Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 3
JÓLABLAÐ VÍSIS 3 Vísir liefir beðið mig um að skrifa nokkur orð um Jó- liannes Kjarval fyrir Jóla- hlaðið. Það er eiginlega al- veg óþarfi, því eg hjrgg að enginn af listamönnum okk- •ar liafi lilotið jafn milda og eindregna viðurkenningu og' þessi málari. Viðurlcenning- in kom seint til iians, var 20 árum á eftir timanum, en liún kom líka þegar hún kom, heil og óskipt. í fjörutíu ár hefir þessi töframaður línu og lita lirist meistaraverkin fram úr 'eím- inni — þau er lika að finna meðal æskuverka lians, — enda er því haldið fram, að málari, sem ekki liafi látið meistaraverk frá sér fara inn an þrítugs, geri það þá ekki lieldur eftir þrítugt. En, eins og áður var sagt, viðurkenn- ing landa þessara meistara á honum kom seint. Menn stóðu hissa fyrir framan málverk lians og teikningar, svona höfðu þeir ekki séð málað eða teiknað fyrr, það lilaut að vera eiltlivað bog- ið við þennan mann. Verk Iians seldust dræmt og fyrir lágt vei'ð. Þetta voru ein- kennileg verk, sem menn þóttust ekki alveg vissir um hvernig ættu að snúa á vegg, um þau og hann mynduðust tröllasögur, þjóðsögur, ýmist samiar eða eltki. Einn vetur, fyrir rúmurn tveim áratugum, var raf- magnslj ósareikningur Kj ar- vals oi’ðinn nokkuð liár í skammdeginu, en engir pen- ingar handbærir iil greiðslu. Þá létu hin hagsýnu bæjar- yfirvöld taka af strauminn og meistari Kjarval sat i myrkri það sem eftir var vetrarins. Ótrúlegt, en satt. En þá voru færri peningar í liöndum nxanna, og þeir sem um þelta vissu, gátu þá ekki greitt úr. Nú nxyndi slíkt óliugsanlegt, en . svona var það. En um og eftir liið rnikla- iiátíðarár okkar, 1930, fer aö rætast úr. Aðdáendum íxxeist- árans fjölgaði slöðugt, en fækkaði ekki. Það ár þufftu íslendingar að senda kon- unginum gjöf. Ákveðið var að senda haixs hátign nxál- verk frá Þingvöllum eftir •Kjarval, gjár og nxosavaxið hraun, með bláunx fjöiíiun í fjarska. Var hægt að senda konungi málverk eftir Kjar- val? spurðu ýinsir þá. Og það var hægt — og vel þegið. Svo gengur þetta stöðugt franx á við fyrir Kjarvaii. Eölkið kemur upp til hans, nálgast hann meir og meir, hann kennir því að sjá feg- urð og liti, þar sem það sá íeifgii fegurð og enga liti áð- ur, aðejus grátl, ,H,ann ryður Sjálfsraynd eftir Kjarval. úr sér liraunxxnx og fjöllum og myndunx af livérju því, er bar fyrir liaixs skyggxxu axigu og hannígéi'ir það með fá- dæma listtækni og kunnáttu, svo að nienn stantla liissa og undrandi frammi fyrir verk- um hans, aðrir en þeir, er vel vissu livað Kjarval lagði að sér við listnám og þjálfun auga og handai', fyrst á námsárunum erlendis, síðar á starfsárunum hér heinxa. Þeir ,senx þeklctu feril lians, vissu, að að þessu hlaut að koma, það gat ekki farið á anan veg. Sýningar hans fóru að vekja vaxandi atliygli lxér, unz svo fór á sýningu lians í Listamannaskálanum i fyrravetur, að allar nxyndir sem þar voru, seldust á ein- um litlunx Iiálftíma, enda þólt verð þeirra hlypi á þús- undum og tugum þúsunda - og fengu þó færri en.vildu málverkin. Ei:da var þessi sýning ein l-.in lieillegasta og svijmiesta, seni haldin lief- ir verið hér. Þar var stór- skáld að verki, senx tók landslag ættjax'ðarinnar þeim tökum, að slíkt Iiefir naumast verið gert síðan á dögum Jónasar Hallgríms- sonar. Það viðurkenndu all- ir sem sáu þessa sýningu og orðstír niálarans óx og flaug um gjörvalt landið. Yinsæld- ir og virðing sú senx Kjar- val nýtur kom og’ gleggst í ljós á hinu nýafstaðna sext- ugsafmæli hans í siðastliðn- um nxánuði, og viðurkeixn- ingin konx til haxxs úr öllum áttum. Ríkið hefir ákveðið að reisa honum bústað í liöf- uðstað landsins, þar senx hann geiur lxaldið áfranx að starfa við góð skilyrði, svo að liin góðu vei’k geti Iialxlið áfram að streyma frá lians liendi. • .rr-.En eins og áður Kjarval í vinnustofu s ntxi. sagt, mi væri meiri þörf á ingu, en óþarfi að skrifa að skrifa um aora málara, meira um Kjaxval. Hann senx hafa ekki enn hlotið kom, sá og sigraði algeriega. var! verðskuldaða viðurkenn- Ragnar Ásgein>con. Piltur og stúíká (mynd efílr Kjarval). Kjarval).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.