Tíminn - 24.12.1952, Blaðsíða 13

Tíminn - 24.12.1952, Blaðsíða 13
Jólablað TÍMANS 1952 13 sögulega Jesú“, (þ. e. Jesú guð'- spjallánna) segir 'nann, „og hlýða á lians máttugu orð til vor, verður þess brátt áskynja, að ho?iuvi ber aö drottna yfir oss. Heilshugar hrifning' er hin eina rétía afstað'a til hans. Trú vor hefir gildi að sama skapi og vilji vor rnótast af vilja hans.“ Skömmu eftir aldamót er Albert Schweitzer skipaöur forseti St. Tóniasar guðfræðiskólans í Strass- burg. Síaðan er vei launuð og hénni fylglr veglegur embættisbústaður. Aðstæður til að gefa sig að vís- indastörfum og tónlist voru hir.ar ákjósanlegustu. Sn Schweitzer gleymir ekki því háleita takinarki, sem hann hafði ungur sctt sér. Nokkuð hafði hami gefið sig að liknarstarfi á náms- árunum. Nú var hann um þrítugt og að' bvi komið, að hann, sam- kvæmt á.kvörðun sinni, gæfi sig aKan aö slíkum störfum. Hann haíöi hug á að stofria hæli fyrir munaðarlaus börn, eöa heimiji íyrir auðnuleysingja. Úr þvi gat ekki orðio. Kann vildi ekki. hafa neinn félagsskap að bakhjarli, heldur starfa óháður öllum. Mannlega talað réð því alger til- viljun, að við honum blasir óvænt verkefni á einum óheilnæmasta stað veraldarinanr og undir óað- gengilegustu skilyrðum. Honum berst í hendur málgagn evange- iiska kristniboðsfélagsins í París. Það birt-ir stutta grein iim aökall- ar.di þörf á.fleiri kristniboðum, og þó einkum læknum,*til trúboðsum- dæmis þess í Kongó. Þar sé þörf manna er svari kalli Drottins: ,,Ég er reiðubúinn.“ Schweitzer fannst þegar eins og væri þetta stíiað til sín. Hann er reiðubúinn og þarf engan umhugsunarfrest. Hann er á næsta Ieyti búinn að segja af sér embætii, gefa sig fram við Parísar- trúboðið og farinn að lesa læknis- fræði. Þetta spurðist. Sehweitzer fór heldur ekki í launkofa með það. Hann fyrirvarð sig ekki, En hinir rnörgu vinir hans og aðdáendur hefðu ekki orðið meiri skelfingu lostnir, þótt frétzt hefði, að hann hefði drýgt glæp eða jafnvel fyrir- íarið sér. „Negralæknir í Afríku, ekki nema það þó! Annar eins mao'- ur að grafa pund sitt í jörðu! Voru ekki næg vérkefni heima íyrir, eða í allri Evrópu! Hefði hann ekki geí- aS rakað inn fé a tónleika og fyrir- iestrarferðum og sent tuttugu lækna í sinn stað til Afríku?“ Schweitzer varð íyrir miklu ao- kasíi, en hánn lét það ekki á sig fá. ,.Ég hafoi Icsið og lieyrt frásög- ur krisíniboð'a af neyð innfæddra manna í frumskógunum,“ segir hann í endurminningum sínum frá þessúrn tíma. „Því oftar sem ég hugsaði um það, því óskiljaniegra Verður mér slnnuleysi manna, þar £em jafn aðkailandi líknarsíarf- semi taiöur vor á þessum fjarlægu stöðum. Mér fannst dæmisagan um Dka manninn og Lasarus eiga við bm Evrópumenn.“ Schweitzer állt- að menn séu alls ekki frjálúr að því hvort þeir vilji bæ.ta úr böli annarra eða ekki, sé þsss kostur. sé heilög 'skyltía. , ~ítir að hsfa lokið pró.fi og v: doktcrsritgerð' i læknísfræði : heíst undirbúningur Afrí |Úrarinnar. Schweitzer glftist h -cnu sinni, He.iene Eressiau, þý. Prófessorsdöttur af Gyðinga? oin. Hun hefur numið hj úkr.ur --'£ss aö' geta orðiö honum að , ^estu liöi. Hann hefur sjálfur afl- aS fjár til fararinnar, þvi enn sem fyrr vill hann ekki vera neinum *~:agssamtökum háður. Næsta ár ieggja þau úr höfn með Kongó- skipinu „Evrópa“, áleiðis til „fyr- irheitna Iandsins“ — Afrilcu. Schweitzer lærði margt á þriggja vikna ferðalagi. Alira manna lærö- astur getur hann eitthvað lært af öiium mönnum. „Ég hef kveinkao mér við að verða það sem kallað er fullþroska maður," segir hann. Honum þykir þao bera um of keim af stöðnun. Franskur liðsfc-ringi fræðir 'nann um það, að hafi svertingjar tekið Mðhameðstrú, sé loku skotið fyrir a'tlar umbótatilraunir og framfarir. En komi „marabút" — móham- ecskur trúboði — til þorpsins þeirra, þá sé uppi fótur og fit til þess að kaupa af honurn verndar- gxipi gegn ásókn iilra anda, högg- ormsbití, íjúktíömum og gerning- um. Eihn ferðafélaginn hefir verið læknir í hitabsltislöndum í tóif ár. Schveitzer er í skóla hjá honum tvær klukkustundir á dag. Þegar skipið er stott suður á rnóts vio Kanaríeyjar, er við hann sagt: „Upp frá þessu má þér ekki gleymast, að sólin er hættulegasti óvinur þinn. Frá sólaruppkomu til sólarlags, hvort heldur himinn er skýjaður eða heiður, er sólin hættu- Ieg.“ — Plann þrýsti sólhjálminum fastar á höfuðið. í Dakhar stigu þau fyrst fæti á land í Afi'íku. Schweitzer öar ill meðferð svertingja á hestum og múiösnum og getur ekki látið af- skiptalaust. Þá segir liðsforinginn: „Getir þú ekki horft upp á að skepnum sé misþyrmt, þá er .mis- ráðiö af þér að fara til Afríku.“ Ga'hune heitir frönsk nýlenda á vesturströnd Afríku, alllangt fyrir norðan Kongófljót og aðeins sunn- ar en miðjarðarlína. Gegnum ný- lenduna fellur Ogowe-fijót frá austri til vesturs. Var fljótið, kvíslir þess og þverár til skamms tíma einu greiðfæru leiðirnar yfir tor- færur frumskóganna þúsund km. inn í land. Neðan til er Ogowe allt að því tveggja km. breitt. Góð höfn er í vogi fyrir mynni íljótsins. Liggja þar að síaðaldri stór flutningaskip og taka trjávið, sem fleýt-t hefir verið í stórum flekum til hafnar. Nokkuð er flutt út af kaffi. kanil, pipar, vanilla og kókó. Tilraunir iífeð að rækta. korntegundir, eða rís og kartöflur, hafa mistekizt. Raki er mikill í lofti og hiti frá 20 til 35 stig meiri hluta árs. Kýr þríf- ast þar heldur ekki. Útlendir rnenn, búsettir í þessu frjósama landi, verö'a að flytja inn flestar nauð- synjavörur sinar. Þeir vcru um tvö hundruð þegar Schweitzer kom þangað, embæ.ttismenn, kaupsýslu- menn og lcristniboðar. Þess var okki vænst að menn h'éldu þar öllu leng- ur út en tvö ár í senn. Lælmishj ónin fara með minna skipi uppeftir Ogowe. Hvergi sést grilla i bakka fljóísins fyrir skógi. Þaö glittir í vatn langt inni á milli trjánna. Hálslangir hegrar sitja á föllnum trjábol, bláir smáfuglar flögra lágt yfir vatnsfletinum en tveir hafernir svífa á þöndum vængjum í feiknahæö. Dýiahf leyfi.ist furðulega í þykkni frumskógagróðursins. Yfir höfði þefri'a tíingla ioðnir apahalar niður úr páljmaviðarkrönu, að öðru leyti sjá-.t þeir ekki, Skæð villidýr eru á næstu grösum þó að ekki sjáist til þeirra. Það er ekki fyrr en sjúkra- húsið er tekið til starfa, að verks- ummerki þess sjást. Fíll hafði rekið tönn í mann, vatnahestur mulið lim, krókcdíll styfið af fót eða handiegg cg pardusdýr rifið hund- inn á hol og tæmt hænsnakofann. Parísartrúboðið' hefir fjórar kristnibcðssi öðvar á Ogowesvæö- inu. Ein þeirra er í Lambarene, 300 km. upp með fljótinu. Þar settust þau að, Albert Schv/eitzer og kona hans, vorið 1913, í nábýli við kristniboöana. Þar hefir Schweit- zer ásamt samverkamönnum unnið sitt mikla líknarstarf, — aö vísu alls ekki einsdæma að öðru leyti en því, að það er þekkt og dáö um all- an hinn siðmenntaöa heim. Á mynd frá Lambarene ,tekinni fyrir tiu árum, má sjá yfir fjörutíu bygging- ar, flestar smáar og engar veglegar, í hæðarslakka upp frá fljótinu. Það eru byggingar sjúkrahússins. Albert Schweitzer segir að ekki verði vitað með neinni vissu hve margir íbúar Ogowe-svæðis séu. En alkunna sé, að þeim hafi fækkað stórkostlega, einkum af völdum þrælaverzlunar, áfengisnautnar, innbyrðis ófriðar, mannáts og sjúkdóma. „Hjá ckkur eru allir veikir,“ hafði af sjúklingum hans sagt. Skæðust og útbreiddust er svefnsýkin. í þorpi einu hafði ibú- um fækkað úr tveimur þúsund- um niður í fimm hundruð á aöeins tveimur á'rum. Barnadauöi nemur um 50 af hundraði. Náttúrutaörn frumskögarins hafa tamið sér að komast af með það, sem þeim er lagt upp í hendur og hafa sem allra minnst fyrir lífinu. Afleiðing þess hefir orðið mann- legt volæði annars vegar en villi- mennska hins vegar á svo háu stigi, að Schweitzer segir, að „hvítir menn fái ekki skilið hve hræðileg tilvera þessa vesalings fólks er.“ Sjúkdómar og dauði hafa aldrei eðlilegar orsakir, að dómi þess. Það kannast ekki við, að til sé önnur sjúkdómsorsök en illir andar, eða töframeðul, eitur og galdrar. Mjög var algengt að mönnum væri bruggað eitur. Mikil skelfing staf- aði af bölbænum manna, með því að talið var, að þær yrðu áhrínsorð. Þá var heldur ekki minni ótti við þá hluti, sem voru „tabu“ —- eða bann- aðir — samkvæmt boðskap anda- miðils þegar við fæðingu hvers barns, enda lá líf við, að þeir hlut- ir væru ekki snertir. Til dæmis var það „tabu“ fyrir konu eina að snerta sóp. Hún sópaði gólf meö berum höndum. Dreng, sem var það „tabu“ að bragða banana, eina aðalfæðutegund manna, brá svo við þegar honum eitt sinn var sagt, að banan hefði verið í matarskál hans, að hann fékk krampa og dó. Albert Schweitzer fær ekki nóg- samlega lofaö starf kristniboðsins. Hann þakkar því það, að hans eig- in starfi var vel fagnað þegar í byrjun.2000 sjúklingar sóttu til hans 9 fyrstu mánuðina. Hann segir að kristniboð hafi borið þann árang- ur, a'ð enginn sem kynnzt hafi geti efast um gagnsemi þess og nauðsyn. Hann telur það mjög á- ríðandi, að kristniboðar verði fyrri til með starf sitt meðal inn- fæddra manna en tavítir verzlun- armenn. Bætt lífskjör sé heiðingj- unum ónóg. Fagnaðarerindið rek- ur út óttann, skapar nýja siðgæðis- viturid og nýtt hugarfar. Hann get- ur margra kristniboða og segir um einn þeirra: „Rambaud kristniboði í Samkita var einn bezti og göfug- asti maður, sem ég hef kynnzt.“ Albert Schweitzer hefir gefið út þrjár bækur um starf sitt í Afríku. Engin leið er að gefa yfirlit um það hér að þessu sinni. Hann hef- ir orðið að vera heima í Evrópu öðrum þræði, ýmsra hluta vegna, og þá notað dvalartímann þar til ritstarfa, tónleika og fyrirlestra- ferða. Ágóðinn rann til sjúkra- hússins í Lambarene, en ekki hefir orðið hlé á starfi þar sökum þess, að hópur lækna og hjúkrunar- kvenna hafa verið í verki með Schweitzer. Albert Schweitzer 'nefir flestum mönnum fremur vakið athygli á kristinni líknarþjónustu meðal lit- aðra þjóöa. Starf hans er, eins og ég gat um áðan, sem betur fer alls ekki einsdæmi. Norska kristni- boðið á Madagaskar starfrækir stærsta holdsveikrahæli í h eimi, með yfir 1000 sjúklingum. Mörg hundruö kristniboðslækna störf- uðu í um það bil heila öld í Kína áður en Kínverjar tóku að leggja sig eftir vestrænum lækningavis- indum. Fyrir 12 árum starfrækti kristniboðið á Indlandi 808 lækn- ingastofur (colinocs) og sjúkrahús og danskur læknir, Frimodt-Möll- er, nafði forustu um berklavarnir í því mikla landi. En það má beita einstætt hve mikið Albert Schweitzer hefir lagt í sölur fyrir sitt köllunarverk. — Lítum nú inn til- hans, þar sem hann er enn a<§. verki í sjúkra- húsinu í Lambarene, 77 ára gam- all. Haim er vikingur að vexti meö úíið hár, mikið yfirvararskegg, blá góðleg augu. Á skurðborðinu liggur unglingur. Kvíði og örvænting lýsir sér í svip og hverri hreyfingu. Hvíta augn- anna er áberandi í dökku andlitinu. Hárið tinnusvart og hrokkið eins og á lambskinni. Hörundið gljá- brúnt eins og nýbrennt kaffi. Læknirinn leggur hlýja, styrka hendi á þvalt enni unglingsins og segir: „Vertu ekki hræddur. Nú sofnarðu svolitla stund og þegar þú vaknar aftur, er verkurinn horf- inn.“ Við gefur Schweitzer sjálfum orðið. Honum segist svo frá: „Uppskurðinum er lokið. Ég bíð þess í hálfrökkri, að pilturinn komi til sjálfs sín. Hann er tæplega kominn til meðvitundar fyrr en hann segir hvað eftir annað fagn- andi: „Nú finn ég ekkert til. Nú finn ég ekkert til!“ Ilann fálmar eftir hendinni á mér og sleppir henni ekki. Þá fer ég að segja hon- um og öðrum, sem til staðar eru, að Drottinn Jesús hafi boðið lækn- inum og konu hans að fara til Ogowe, en hvítir vinir þeirra i Ev- rópu gefið peninga til þess að þau gætu læknað þá, sem sjúkir eru. Sól Afríku seridir dauft skin gegn- um greinar kaffirunnans og inn í hálfrökkur skálans. En við sitjum hlið við hlið, svartir og hvítir, í sannleiksljósi orða Drott-ins: „Þér eruð allir bræður!“ — ó, að vinir okkar í Evrópu hefðu getaö séð okkur á þeirri stundu.“ Ólafur Ólafsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.