Tíminn - 24.12.1952, Blaðsíða 27

Tíminn - 24.12.1952, Blaðsíða 27
f / Jólablað TÍMANS 1952 27 uövelt og skemmtilegt og hún [afði gert sér í hugarlund. Svo voru lýrnar líka svo hræðilega stórar og jlunnalegar skepnur, og það hlaut jð koma af fólki fjósalykt við að 'óma nálægt þeim. En mjólka varö. íún nú samt. 1 „Vertu nú góð, elsku „kúin“ |lín,“ sagði hún loks skjálfröddúð strauk óstyrkri hendi yfir svart- í hausinn á Skjöldu, fjarska góð- tlegri kú, sem glápti með sinni lleðfæddu forvitni á þessa nýstár- gu mjaltakonu og hélt áfram að Drtra. Frú Hansen glápti líka, og ún var svo hissa, að hún var nærri júin að missa fötuna. Mikil lifandi feköp voru annars að hugsa sér, að iýr skyldu tyggja tyggigúmmí! larla gat það verið „skro“, því að kki spýtti kýrin. Já, þvilíkt og ann- jð eins, þarna var lúxuslifinu hjá ,ýeitafólkinu rétt lýst, jafnvel kýrn 'tr tuggðu tyggigúmmí rétt eins og lámenntaðir borgarbúar! Þegar frú Hansen hafði jafnað iig dálítið eftir þessa stórmerku tppgötvun, mundi hún, að kona Sjörns hafði sagt henni, að bezt úundi fyrir hana að hefta kýrnar, jtieðan hún væri að mjólka. Hún iirá sér því heim í fjós og sótti haft- þ. En hvernig var nú farið að því ð hefta kú? Frú Hansen rámaði í að að hafa stöku sinnum séð hesta hafti. Auðvitað hlaut að vera far- eins að því að hefta kýr og hesta. jlún beygði sig nú bjartsýn niður og lyrjaði að hefta Skjöldu á fram- lótunum. En ekki var hún fyrr bú- b en Skjalda tók að hamást og ifringsnúast, þar til hún var búin ð sparka sig úr haftinu. „Ó, vertu nú þæg, elsku „kúin“ úiín“, sagði frú Hansen skjálfandi Af hræðslu. Hún settist á þúfu til tó jafna sig og fór að hugleiða, hvort hún ætti að gera aðra til- l’aun. En að lokum varð það úr, að hún ákvað að mjólka kúna haft- ausa. Hún tók sætið og færði sig ifar gætilega í áttina til Skjöldu, ;em nú var komin í sínar fyrri stell- ngar og virtist alveg vera búin að deyma þeirri óvirðingu, sem henni íafði verið sýnd, og lét sér nægja ið hrista hausinn fyrirlitlega, þeg- fr frú Hansen byrjaði að þvo á lenni spenana. „Svona, svona, góða „kúin“ nín,“ sagði frúin talsvert vonbetri, Degar hún sá, að Skjalda hreyfði iig ekki, og byrjaði að mjólka. Hún togaði með báðum höndum í ann- In framspenann, og gleði hennar Verður ekki með orðum lýst, þegar ósköp vesældarleg mj ólkurbuna kom — ekki samt í fötuna, heldur 'á pilsiö hennar. Hefði slikt skeð í kaffiboöi, aö bijólk gerðist svo nærgöngul við íöt frúarinnar, hefði hún vafalaust beðið hjartnæma bæn, en nú datt henni ekki í hug að skeyta um slíka stnámuni. „Þær ættu bara að sjá til mín húna, hún Petrína og hún Gvendó- bna,“ hugsaði hún hreykin, um leið og næsta mólkurbuna streymdi að ■ • bálfu leyti ofan í fötuna og að ■,hálfu leyti niður í skóinn hennar. Eftir tíu slíkar bunur var frú Han- sen orðin svo ánægð, að hún tók ^ð syngja hástöfum „Allt fram streymirý endalaust, ár og dagar líða“. Eii allt í einu tók hún eftir övergspenunum. „Nei, sko,“ hálf hrópaði hún upp ýíir sig og skríkti af kæti. „Hi, hi, bei sko.“ Það hlaut að vera skrýt- th mjólk, sem kæmi úr þessu mspen- úm. Skyndilega rann upp ljós fyr- tr henni. En hvað hún gat veriö brikill bjáni. Þetta voru náttúrlega spenarnir, sem rjóminn kom úr! Viö þessa uppgötvun jókst sjálfs- álit frú Hansen um allan helming. þetta hafði Þórdis, kona Björns, þó gleymt að segja henni. „Svei mér, ef ég er ekki fædd sveitakona," hugsaði hún og greip allsendis ósmeyk í annan dvergspen ann. En hvað var nú þetta? Hvern- ig sem hún kreisti og togaði, kom ekki einn’ einasti dropi, hvað þá heldur buna. En nú var Skjöldu, sem hingaö til hafði sýnt alveg . framúrskarandi þolinmæði g'agn- vart öllum þessum aðförum, loks nóg boðið. Hún gaf frú Hansen svo rækilega utan undir með halanum, að frúin sá bæði rautt og gult og fékk auk þess vænan skammt af fjósalykt á heilann. Síðan tók hún undir sig stökk og hentist yfir mjólkurfötuna og frúna, svo að báð ar fóru um koll. Og þarna lágu nú mjólkurfatan, frú Hansen og nýi sumarhatturinn hennar í þrennu lagi á stöðlinum eins illa til reika og þau hefðu orðið fyrir þýzkri loft- árás eða fljúgandi diski. Mjólkur- fatan beygluð og brotin, hatturinn á hvolfi ofan á kúadellu og frúin með sviða í nefbroddinum, hjart- að i skónum, en tunguna veit ég ekki hvar, því að í fyrsta skipti á ævinni brugðust henni öll orð. Hún heyrði sem í draumi hrópað á hjálp heiman frá bænurn og þvínæst óg- urlega skruðninga, en það var Han- sen aö hlaupa upp á hlöðuþakið. Þannig var ástatt um bænda- igildin á Hóli, þegar Þórð gamla í Koti bar þar að. Þórður var skyn- samur karl, sem hafði á sér tals- vert orð fyrir dýralækningar. Þeg- ar hann sá, að frú Hansen var hvergi brotin og með öllu ósködduð, studdi hann hana heim að bæn- um og lét hana hátta ofan í rúm, meðan hann leysti stertinn á Grána gamla frá hestastaurnum og sótti Hansen upp á hlöðumæni. Þegar hann hafði komið báðum hjónunum í bólið, hitaði hann handa þeim lútsterkt kaffi til að taka úr þeim mesta hrollinn. Að því búnu sleppti hann Grána gamla út fyrir girðingu og mjólk- aði kýrnar. „Það var svo sem ekki vanþörf á því að líta til þeirra, eins og Björn bað mig,“ hugsaði hann á leiðinni heim að bænum. Dagar þeirra Hansenshjónanna á Hóli urðu ekki fleiri, þau voru búin að fá nóg af sælu sveitalífs- ins. Strax og opnað var um morg- uninn, hringdi Þórður gamli, sem hafði orðið að dvelja um nóttina á Hóli, Hansenshjónunum til hugg- unar, til Björns bónda og talaði við hann fyrir hönd þeirra hjóna, því að Hansen var ekki búinn að ná sér almennilega í raddfærunum eft ir hrópin á hlöðumæninum. Skipti það nú engum togum, að Björn kom, en Hansen fór. Um það, hvérnig Birni og Þórdísi konu hans hafi tekizt bökunar- starfið, skal ekki dæmt. En víst er það, að margir viðskiptavina þeirra lögðu síðar leið sína að Hóli til að njóta gestrisni þeirra Hólshjóna og fá hjá þeim framúrskarandi flat- kökur og ,.príma“ pönnukökur, eins og þeir Börlærðu orðuðu það. Það fyrsta, sem Hansenshjónin gerðu, þegar þau komu til borgar- innar, var að fara til frægs læknis, sem hafði á sér mikið orð fyrir þekkingu sína á tauga- og hjarta- sjúkdómum. „Doktorinn" hlustaði þau bæði vandlega i bak og fyrir og rannsakaði með gaumgæfni í þeim tunguna. Að því búnu bank- aði hann á þeim bæði hnén með áhaldi, sem frú Hansen fullyrti síð- ar að hefði verið fyrsta flokks buff- hamar. Þvínæst rispaði hann á þeim iljarnar þvers og langs með örygg- isnælu, og loks lét hann þau blístra, loka augunum og benda á nefið á sér. „Hö-hömm,“ sagði hann loks að rannsókninni lokinni, ræskti sig og hrukkaði ennið fyrirmannlega. „Eiginlega er það ekkert sérstakt, sem að ykkur gengur. Helzt til mik- il fita og óstyrkar taugar — algengt fríjörtur Gudrrjuiiiissor.: St ijsŒírncivi í CLUótri Nú himni frá að lieiönri jörð vor heilög stjarnan skín og varpar geislum vítt um láö og vekur undra sýn. Frá Betlehem oss berst sú fregn, að barn eitt þar sé fætt við fátækt mikla, seyru og sult, einn son af Davíðs ætt. Sérhver jól vér höldum heilög honum dýrðar til. Senn þá hækkar sól á himni, sendir birtu og yl. Vítt um alla veröld hljómar vitringanna mál. Allir sáttir, ár og daga elskum hverja sál. Hljómar ennþá harpa drottins himni vorum frá. Barn er fætt í Betlehem, borið jörðu á. Und austurhimni blikar bíitt blessuð stjarnan enn. Krjúpum nú við krossinn allir: kristnir og heiðnir menn. Knútur Þorsteinsson: TVÖ KVÆÐI Haustsonnetta. Um bláa voga bitur svali strýkur og brúnir heiða sveipast fölva hjúpi. Hnigin er sól að dökku unnar djúpi, daganna gullna tign úr sæti víkur. Hljótt drúpa björk og hlynir bleikra skóga, horfinn er dölum þýðra óma kliöur. Og gljúfrafossins gremjuþrungni niöur geig boðar sál, og komu vetrarsnjóa. Ó, sumardýrð, með glit um gnmd og mar, gróandans mögn og fögnuð hverju hjarta, því er svo stutt þín töf á tímans leið. Þú hvarfst á brott sem kulnað kertisskar, mitt krokir líf við næturhúmið svarta. Með brostinn óð, er flugs og fjaðra beið. Um Mýrdalssand. Hér ymur þungt við ægisorfna strönd, þar enginn fjörður býður veðraskjól. Hér gisti margur dauðans döpru lönd, er dimmdi um ál og landsýn. augum fól. Og jökulflaumur, elds og ógna hríð, hér eyðing kaldri fór um gróðursvcrð. Nú hnípir sár og sviðin alla tíð. með sorgarþrá hin dæmda hrjósturjörð. Þú svala auðn, mér sviður djúpt þín kvöl, þinn söknuð streyma mér um brjóst eg finn. Vort feigðartafl, hið mikla mannlífs böl svo myrkum rúnum speglar svipur þinn. meðal borgarbúa. Hvort tveggja getið þið losnað við með því að dvelja í sveit — ekki á gistihúsi, heldur reglulegum sveitabæ — í nokkurn tíma. Farið í langar göngu ferðir og takið ykkur vatnsböð og sólböð. Og hæfileg áreynsla með því að hjálpa til við bústörfin væri alveg ágæt! Sœunn Bergþórs.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.