Tíminn - 24.12.1952, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.12.1952, Blaðsíða 11
Tólablað TIMANS 1952 11 sjúkdónia og fordóma Frásögn og myndir eftir Ariane Wahlgren (N. E. P.) „Klipptu þetta af,“ bið'ur hin svárta möðir. Sjáif þorir hún ekki að gera þaþ. Því veldur hræðslan víy íöíraiækninn. . ,Hún horfir Cr.ta~lcghi á shæri 'iæknisins, og í r.æs.u antírá 'hrjmja ailir verndar- eripirair af háisi, íótleggjurn og ú rhisum barnsins hennar. Þeir ligg.' a þarna í hrúgu — óhrein cein bjö.iur, ijaðrir, skeljar og lmetur. Læiir.irinn fyllir dæluna — hann veit, að kínínið niuni bjarga þessu báirii, sem er svo þungt haldið af málariu. i!' y? Drengur með hræðileg sár á báðum fótum. Skorkvikinái hafa stungio hann cg sært hörundið. Shorö 'rabitið hefir ýfzt og óhrein- indi komizt í það, unz þarna eru kcmin þrútin og gapandi sár. Slikt er a.’geiig sjön í sjúkrahúsum Af- riku. Kor.a losar óhreinan tíúk frá háisi barnsins — hálsinn er allur eitt ílakandi sár. Blóörannsókn leiðir í 3jós orsökina — sárasótt. Þa5 eru mörg glös af salvarsan, scm r.ctuð eru á degi hverjum í sjúkrahúsinu í Bumbuií. Kynsjúk- dórnar eru ein aí hræðilegustu plágum Afriku. ASkomumenn hafa borið þá með sér, sennilega Arab- ar. Eins og Frakkar köliuðu sára- sóttina áður fyrr spönsltu veikina og Þjóðverjar frönskú. veikina, syo cru þessir sjúktíómar einnig hér neíndir eftir grannþjóðunum, til þess að sýna það og árétta, að þeir ciga upptök annars staðar og hafa bofizt að. Afríkumenn missa nú í vaxandi mæli trúna á töfralælcna sína, og sjúlclingar eru farnir ao leita sér hiálpar hjá lærðum læknum og sjúkrahósin eru yfirfull, svo að íjarri fer því, að allir fái sjúkra- húsvist, er þess þyrftu. Hvítu menn- irnir ástunda meir^ að græða á ný- lendunum en hyggia að velferð þjóðanna, er þær byggja. Það hefir komið í hlut kristniboðanna að bæta úr sjúkraliúsþörfinni, og þeir krefjast æ meiri fjárhagsaðstoðar. Ásakanir þær, sem kristniboðsfé- lögin verða fyrir, að þau dragi æ meira fé frá heimalandi sínu, eru svívirðileg ákæra. í hvítm.áluðúm íuhnúm s-júkrá- l'.ú-anna Kggjá mæ'ður nieð fæð- ingarhiööir cg í htlum stokkrm eru njíæddir, svartir Afríkuborgarar. Þarr.a er l.ka fyrsca he.mni icr- ei. iA.au.'ra smábarna cg börn for- eldra, sem haldnir eru berklaveiki, sem er harla mögnuð víða. Skurðarstofan í sjúkrahúsinu í Búmbúli er lítii, en björt, og í verk- iæraskápc.um er svo fáti nauðsyn- legra tækja, að þaö þætti alls ó- nógt í sjúkrahúsi í Koröurálíu. í þessu sjúkrahúsi er til gömul smá- s.iá, en engin röntgentæki. Á.skurð- arborðinu liggur sjúklingur með vandlæknaðan sjúkdóm — Xanga- temcó hefir ilikynjað mein í hryggnum. Rver siúklingurinn er rannsakað- ur af .öðrum ,og hver aðgerðin fer fram af annari. Egipzkir augnsjúk- dómar, sárasótt, malaría, hitabelíis- sár, höggormsbit, eyrnasjúkdómar af völcum taugaveiki — þetta og margfc fieira þjáir sjúklingana. Þeg- ar dagur er að kvöldi kcminn, licKa á annao hundrað sjúkllngar verið 'skoðaöir, og það er mikíð i svo frum stæðu og litlu sjúkrahúsi, þar sem aðeins staríar einn hvíiur lcoknir — Norðmaður. „Hvernig afberið þár þetta ár eft- ir ár? Þér getiö' aldrei litíð upp frá •starfi yðar cg siarfsskilyrðin eru fyrir neðan aliar hellur?" „Ég verð' að duga. Annars er þetta fólk cíauðans matur,“ svarar hann blátt áfram. Náttmyrkrið færist yfir Usam- barafjaliið. AUt er hljótt, nema þyt ur af vængiablaki fugls, sem flýg- ur hjá. „Það eru elcki margir, sem hugsa líkt og þér,“ „Ef til vill er það vegna þess, að þeir eru of fáir, sem vita, hversu brýn þörf er hér fyrir hjáip. Ein- hverjir myndu fúsir til þess að færa meiri fórnir, ef þeir skildu, hva'ö hér er að gerast. Hér sem annars stað'ar er heilbrigt fólk mesta dýr- mætið, sem nokkurt land getur eignazt.“ Arnesingar GisM'ej jól! 0:ít í'j'tt ár! AÐÐABÚÐ hefir nú á bcðsfólum all fjölbreylt úrval af margs konar nauð- synjavörum. Ennfremur ýmiss konar jclavarrsing. Alhvgið vcrð cg vöru- graðí hjá okkur, éð.ir cn þ:ð ga-ið jclainnkaupin. ADDABUÐ- Selfossi Arnbjörn Sigurgeirsson. | - jtJlitÉWSraSSIHWBí.- 'M: Kangatembó — maðurinn, sem ekki óttast filinn — er sjúkur. Það er harla löng Jeið til nœsta sjúkrahúss. En œttingjarnir leggja hann á börur og halda af stað með hann. Tjaldað er yfir börurnar til varnar gegn cólarhitanum. Eftir ncsi tveggja sólarhi inc/a ferö er Joks komið að sjúkrahúsi krisíniboðsins. Svartur aðsioðarmaður sjúkraJiúslœknisins gerir skyndirannsókn á sjúklingnum, en aðrir hjályarmenn skrá sjúk- dómslýsingu. Kangatembó er tagout a sKuroaröoróið, en likt og flestir Svertingj- ar, cr Jiann mjöq þolinmóðvr sjúklingur. Skurðaðgeröin er sárs- aukafull, þótt deyfing sé viðhöfð. og Kangatembó bítur á jaxlinn. Ættingjar sjúklingsins setjast að við. sjúkrahúsið, meöan sjúkl- ingurinn er þar. Eftirlœtiskona Kangatembós býr sjáfl til mat handa Jiinum sjúka manni sihum. Hann skal fá það, sem hann er vanur og þykir bezt maia — banana soðna með maíkólfum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.