Alþýðublaðið - 24.12.1942, Síða 32

Alþýðublaðið - 24.12.1942, Síða 32
32 Jólablaö Mörgæsa- mamma gætir unga sins. Þegar ljósmynd- arinn kom og ætl- aði að taka mynd- ir af mörgæsa- mömmu og ung- anum hennar, fór hún með hann út í horn og reyndi að koma honum þar aftur fyrir sig, honum til hlífðar gegn hætt- unni, sem henni fannst yfir vofa. Þetta var í dýra- garði í New York. V \ \ S QLEÐILEG JðL! s V i s s ! Bilreiðastöðin Bifröst, Hverfisgötu 6. * éT' «, 1 I I GLEÐILEOJÖL! Veliiaðarvðruv«rílunin Grettisfötu 7. Kapphlaup jólasveinanna W Hérna sjáið þið kapphlaup jólasveinanna um jóla- tréð. Þeir byrja neðst til vinstri, þar sem nr. 1 er, svo hlaupa þeir upp á topp og aftur niður hinum megin. Nú skuluð þið taka ykkur saman. einhver tvö og fara í kapphlaup um jólatréð, eins og jólasveinarnir gerðu. Þið þurfið ekki nema tvær tölur eða eitthvað slíkt, og svo einn tening. Svo kastið þið teningnum upp, og sá, sem fyrr fær 6, byrjar. En ferðin er ekki eins auðveld og þið haldið. Alls konar torfærur verða á vegi ykkar, og verður hér sagt, hverjar þær eru, en gleymið þeim nú fyrir alla muni ekki. Ef þið gerið það, eruð þið eiginlega að hafa rangt við. Torfærumar eru: Nr. 5 Farið einn áfram. — 23 — & nr. 80. — 7 — einn til baka. — 26 — tvo til baka. — 10 — tvo áfram. — 29 — tvo áfram. — 12 — ' tvo til baka. — 32 — einn til baka. — 15 — tvo áfram. — 35 — þrjá til baka. — 17 — einn til baka. — 38 — einn til baka. — 20 — aftur á nr. 1. Sá, sem er fyrstur á 40, hefir unnið, og eiginiega é sá, sem tapar, að gefa hinum nokkra súkkulaðimola •ða góða köfeu ftró,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.