Tíminn - 24.12.1949, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.12.1949, Blaðsíða 11
JÓLABLAÐ TÍMANS 1949 11 þykkum teppum. í stað bess sem við notum flóka undir teppi nú, notuðu íbúarnir þarna gras og mosa, og var bví m.iög mjúkt undir fæti, og sukku menn alldjúpt í þessum gólf- búnaði. Líka sagði vörðurinn okkur, að frá þessum tímum mosans og grassins væru hin- ir háu hælar runnir, sem kvenfólk notar enn. Fullvissaði hann okkur um, að þarna hefði verið dýrðlegur verustaður, og allt verið á hinn fullkomnasta hátt. Það, sem eftir er af allri dýrðinni, eru útveggir, dimmir og kaldir, því að höllin brann á miðri 18. öld af óvarkárni herdeildar nokkurrar með eld. Hafði herflokkur Cumberlands nokkurs farið í höllina og haft þar náttstað, en skilið eftir logandi elda, sem breiddust út í hálminn, sem þeir sváfu á. Brann höllin án þess, að nokk- uð væri gert henni til bjargar. Hefir hún ekki verið endurreist og verður líklega ekki. Nú er höllin aðeins söguleg minning og skuggi af fyrri fegurð. Enginn einstaklingur hefir nú efni á að halda uppi hinum stærri byggingum, og eru þær því teknar til skólahalds og gistihúsa- reksturs. Þjónastéttin er horfin að mestu leyti, eins og hún tíðkaðist fyrr á tímum, vinna þeir menn nú í verksmiðjum eða öðr- um vinnustöðvum. Þoka var, þegar við náðum Forth brúnni, og sáum við rétt móta fyrir þessu mikla mann- virki, sem 5000 manns voru að reisa í 7 ár og unnu þó dag og nótt. Minna þótti okkur koma til járnbrautanna en við höfðum búizt við. Loks komum við í Edinborgarkastala, rammbyggða byggingu, og stóð hún hátt á hamrahæð. Mjög hefir verið illt aö sækja kastalann með her manns. Áður en inn er komið í sjálfan kastalann, er farið í gegnum 7 hlið, sem fyrrum voru öll rammlega læst og aðeins ópnuð fyrir vinveittum. Saga kastal- ans er mjög bundin allri sögu Skotlands í heild, sjálfstæðisbaráttu Skota og baráttu gegn Englendingum. Var hann höfuövígið og úti um allt, ef hann félli í óvina hendur. Fyrstu sögur um hertöku Englendinga á honum eru frá 12. öld. Annars vita menn ekki, hve gamall kastalinn er, elzti hluti hans að minsta kosti. Hann hefir verið þarna frá ómunatið. Vopnasafn er allmikið þarna, með alls kyns sverðum og brynjum; bera herklæð- in þess vitni, að ekki hafi kap^arnir verið miklir á velli. Kapella var þarna, sem hafði að geyma nöfn og minningu allra þeirra Skota, sem féllu í fyrri heimsstyrjöldinni. Gekk fólk þarna um eins og á helgum stað. Á öðrum stað í eldra hluta kastalans er lítiö herbergi, þar sem María Stuart fæddi Jakob, son sinn, sem fyrstur varð konungur yfir Bretlandseyjum og sameinaöi Skotland, Eng- iand og írland. Skotar dá Maríu Stuart mjög, þrátt fyrir ógæfu hennar og blendni. Nútima gildi kastalans er sögufróðleikur sá, sem hann ber í sér. Minnir kastalinn mjög á, hve öryggisleysi þjóðskipulags fyrri alda hefir verið ægilegt. Tími okkar, svo naumur sem hann var, hefði eins vel getað farið allur þarna í kast- alanum, en við svo búið mátti ekki standa. Fórum við um borgina, meðal annars í dýra- garðinn. Þar voru ljón, gíraffar., fílar, birnir o. fl. Annars var garðurinn í raun og veru stór trjágarður, þar sem ungir og gamlir sátu og sóluðu sig eða skemmtu sér við dýrin. Edinborg er fallegri borg en Glasgow. Ef út fyrir borgina sást, minnti útsýnið svolítið á Mosfellsheiðina séða úr Reykjavík, ef Esja og Hengill væru horfin, en lægri fellin stæðu. Göturnar voru endalausar og Prinsessu- strætið þó allra lengst. Þar var blómaklukka, sem gekk eins og hver önnur klukka, en staf- irnir og • vísarnir voru gerðir af blómum. Skáldinu Walter Scott var reist þarna mjög falleg stytta, og fleira var þarna fallegt. Verzl- anirnar voru svo margar, að nægt hefði öll- um íslendingum og jafnvel fleirum. Þarna gengum við okkur svo uppgefnar, að við héld- um okkur gengnar upp að hnjám. Seinni hluti dagsins var bjartur og heiöur, þó að illa hefði litið út um morguninn. Nú höfðu hinir norrænu víkingar af ís- landi lokið aðför sinni að sögu- og merkis- JÓHANNES ÓLAFSSON FRÁ SVÍNHÓLI: Hugleihing um jólin Fá eru þau orð, er hljóma öllu hátíðlegar á tungu vorri cn orðið JÓL. Fá orð eru töluð með innilegri geðblœ og snerta öllu betur viðkvætna og lilýja strengi í brjóstum mann- anna, eins og blessuð jólin. Orðið jól, og raunar allt, sem við það er tengt og bundið í tnáli manna, er og rík sönnun þess, að þrátt fyrir allt, sem á brestur, sanna breytni mann- líjsins, þái elska mennirnir liin hugljúfu tcngsl milli sín og þrá innst inni annað meira en dœgurþras, sundurlyndi og stéttaríg. Þeg- ar jól eru í aðsigi óg kringum þau, þrá menn yjirleitt, og venju jremur, jclagshyggju og bræðralag. — Ojt eru jólin nejnd hátíð barnanna. Og víst er um, að mikil er tilhlökkun þeirra yjir komu jólanna, og takmarkalaus er gleði þcirra á jólum og kringum þau. En vér, sem eldri erum, hlökkum einnig til jólanna, og veitum þeim gjarna móttöku með meira jajnaðargeði og góðvild, meira utnburðar lyndi, samúð og jriðarkennd en jafnvel nokk- urri annarri hátíð ársins. Það er engu líkara cn jólahátíðin tendri gullið í manninum, ef svo mætti segja, og færi hann nær en ella Guðseðlinu í sjálfum sér, — geri liann um jólin, og jrekar en endranær, móttœkilegri fyrir áhrijum Jesú-barnsins, setn fœtt er hina jyrstu jólanótt, og með kotnu sinni í heim- inn hefir gcjið oss mönnunum hið skœrasta Ijós, — Ijós Guðs, scm ckkert tnyrkur er í, ej vér aðeins kynnutn að notjæra oss það réttilega. Um sérhver jól eru líka einskonar tíma- takmörk í ríki náttúrunnar, — takmörk Ijóss og myrkurs. Svartasta sloamtndcgið er þá liðið lijá ineð öllum sínum skuggahliðum, en við taka lengri dagar og sólríkari. En það cr umbreyting þessi, sem einnig gerir sitt til að auka á jögnuð tnanna og yjir komu blcssaðr- ar jólahátíðarinnar. — Þá er það, setn bók- staflega allir, — sjtikir og heilir, í koti og höll, — hafa ástæðu til þess, í veikleilca hjarta síns, að taka undir tncð IlaUgrími Péiúrssyni: „Gegnutn Jesú helgast lijarta í himininn upp ég líta má. Guðs míns ástar birtu bjarta, bæði fœ ég að reyna og sjá. IIryggðartnyrkrið sorgarsvarta sálu minni hverjur þá.‘‘ Með hátíðlegum gleðibrag syngjutn vér og einnig um sérhver jól: „I myrkrum Ijóm- ar lífsins sól. Þér Guð sé lof fyrir gleðileg jól.“ Ekki er því að leyna, að allmikið hafa ýms- ir jálasiðir breyzt lún síðari árin. Vegna stór- ★ ★★★★★★★★★★★★ stöðum Skota, sem skoðaðir urðu í þessu hlaupi; og hófust nú kaupferðir. Glasgow var valin til kaupmennskunnar, og eyddu menn þar hinum dýra eyri og tíma, sem þeir áttu eftir. Kaupskipið var ferðbúið um kvöldið, og reyndu menn að ferma það alls kyns glysi og varningi, sem þeir guldu hreinu grávörunni sinni. Skozku tollþjónarnir hafa auðvitað verið smeykir við þessa vikinga, að minnsta kosti komust allir með byrðar sínar út, hvern- ig sem færi, þegar heim kæmi. Þeir heimsóttu svefnherbergi oklcar í kjallaranum, og reynd- um við að telja þeim trú um, aö við hefðum haft svo litla grávöru, að enginn gimsteinn hefði fengizt fyrir hana. Komumst við slysa- utn bættrar líjsafkomu almennings hafa nú flcst heimili í landinu getað leyft sér að verja nokkru meiri fjárhœð til jólaglaðnings fyrir nánustu ættmenn sína og aðra góðvini en fyrrutn þekktist í tíð þeirra, setn nú eru mið- aldra eða eldri. Ber þá mest á hinutn margvís- legu og ört vaxandi jólagjöfum. Man ég þá tíð, þegar margt sveitabarnið gladdist af því að fá í einskonar jólagjöf nýja ullarsokka, blá- steinslitaða sauðskinsskó og citt lítið tólgar- lcerti. Og þessi fögnuður barnanna var á þeitn tímum öllu meiri og innilegri en nú er titt hjá jjölda barna og unglinga jyrir margfalt verðmeiri jólagjafir. Mœtti ætla, að þessi mismunur á hlýleik og þakklátssemi stafí meðfram aj því, að nútímabarnið og unyl- ingurinn þekkir ekki nógsamlega slcil á því, liversu þröngt var oft í búi og lítið um pen- inga h já afa þcss og ötnmu, og þarf þó naum- ast að hvcrja svo langt aftur í tímann. Hóf- satnlcgar jólagjafir eru sízt átnœlisverðar. Sýna þær og góðleik og mannkœrleika, cr mönnum yjvrleitt er svo gjarnt til að jórna sér fyrir um lieilög jól. — Til skamms tíma var sú venja viðhöjð víða í sveitum, að Ijós skyldu loga í svefnstoj- um tnanna hina jyrstu jólanótt, svo og á gamlaárs- og þrettándanótt. Minnist ég þess, að tilkomumikið og rómantískt var að vakna um miðja nótt og að tnorgni nœstu dags við liin glitrandi hátíðaljós, þó að olíuljós vœru, því að þá voru rajljósin ekki kotnin til sög- unnar. Ekki spillti það hcldur til, að á jóla- dags- og nýársmorgun færði liúsjreyjan og móðirin jólki sínu í rúmið jóla- og nýárs- kaffið ásamt sætabrauði og öðrutn tilhlýði- legum hátíðakökum. Hún var því svo vön, húsfreyjan og matntnan, að kotna fyrst ú jœt- ur, þó að síðust fœri hún í nímið á kvöldin. Það er Guðsþakkavert að vcra glaður og þakklátur um sérhver jól. Fagnaðarboðskap- ur jólanna er œ hinn sami: „I dag er yður frelsari fæddur.“ Fœri þá vel, ef þessi óvið- jajnanlegi jögnuður mœtti endast oss alla daga ársins og jœra oss andlcgt „sutnar innra jyrir andann" allt líf vort. Leyjum Betlehemsbarninu, Jesú Kristi, inntöku í hjörtu vor, svo oss mœtti auðn- ast að ganga á hans heilögu vegum. Mundi þá friður og bræðralag stórum aukast í öll- um samskiptum mannanna við tneðbrœður sína og systur, og jœra þá œ því nœr hinu hálcita takmarlci, sem leiðir að uppsprettu- lindum jólanna og jólaboðskaparins. Glcðileg jól! ★ ★★★★★★★★★★★i laust úr höfn, og var þá mörgum hinum minniháttar að minnsta kosti, léttara fyrir brjósti. Undarlegt var það, hve okkur fannst allt bjart og hreint, þegar til Faxaflóa kom. Hinn móðukenndi sjóndeildarhringur var hvergi sjáanlegur, allt tært, bjart og hreint. Og ó- lik fannst okkur aökoman við Sprengisands- bryggju en að Drottningardokk. Hér gátum við andað að okkur án þess að fá fúlar pef í vitin. Og fólkið, sem í móti okkur kom, var allt myndarlegt og vel klætt, brosundi og hýrt. Gengu menn nú frá skipinu og fluttu varning sinn heim og enduðu þannig kaup- förina og una nú væntanlcga sáttir við sitt á íslandi. G. M. B.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.