Tíminn - 24.12.1952, Side 10

Tíminn - 24.12.1952, Side 10
10 Jólablað TÍMANS 1952 A LFRED HOYES: Indriði G Þoriteinsson þýddi Indriði G Þorsteinsson Vindurinn buldi í stríðum straumi á styniandi trjám. Máninn var galciða, hrakin og hrjáð, á hungruðum sjám. Vegurinn eftir mónum merlaðisl björtu Ijósi og rnórinn var rauður og blár. Rœninginn kom á hröðu stökki, stökki. stökki. Rfcninginn hleypti á hröðu stökki i hlað þcirrar gömlu krár. Með þrislrendan hatt á höfði, um hálsinn knipplingaskrúð, i frakka úr vinrauðu flosi, nein felling snjáð eða lúð, og brókum úr brúnu skinni rneð brakandi stígvél um lccr. Það skinu tvö lýsandi leiftur, skammbyssuskeftanna leiftur, og sverðshjöltun köstuðu gulllitum geisiunum glampandi skœr. Steinlagður gamall gfirðúr söng við glymjandi hófaslátt. Hann kvaddi dyra með keyri sinu um kalda og hijóða ríáitt. Raulaði lagstúf við luktan glugga. Ljómaði ást um hans bráir, er birtisl þar vertsins blácyga dóttir, Bessý, vcrtsins dóttir, fléttandi lifraúðum löngum borða i sitt lifandi svarla hár. í skugganum yzta við skakkan múrinn skrimti i feyskinni hurð; þar hestasveinninn rneð háðsku glotti keyrði á fyrirburð með blóðhlauþin augu, óður af brccði og úfið og lcirugt hár; elskandi vertsins dóttur, varrjóða vertsins dóttur, hlustandi friðlaus á Ijóð hennar Ijúflings, láku af augum tár. „Kysstu mig kœra vina, í kvöld mun til rána sótt. Eg verð hér með gullið gula, fyrr en gcisli dags eyðir nótt. Skyldi hinsvegar harðna á dalnum og hamingjan reynast mcr trcg, þá hlustaðu hljóð við tunglris, hyggðu að mér við tunglris. Ég finn þig frjálsa við tunglris, þó fjandinn spanni minn veg.“ Svo reis hann i hnakknum, höfði laut og liöndina bar að vör. Lifandi liár sitt hún leysti og Ijómaði heit og ör. Um brjóst hans soguðust brimöldur ilms frá blíðri, elskandi hrund; hann drakk þcer öldur ilmskis, % þcer dökku öldur ilmsins. Kiþpti í taum og hleypti hratt úr hlaði á vigafund. II. HLUTI. Dögunin lýsti upp landið, en langþráður 'vinur kom ei. Við timamót tungls og sólar táraðist fögur mey. Menn á veginum merluðust björtu Ijósi og mórinn var rauður og blár. Rauðstakkar komu þrarnmandi, þrammandi, þrammandi. Gengu þar glottandi kóngsmenn í garð hinnar litlu krár. Viðlits þeir mátu ei vertinn, en virtu því meir hans öl. Dóttur hans beittu þeir brögðuríi og bunclu við rúmsins fjöl. Tveir þeirra beindum byssum brugðu á gluggakarm. Var þar voði á glugga, voði á hverjum glugga. A björtum vegi sá Bessý um glugga sinn blóðidrifna harrn. Hún upþrétt stóð vafin sterkum böndum og stingandi háðið gall frá kóngsins mönnum er byssu brugðu við brjóst. er af harmi svall. Hún lieyrði gleðirödd garþsins óma. Gerðist nú hamingjan treg? „Hlustaðu hljóð við tunglris, hyggðu að mér við tunglris. p Ég finn þig frjálsa við tunglris, þó fjandinn spanni rninn veg.“ A striðþöndum böndum hún strengdi, i sterkum hnútUnum brast. Blóði vökvuðust veikbyggðir fingur, válega i öllu gnasl. Hún sveigðist og beygöist i m júku rnyrkri, hver magiiþrcta stund virtist ár. A miðnretli hljómaði harður sláttur, harður klukkunnar sláttur; og fi'ngurinn granni gikknum náði, greip um ha'nn tiirandi og sár. Gneypur fingur um gikkinn kreþþlist, grtmnur. hió-*u -i;r ‘r-mh'. ■Upþrélt hún. stóð og byssan beindisl að brjóstinu köld sem nár. Þögnin var djúp eins og ómcelisótta; eilifð í dauðans þrcng. Veguririn baðaðist björtu Ijósi, björtu skinandi Ijósi. Vegurinn baðaðist brimhvítu Ijósi og blóðið í tvðunum söng. Heyrðu þeir ekki liolan óminn cr hóftir á göluna smr.il■ Hcy. ir bú ci að kempan kcmur? Kóngsmav. n, í fehtm sny,? Vegurinn eflir mómnn merlaðist björtu Ijósi og mórinn var rauour og blár Rceninginn kom á rjúkandi s'tökki, rjúkandi fleygistökki. Kóngsmönnum skýldi skugginn dökki við skör hintiar gömln hrár. Háfaslátturinn heyrðist skýrar, hljóð var sú bcrgniálsné.tt. ,,Áslvinur kær, ég kveð þig nú, svo kóngsinenn ei fái þig sótt.“ Hin varrjóða vertsins dóltir, scm valkyrja, i hendi fann gikkinn, og glampinn dey-fði, hið glitrandi mánaskin deyfði. Blössinn brjóst hennar svcrti og blóðið rann — fyrir J:anr.. Rceninginn keyrði cr hlumái skotið cg hestirvn sncri c.f brcut. Hann bar ekki kennsl á blómið sitt dána er blóðugt vopninu laut, en dögunin landið flcttaði fegurð og fregn af átvikum bar, cr varrjóða Bessý, vertsius clóttir, vertsins bláeyga dóttir, barg hans lifi með lifi sinu i langceju myrkrinu þar. Hann grét ekki beiskt i sorginhi sáru, né sóaði tima í raus. Með rciddu*sverði hann reið lil baka og reiðin var hemjulaus. Gullið var loft, og geislar á sfiorum, er garpinn þeir skutu -um nón. Skutu sem hund, — án harma — hund — án nokkurra harma. Og blóðið lians rauða var rautt eins og sólin cr roðaði haf og lón. Þeir segja er veturinn strcngina stillir á stynjandi trjám, og máninn er galeiða, hrakin og lirjáð, á hungruðuin sjám. Hann komi sern fyrr urn fornan veg með flaxandi silfurhár. Ríði á rfúkandi slöklti, rjúkandi fleygistökki. Hestinum fráa hleyfii á slökki i hlað þeirrar gömlu krár. Steinlagður myrkur garður gleðst við glymjandi hófaslátt. Ilann kveður dyra 'rneð keyri sínu urtr kalda og hljóða nátt. Raular lagstúf við luktan glugga. Ljórnar ást urn haús brár, er birtist þar vertsins bláeyga dóltir, Bcssý, vertsins dóttir, jlcttandi lifrauðum löngum borða i sitt lifandi dökka hár. INDRIÐI G ÞORSTEINSSON sneri. úr ensku, 19S0—51—52.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.