Tíminn - 24.12.1951, Síða 30

Tíminn - 24.12.1951, Síða 30
JÓLABLAÐ TÍMANS 1951 KAUPFÉLAGID DAGSBRÚN SLmi 4 og 19. Ólaísvík. Útibíi Arnarstapa. Starfrœkir: SláturFiús — Brauðgerð. Samvinnumenn, athugið! Ilcfurn alltaf allar nauðsynjar yðar. — Ssljum fyrir yður allar landbúnaðar- og sjávar- afurðir. — Innlánsdeild vor ávaxtar sparifá yðar á hærri vöxtum en sparisjóðir. Önnumst allar tryggingar í umboði Samvinnutrygginga og Líftr.fél. Andvöku. — Olíur og benzín frá Olíufélaginu. Þökkuvi góð viðskiyti. Óslcum öllum mðSKiytamönnum gleSilegra jóla og farsœldar á komandí árum. KAUPFELAG PAT REKSFJARÐAR Selur flestar algengar fáanlegar neyzlu- vörur. — Tekur í umboðssölu innlendar framleiðsluvörur áherzla lögð á ábyggi- leg viðskipti. Gleðileg jól! Gott og farsœlt nýtt ár! \ ! ! í í ! í i | i I KAUPFELAG HELLISANDS Sandi Viðskiytavinir ncer og fjœr! Muni'ð, að vér seljum allar fáanlegar útlendar og innlendar nauðsynjavörur, þar á meðal byggingarvörur, kol og salt. Starfrækjum sláturhús. Tökum landbúnaöar- og sjávar- afurðir í umboðssölu. S amvinnumenn! Munið eftir innlánsdedild kauyfélagsins. Látið kauyfélag ykkar ávaxta syariféð. Eflið samstarfið. ESSO-olíur og benzín. Umboð fyrir Andvöku g. t. Umboð fyrir Samvinnutryggingar. ÞÖKKUM YÐUR VIÐSKIPTIN Á ÁRINU Gleðileg jól! Gott og farsælí nýtt ár! KAUPFELAG RANGÆINGA Hvolsvelii. Útibú á Rauðalæk og Seljalandi. Seiur: Matvörur Fóðurvörur Vefnaðarvörur Skófatnað Búsáhöld Verkfæri Byggingarvörur o.fl. Starfrækir og annast: Bifreiðaútgerð Bifreiðaviðgerðir Landbúnaðarvélaviðgerðir Sérleyfisakstur Raflagnir Innlánsdeild Umboð fyrir Samvinnutr. Rangæingar! Munið að leiðin til hagkvæmra viðskipta liggur í gegnum íélag yðar, og í yðar eigin félagi ávaxtið þér bezt sparifé yðar, að við hver áramót fáiö þér arð af viðslciptum yðar, og vinnið þá jafnfiamt að því: Að safna í sjóði til eflingar yðar eigin samtaka, aukið möguleika félagsins til vaxandi framfara, og tryggið að verzlunarágóðinn verði yður og afkcmendum yðar til aukinnar menningar og bættra lífskjara. Kaupum í umboðssölu allar i'nnlendar afurðir. Gleðileg jól! Farsœit nýtt ár! T:-v f W 4;

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.