Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 2

Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 2
2 JÓLABLAÐ VfSIS Hjá norrænum ætikvíslum farþráin fólst, þótt fjöíl væru hulin í sköflum. - Við hafiS í brjóstx þeim útþráin ólst og ölþráin nokkur á köflum. Menn byggSu sér far til að fljóta á sæ, með feiknstöfum skorið og grafið. Þeir sátu á vetrum í sótugum bæ, á sumrum var lagt út á hafið. Utþráin vakti þó scm og sönn, er sátu menn bundmr heima. Þjóðsálin skeytti ekki um boð né bönn, en brá sér um víða geima. En var þá að undra, ef vel er gáð og vandlega eftir grafið, að gnpu menn fegnir það fangaráð, að fara vestur um hafið. Menn sögðu það ferlega fylkmgu að sjá, er fór þar að víkingalögum. Það voru þau lög, er þeir virtu þá, sem vitnar í fornaldarsögum. Smámum enga þeir færðust í fang, er farið var herjandi um strendur, þá vóðu þeir blóðugir berserksgang og bitu í skjaldarrendur. "<•? V'% Þeir virtu ekki ómældan eignarrétt til auðs eða víns og kvenna, en þeir voru sómi sinm stétt og sííellt að eyða og brenna. En snarpur í sókn og vaskur í vörn var víkingaherinn talinn. Er horfið var frá gengu úlfur og örn til aðíanga um dauðra valinn. Er hélau frá landinu sköruð skip með skínandi og gapandi trjónum, var heiðríkja og norræn harka í svip ,,hæstráðendanna“ á sjónum. Ef víkingsms ofjarl og bam beið, þá brenndi hann drekann sjálfur, en sumir flæmdust af farinni leið og fundu þar lönd og álfur. Landnemans kjör urðu kröpp og hörð við kulda og örlagabylji. Öfærur gnæfðu yfir Gönguskörð og Grátur við Drekkingarhylji. Krosshólar blöstu við Brennugjá, er böðull á refsivönd kyssti. En þjóðin hún lifði og lét þá slá, — hún lifði og dó í Kristi. * • Menn skrimtu við harðrétti, hungur og neyð, en horfellir blasti við mörgum. Þvl kusu þeir heldur að hörfa um skeið en hrapa í ókleifum björgum. Hið þjakaða lið yfir þrótti bjó °g þjóðin var risin af svefni, en gat ekki veitt því gull í skó, né gefið því fararefni. En blindur er margur í sinni sök, er situr í værðum heima. Hann skilur ei útlaga, er verst í vök og vinnur sig upp í aÖ gleyma. Hann veit ei um söknuðinn, trega og tár, sem tryggðin við upprunann skapar, að sá ber um æfma opið sár, er ættlandi sínu tapar. Þótt heim væn ei landnemum farið falt er farþráin greip þá á vorum, í slóðum og reiðgötum úir um allt af ósýnilegum sporum. Með fjarskyggnum augum þeir horfðu yíir haf í heimþrá til fæðmgarsetra. Fegursta ættland þeim forsjónin gaf, en fjarsýnm miklu betra. vli'iSS--'- Ef okkur sem þeim mætti erfiði og þraut, og ofbyði reynsluskólinn, en frelsið úr landinu færi á braut, þá flyttum við norður á pólinn. Hver þegn getur unnið þjóðinni í hag, ef þreks síns og frelsis nýtur, seir valur, er flýgur um vorlangan dag, í vesngjunum. byrmn þýtur. mv

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.