Alþýðublaðið - 24.12.1942, Page 1

Alþýðublaðið - 24.12.1942, Page 1
Jr/íablað Í en treysta mest eigin fyrirhyggju. Hann hefir keypt hjónatryggingu og líftryggt bæði börnin. Svo bjóða þau framtíðinni byrginn. Bikisútvarpið TakmarH Ríkisútvarpsins ojj ætl- unarverk er að ná til allra þegna landsins með hvcrs konar fræðslu og skemmtun, sem því er unt að veita. AÐALSKRIFSTOFA ÚTVARPSINS ann- ast um afgreiðslu, fjárhald, útborganir, samningagerðir o. s. frv. Útvarpsstjóri er venjulega til viðtals kl. 2 — 5 siðd Sími skrifstofunnar 4993. Sími íitvarpsstjóra 4990 INNHEIMTU AFNOTAGJALDA annast sérstök skrifstofa. Sími 4998. ÚTVARPSRÁÐIÐ (Dagskrárstjórnin) hefir yfirstjórn liinnar menningarlegu starfsemi og velur útvarpsefni. Skrifstofan er opin til viðtals og afgreiðslu frá kl- 2—4 síðd. Sími 4991. FRÉTTASTOFAN annast um fréttasðfnun innmlands og frá útiöndum. Fréttaritarar eru í hverju liéraði og kaupstað landsins. Frásagnir um nýjustu heimsviðburði ber- ast með útvarpinu um allt land tveim til þrem klukkustundum eftir að þeim er út- varpað frá erlendum útvarpsstöðvum. Sími fréttastofunnar er 4994 og fréttastjóra 4845. AUGLÝSINGAR. Útvarpið flytur auglýsing- ar og tilkynningar til landsmanna með skjólum og áhrífamiklum hætti. Þeir, scm reynt hafa, tclja útvarpsauglýsingar á- hrifamestar allra auglýsinga. Tluglýs-' ingasími 1095. VERKFRÆÐINGÚR ÚTVARPSINS hefir daglega umsjón með útvarpsstöðinni, magnarasal og viðgerðarstofu, Sími vcrk- fræðings 4992. VIÐGERAÐRSTOFAN annast um hverskon ar viðgerðir og breytingar viðtækja, veitir leiðbeiningar og fræðslu um not og við- gerðir útvarpstækja. Sími viðgerðarstof- unnar 4995, TAKMARKIÐ ER: Útvarpið inn á bvcrt heiníili! Hllir landsmenn þurfa að eiga kost á þvi, að hlusta á æðaslðg þjóðlífs- ins; hjartaslög heimsins. Ríkisutvarpið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.