuhugsjón brautryðjendanna, og látum ekki glepjast af óróa líðandi stundar. Látum ekki sjúka tímann brjóta skarð í fylkingu okkar. Allir sem einn um meiri framkvæmdir til farsældar fyrir fólkið til lands og sjávar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.