Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 45

Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 45
JÓLABLAÐ VÍSIS 45 birlu, liafði liann eng- an frið á sér, en skálmaði í'ram og aftur þar hjá stytt- unni. Við hættum líka öllu tali og hiðum með mikilli eftirvæntingu. Því í liuga okkar allra var nú aðeins ein liugsun eða spurning, — skyJdi konunni takast að komast yfir landamærin og ná fundi sonar síns? Tími lil þessa stefnumóts hafði svo verið valinn, að ekki stafaði nein hælta af tunglsbirtu. Það mátti segja, að við stæðum á öndinni, seinustu augnablikin áður en al- dimmt varð. En biðin varð eklci löng. Andartald eftir að aldimmt var orðið kom konan sunnan liæðarhrygg- I inn. Að vísu var dimmt, en| einliver éiiin okkar varð liennar þó var áður en hún var komin alveg að okkur og gerði Hans aðvart, en hann gekk til móts við hana. Vi'ð vorum búnir að gera ráð fvrir, að liafast við í eða við ræðustólinn meðan þau nvtu samvistanna, mæðginin, og þangað héldum við nú. Töl- uðutjtt við fátt, —< eg held að oklcur hafi öllum fundist, sem einhver hátíðleiki hvila vfir þessari stund, og það sem sagt var, var sagt i liálf- um hljóðum, þó að hér væri auðvitað ekkert að óttast. Við biðum þarna æðilanga stund, þó að þeim Hans og móður hans muni sízt liafa fundizt hún of löng. Þegar Ilans kom til okkar, sagði haiin fátl, annað en það, að hann vildi óska þess, að hún kæmist óáreilt vfir landa- mærin og! klaklaust þangað, sem íitin ætíaði að gista um nóttiiia, eii það vár á bónda- hæ, skamiiit suniián Ianda- mæraima, lijá kunningja- fólki. Voru þfestSsynirttir nú heðnif að gfenslast um þetta hið fyrsla, og koma til okk- ar fregnum af ferðum kon- unnaf. Erittdí okkar var nú lok- ið, og í'argi af okkur léttJ Hélduin við þegar þangað,1 sem reiðhjólin voru, kveikt-j um á ljóskerunum og brtin-j uðuirt síðan til Vamdrup. Þar liöfðum við litla viðdvöl, á prestssetrinu, og héldum svo sem leið liggur til Rolding. Þegar við lcomum heim til Madsens-lijónanna, vöru þar fyrir nokkrir ungir menn, er þangað höfðu verið boðnir til þess að sjá okkur og ræða við okkur. En þetta voru t r ú n aðáf m enn ,',Hö j sk aml- ings“ ])ar i Rolding, sem Axelvfofmaðurinn, liafði átt bréfaviðsklpti við. En nú var komið að kvöldverði og settumsl við títlir að l)orð- unt, mjög fíkmönnlega hún- lun. Að Joknum 'kvöldverði Var liáldinn einskonar mál- fundur, í liinni stóru og vist- legu horðstofu, og m'an eg fáft eilt af þvi sem þar gerð- H U □ R U N : BEHJVSKUJÓím MÍN. En hvað glatt var út’ í sveit oft í dimmum vetrarskugga. Hlýnar minnis hjartareit, liéían þiðnar burt af glugga. Yndi liðins æskudags á ég fram til sólaríags. Gægist myndin, ein og ein, ofurhægt í ljósbirthna. En hvað þessi er undurhrcin, eftir henni er gott að muna. Jólastjarna, Jesúbarn, jólabirta, frost og hjarn. Allt var fágað, hreint og hlýtt. Hugif mánna saman stefndu. Gamalt flest var gert sem nýtt, gleymskufallin loi'orð efndu. Bærinn varð að hárri höll, hjartanleg var gleðin öll. Börnin fengu barnaspil, brostu hýrt við gjöfum smáum. Allt hið bezta tínt var til, tendruð ljós á kertum bláum, rauðum, hvílum, gulum, grænum. Glóðu ljós í öllum bænum. Litla tréð var ljósum prýtt, las ’ann pabbi hugvekjuna, orð þau gjörðu hjartað hlýtt, helgi fyllti haðstofuna. „Frelsari er fæddur þér, friður öllum boðinn er.“ Laufabrauðið setti sinn svip á hlaðið jóIal)orðið. Manuna færði matinn inn, mæltu börnin sama orðið. „Gaman, gaman“. Geislahrein gleðin þeim í augum skein. öldungur með andlit frítt inni birgði ei jólagleði. Skrúða líktist skeggið hvílt, skrýddur tign með bljúgu geði. Gamli frændi grét svo Iiljólt af gleði, um helga jólanótt. Veröld fylltist vopnagný. Váleg fregn um heiminn líður. Jólasagan jafttt er ttý. Jesúbarnið faðminn býður. Mitt í vetrarmyrkri skín mesta gæfustjarnan þín. ist, cnda skiþtír það elcki máli liér. Við gengum snennna til livílu og má geta því ttærri að vel sváfuin við þessa nótt, og vöknuðum ekki fvrr en við voruitt vakt- ir skömmu áður en lestin átti að leggja af stað, og fengum við góða morgun- hressingu áður en við kvödd- um hin ágætu Madsettshjón og þÖkkuðum þeim vinsemd og góðan beina. Á brautþrstöðinni hittum við piltana, sem verið höfðu með ökkiir kvöldið áður, svo og prestssynina frá Vam- drup. Kvöddum við þessa prý’ðispilta alla í snatri, því að við vorum að verða sein- ir rir. Leslinni náðum við þó, og fundum okkar auð- an ldefa. Og nú var nóg um að skrafa á hcimleiðinni. Hans var fámáll, og ekki spurðum við liann neins, því að nú vissum við að honuni hlaut að líða betur, og fjár- hagsáhyggjum litífði aí' lion- um 'létt — það htífði hann éift sagl okkur kvöldið áður. Og er nú elcki meira að segja af þessari ferð. Eil nokkrum dögum si'ðar féklc Axel Nielsen bréf frá öðrum þrestssyttinum, sem htífði leíðinlegar fregnir að flytja: Þýzkur landalnæra- vörður liafði af hendingu verið á rangli á þéirti slóð- um, þar sem konan fór, og orðið hennar vtír. Hafði hann kallað til hcttnar- eii hún engu svarað og tekið til fót- anna. Þá hafði lrann skolið einu skoli, — óhappaskoti, sem sært hafði konuna á vinstra handlegg. Hún hafði þá numið staðar og svarað út í hölt einhverjum spurn- ingúin varðarins. Fylgt hafði bann henni síðan lieim 'á hæinn þar sem hún hafði ætlað að gista. Sem betur fór varð ckki úr þessu meira, því að svo var látið heita, að hún hefði verið að ganga sér til hressingar, og eldci vitað gjörla hversu langt hún var komin, þcgar hún sneri við. En sárið hafði verið Ijótt, — upphandleggurinn illa skaddaður. En þetta „var þó aðeins citl lítið sár, lijá öll- um þeim mörgu og stóru, sem þýzkir hafa veitt dönsku fólki fyrr og síðar.“ Svo fór- ust konunni orð í kveðju, sem hún liafði heðið présts- soninn að bera okkur. Hölum lyridiggfauái: FÍSKILÍNUR ÖNGULTAUMA ÖNGLA LÖÐABELGI o. fl. ¥eiiasfæmgaiS Islands Reykjavík. Símneíni: Veiðarfæragerðin. Sími 3306. Iltvegiim beztar fáaniegar vörur frá Englandi og Ameríku. CL)lafur CjLólaóon CC CCo. L.f Hafnarstræti 10— 12, Reykjavík. Sími 1370. -— Símnefni: Net.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.