Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 37

Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 37
TóLABIiAÐ YISIS 37 (LairÍe i3ea-ltie: & ' Z&Sf- DRAUGtlR í JÓLAHEIMSÓKN. Earle Beattie er nú í kanadiska hernum, en um það Ieyti, sem atburðir þeir gerðust, sem hann segir frá hér á eftir, var hann forstjóri siglingafréttadeildar United Press í Halifax í Kanada. Hann er mjög þekktur blaða- maður í heimalandi sínu, Kanada. frá höfði drengsins. Hamar- Aðfangadagskvelds jóla ár- ið 1943 mun ævinlega verða minnzt í Hilchiefjölskyld- unni, því að þá fékk ln'm gest þann, sem meðlim- ir hennar munu til dauða- dags lelja að hafi verið draugur. Hjónin voru nýhú- in að skreyta og kveikja á kertunum á jólatrénu, sem stóð í setustofunni i litla húsinu þeirra í Eastern Pas- sage, litlu kuldalegu þorpi austur við hráslagalegt At- Jantshafið, ekki langt frá Halifax i Nova Scotia. Louis Ililche, kona hans og sex hörn þeirra stóðu ein- mitt umhverfis tréð og voru að dást að fcgurð þcss, þeg- ar fjöl, sem notuð var til þess að slyðja fót þess, tókst allt í einu á loft, í'Iaug þvert yfir lierbergið og skall með hávaða niiklum á veggnum. Hilehic-hjónin og börn þeirra horfðu forviða hvert á annað og skildu ekkert í þessu fyrix-brigði, en það var þó aðeins, bvrjunin. Daginn eftir — jóladag — var frú Hilchie, sem er í alla slaði heilbrigð og geð- prúð kona, miðaldra, stödd ein í cldhúsinu, þegar ket- ill, sem staðið hafði á ekla- vclinni, tók stökk upp í loflið, næstum því alveg upp undir rjáfrið og skall síðan Éf gólfið. Frú Hilcliie minnt- ist þegar i stað spýlunnar, sem farið liafði í flugferð- ina kveldið áður. Hún stirðn- aði upp af ótta og flýði síð- an í ofboði út úr eldhúsinu, þegar hurðin á skáp þar inni laukst upp — eins og einhyer væri þar fyrir inn- an og pottar og pönnur tóku að fljúga fram á gólf- ið. Anuan dag jóla vxxr hús- freyjan aftur stödd í eld- húsinu og xellaði að fara að þvo þvott, þegar þvoltavél- in, sem hún stóð við, tók allt i seinu á skrið endanna milli i eldhúsinu, eins, og cinhver vreri að ýta henni á undan sér. Síðar þá umi daginn var frú Hilchie að ganga um eldhúsið með skál í hend- iijni, þegar skáphurðin opn- aðist aflur. Egg og smjör- kúlur tvær kornti fljúgandi út úr skápnum, svifu í boga og Ientu í skálinni í höndum húsfreyjunnar. Þá um kveldið, þegar öll f jölskyldan var sezt að snæð- ingi, lyftist súpuskál, næst- um barmafull, nokkra þuml- unga upp fyrir borðið og lxékk þar í lausu lofli og veltist fram og aftur, svo allt fór úr henni ofan á Katiinu, 15 ára gamla dóttur hjón- anna. Síðan „settist“ súpu- skálin rólega á borðið aft- ur. Katrín, sem er fölleit, stóreyg stúlka, sat milli föð- ur síns, hæggerðs, kyrrláts manns, sem vann við eftir- lit með eimköílum í sjóflug- vélastöðinni skammt frá heimili þeirra, og Ritu, sem var tuttugu ára og elzt barn- auna. Á næslu tveimur sólar- hringum bai'st draugasagan eins og eldur 1 sinu um allt þorpið Eastern Passage. Hxlchie- f jölskyldan Iifcl'ir alllaf notið góðs álits hjá nágrönnunum og þeim þótti leitt, að þella skyldi dynja vfir hana. Vinkona frú Hilchie kom í heimsók-n til hennar og var einmitt að lilýða á frásögn af þessum furðulegu atburðum, þegar barið var hai'kalega á úíi- dýrnar, sem gesturin.: sat tæplega þrjú íet fra. Kenan reis þegar á fælur og var búin að Ijúka Upp, áður en margar sekúndur voru liðn- ar, en enginn sást úli.fyrir. Ivonan var varla búin að hagræða sér í slólnum aftur, þegar hún heyrði þrusk frá hillu að bald sér. Hún leit upp á liilluna og sá þá skæri opnast og lokast — alyeg hjálparlaust. Fáeinum klukkustundum siðar komu tvær aðrar kon- ur í heimsókn til frú Hilchie. Sátu þær og töluðu við Jiana og Katrínu dóttur hennar, þegar þær heyrðu hávaða- barsmið utan úr eldhúsinu, þar sem Robert, fimm ára snáði, var að leika s<’x á góltinu, • Frú Ililchie, Katrín og -gestirnir tveir fóru þegar frani i eldhúsið og komu einmitt í tæka tíð, til þess að sjá kláufhainar koma fljúgandi með feikna In-aða og þjóta fáeina þumluuga inn hafði komið fljúgandi niður stigaop, sem lá upp á el'ri liæðina úr elulnisinu. Var gerð Ieit uppi á loftinu, en þar fannst engin lifandi sála. Fáeinum Idukkustundum síðar voru Rita og Ivatrin að ganga niður sligann, en í gluggakislu fyrir oíau sliga- skörina slóð fala með l'lesk- bítum. Skyndilega þeyttist liún á eftir þeim, svo að fleskinu rigndi yfir þær, flaug framhjá þeim og lenti á eldhúsgólfinu. Há barsmið heyrðist i ntigagangin um, stimdum með aðeins fárra mínútna millibili, en ekki var algert hlé fyrr en cftir nokkrar klukkustundir og það mari'- aði og hrast i stigaþrepun- um, eins og einhver væri á gangi þar. Sögurnar um liina furðu- legu viðburði lieima lijá Ililchie-fjölskyldunni bár- ust úl mn nærsveilirnar og íbúarnir í Nova Scolia fóru að rifja upp fyrir sér sög- urjnax' um græna drauginn i Antigonish. Um tuttugu ár- um áður veitti fólkið á bæ einum skammt frá þorpinu Antigonish því eftirtekt, að nautgripir ærðust með’ ein- hverjum dularfuljum hætli á hverri nóttu um langt skeið. Þegar betur var að þessn gáð, veittu menn því athygli, að i livert skipti, sem gripirnir æi'ðust, sást grænt ljós svífa í loftinu yfir björðunum. Ljósið hvarf að lokum og síðan var allt ineð kyrrð og spekl þarna. Mitt á milii jola og nýárs gat frú llilchie ekki haldizt lengur við í heimili sinu og hugðist flytjast þaðan með tveimur dætrum sínum, Ritu og Katrinu. Bjuggu þær sig til farar og fóru með áætlun- arbil þvcrt yfir sýsluna til Kenlville, sem er í Evange- line-hrcppi, en þar bjó faðir frú Iiilchie. Þær niæðgur höfðu ekki sclið lcngi í áætlunarbílnum, þegar barið var á lilið bíls- ins, svo að það lieyrðist hátt og greinilega. Hávaðinn var svo mikiIJ, að farþcgarnir héldu, að eitthvað hefði gengifr úr lagi í bílnum. En þær Hilchie-mæðgur livísl- uðust á: „Það er draugurinn sem eltir okkur.“ Þegar þær komu til Kent- ville, fóru þær inn í m,at- söluhús, en þar gátu þær ekki beldur sloppið undan liinuin ósýniiega förunauti sinum. AHt í einu vai barið svo barkalega i borð' þeirra, að jvjónninn liélt, að þær væru að gefa sér merki. Gekk hann til Jieirra, en Jiær reyndu að útskýra misskiln- inginn. Litlu síðar var aftur harið í borðið, og enn kom Jijónninn, en þær gáfu sömu skýringu og fyrr. Að loknum snæðingi fóru mæðgurnar i leigubíl lieiní til föðúr frú Hilchie. Á leið- inni gerði draugsi enn vart við sig, harði bilinn utan og tók bílstjórinn eftir Jivi, en vissi ekkert, af liverju þelta gæli stafað. Draugurinn liélt upptekn- um hætti, er mæðgurnar voru hjá föður frú Hilchie, svo að þeim Jiótti ráðfegast að hverfa aflur lieim til Eastern Passage. Er þangað kom, sögðu- aðrir fjölskyldu- meðlimir Jicim frá Jivi, að allt hefði doltið í dúnalogn eftir að Jiær hefðu verið farnar, einskis hcfði orðið vart. En jiær voru varla komnar inn úr dyrunum, Jiegar sömu lætin byrjuðu Jiar sem áður. Draugurinn virtist liafa sérslaklega gaman af því að leika sér ujrpi á stigaskör- inni og Iét liann allt fljúga Jiar niður, sem „hönd“ á festi. Húsmunir, sein allir héldu, að væri á óhultum stað uppi á loftinu, komu trumbandi niður með svo reglulegu millibili, að Jiað var eins og Jiarna væri um „áætlunarferðir" að ræða. Á gamlársdag var l'rú Iiil- chie að ganga niður stigann, Jiegar alll í einu var þrifið í liælinn á öðruni skónum liennar með svo miklu afli, að hællinn fór af. Daginn eftir gekk liún á öðrum skóm og var þá enn þrifið í annan hælinn, Jiegar liún var á leið ofan af loftinu, en að Jiessu sinni með Jicim afleið- ingum að hún dalt niður stigann og brákaði smábein í öklanum. Nú. var henni alveg nóg lioðið, svo að hún afréð að Icita á náðir lögreglunnar, liinnar frægu rauðklæddu riddaralögreglu Kanada — Roval Canadian Mounted Police. Menn hennar koniu þegar á vettvang, en þótt þeir væru allir af vilja gerð- ir, gátu Jieir með engu móti komið í veg fyrir, að andinn eða draugurinn héldi upp- teknum hætli og gerði íbú- um liússins ýmsar skráveif- ur. Fóru að' lokum svo mikl- ar sögur af fylgju Hilcliie- fjölskyldunnar, að fregnirn- ar bárust um allt íneginland Norður-Ameríku og' jafnvel austur yfir Atlantshafið með skipverjum skipa, sem koniu við í Halifax. Eins og gefur að skilja lásu blaðalesendur allar fregnir af þessum fyrirbrigð- um með miklum áhuga og þess vegna fór eg og annar biaðainaður yfir Halifax- liöfn með ferju gráan og kuldalegan dag í janúar- mánuði' 1944. Förinni var beitið til Dartmoulh, sem er fáeinar milur frá heimili Hilchie-fjölskyldunnar £ Eastern Passage. Þegar lil Dartmouth kom tókum við Ieigubíl lil East- ern Passage. Við ókum gegn- um eyðilegt, kuldalegt liér- að, sem liafði vcrið nærri al- ger auðn fyrir Jiremur ár- um, aðeins með strjálum hóndabæjum liingað og þangað'. Nú var þetta breytt, því að Easlern Passage var orðinn mikilvægur staður frá hernaðarlegu sjónarmiði. Sjóflugvélastöðin, sem Hil- chie vann við, teygði sig meðfram ströndinni. Cata- Iinabátar voru á flögri fram og aftur, er Jiær lögðu upp i kafbátaleit eða komu úr slíkum leiðangri. Litlu ofar á landi var flugskóli. Þegar við jvorum komnir móts við .sjóflugvélastöðina, heygði híllinn út af aðalveg- inum og Jiræddi mjóa götu, sem lá í áttina til Hilehie- bæjarins, sem var dálítið af- skekktur. Við urðum að ganga síðasta spottann með- fram járnbraut, sem Jiarna lá. Bærinn var tiltölulega nýr, Jivi að Hilchie og faðir hans höfðu rutt Jiarna land undir nýbýli fyrir fáum ár- um. Eg trúi ckki á drauga eða afturgöngur, en Jiað kom Jic> yfir mig einhver tilfinning, sem eg fæ ekki lýst með orð- um, Jiegar við áttuin fáein skref ófarin heim að' iveru- húsinu. Eg barði að dyrum og Katr- in litla, föllcit og með gal- opin augu, lauk upp fyrir mér. Við sögðum lil okkar og var Jiegar boðið að ganga í bæinn. Móðir telpunnar sat í selu- stofunni og hafði ökli lienn- ar, sem hafði brákazt í fall- inu niður sligann, verið reif- aður. Tveir drengjanna voru inni í herberginu, en aðrir tveir voru að leika sér fyrir után liúsið. Það mátti sjá á húsfreýj- unni, að hún var farin að taka öllu með jafnaðargeði, sem vfir dundi. Hún skýrði okkur frá því, að eldri dótt- ir liennar — Rita, sem vár tuílugu ára — hcfði verið flult í sjúkrahúsið Jiá úhx morguninn. Hún sagði, áð stúlkan væri orðin höfuð- vcik og fengi stundum kramiia. Húsfreyjan var vingjarnleg við okkur og gaf mér orðalaust lcyfi til að skoða lnisið hátt og lágt. Eu rannsókn mín leiddi ekkert óvenjulegt i ljós, senf gæti verið skýring á liinum ein- kennilegu fyrirbrigðum, er þarna liöfðu átt sér stað £ meira en vikutíma. Jafnvel þótt maður skaþ- aði sér. Jiá skoðun, . að ein-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.