Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 22

Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 22
22 *at art at> VfSIS gröfina; ÍiiindspDttiÖ þitt.“ Hann færði sig nær og Lessart, sem.liafði ekki aug- un aj[ honum, sá að liann lók liægri höndina undan svefn- kuflinum og kom þá í ljós, að liann hélt á stuttri kylfu í Jienni, Jeðurhúinni með blý- linúð á endanum. Delavignc sló til lians af öllum kröftum, og hefði steindrep- ið Lessart, liefði liann elcki vikið sér undan í hendings- kasti. Oafvitandi heygði hann sig, er liann vék sér undan og vegna flýtisins valt hann um koll svo liann lá á Jmjánum. Hann rétti út liöndina til þess að verjast fallinu og greip þá í þung- an, skreyttan skörung úr stáli og látúni. Það, sem síðan skeði, var frekar liægt að kenna ó- sjálfráðum lireyfingum þorparans, en að liann væri sér meðvitandi um, livað Jiann væri að gera. Með eld- snöggu liöggi upp á við sló hann Delavigne með skör- ungnum þvert yfir andlitið, svo liann endasentist í burtu •og féll endilangur á gólfið og lá þar hreyfijig'arlaus. Dýrslegt æðið, sem liann sýndi, er liann réðst á liggj- andi manninn, var þó ekki óafvitandi. Eldsnöggt liöggið með skörungnum liafði brotið enni fjármálamannsins. Þeg- ar Lessart uppgötvaði það, stóð liann agndofa af Jiræðslu, siðan greip liann ólýsanleg skelfing, er liann heyrði lága rödd að Jtaki sér segja: „I>ú virðist liafa drepið hann. Þetta var alveg ónauð- svnleg flækja.“ Lessart Já á öðru Jménu og setti undir sig liöfuðið eins og til þess að verjast árás, en síðan leit liann ólt^sleg- inn aftur fyrir sig. Yfir lionum stóð þrekvax- inn maður í þröngum reið- frakka, með mörgum linöpp- um og uppmjóum liatti. Vel rakað dökkt andlitið var stranglegt, það var lvinn- beinastort og liafði kónganef milli kaldra augnanna. Var- irnar vbru samanherptar í dauft, liörkulegt bros. Það leið dálítil stund, áð- ur en Lessart gat áttað sig á tilvist þessarar veru. Síð- an fór liann að átta sig á samlienginu, er liann leit á gluggatjöld nyrsta gluggans i herbérginu. Þau voru dreg- in alveg fyrir, er liann kom inn í stofuna, en nú voru þau dregin frá til Iiálfs. Lessart niundi lika eftir óreiðunni, sem var í lierberginu — út- dregnar skúffur og skjöl út um allt. Ilann skildi nú, að hann liafði komið þjófi að óvörum, er Jiann Jjrauzt inn. „Þú ert kominn í laglega klípu, lagsmaður,“ sagði maðurinn ofur rólega. Lessart var skrækróma og liás er liann stamaði með skrælþurrum vörunum. „Þú .... þú sást livernig það at- vikaðist. Eg sló hann í sjálfs- vörn.“ „Uss. Fíflið þitt,“ varaði hann í lágum hljóðum. „Hafðu lágt! Ætlarðu að vekja alla í húsinu?“ Það dró strax niður i Lessart, þótt hann væri enn- þá ákafur: “Eg sló frá mér í sjáfsvörn. Þú sást það. Þú vcizt hvað fram fór. Hann ætlaði að drepa mig.“ „Hvað um það, þetta gæti samt komið þér undir fall- ()xina.“ Siðan bætti hann við, Lessart til undrunar. „Eg myndi ekki doka hér lengur, væri eg í þínum spor- um.“ Lessart stóð teinréttur og slarði á hann utan við sig, og sagði að lokum: „Hver ert þú?“ „Skiptir það nokkru máli?“ „Nú skil eg. Þú ert þjófur, innbrötsþjófur.“ „Þú ert náttúrlega hissa á því með gull dauða manns- ins glamrandi í vösunum. Nú, ef þú kærir þig ekki um félagsskap minn, þá er lield- ur ekkert, sem tefur för þína.“ Þó að óþokkinn Lessart væri enginn ofurhugi, vant- aði samt ekkert á þrákelkn- ina hjá lionum. Hann hikaði. Hann var að vella því fyrir sér, að stinga upp á sam- komulagi um helmingsskipti á því, sem eftir var af dýr- gripum og verðbréfum í levniskápnum, við þennan hörkulega innbrotsþjóf. Síð- an fór liann að liugsa um fallöxina, sem náunginn hafði minnzt á. Ilann horfði á líkið við fætur sér og hon- um rann fyrir brjóst, rétt sem snöggvast. Allt í einu skildist honuln í livílíkri hættu hann var og það vfir- gnæfði allt annað. Það hafði verið töluveírður liávaði. Þjónarnir gætu vaknað. — Hann sagði álit sitt í nokkr- um sundurlausum setning- um. „Vertu ekkert að liugsa u,m mig, svaraði hinn. „Forðaðu þér, meðan þú liefir tíma til,“ Það þurfti ekki að ganga lengur á eftir Lessart. Það var bezt að lofa þessu hvatvísa flóni, að vera eft- ir ef hann óskaði þess, og lenda í glötun vegna gi’æðgi sinnar. Orðalaust, tifaði liann á tánum yfir herberg- ið og stökk út um glugg- ann. Þegar liann var kominn gegnum hliðið út á eyðilega, þögla götupa leit liann til baka. í gegnum rifu á milli gluggatjaldanna á vinnu- stofu Delavigne, sá liann ljósið og skuggann af mann- inum, sem hafði hvatvíslega orðið e'ftxr til þess að'ræna. Ef þessi náungi, sem talaði svo digurbarkalega um fall- öxina, yrði gripinn þarna lijá líkinu, þá myndi það verða liausinn á honum, sem félli ofan x köi-funa. Og ef • *. 1 i . : í i • * , ! það skeði í raun og veru, þá þyrfti haxm t aldiæi framar að skjálfa af ótta við að verða grípinn fyrir ódæðið, eins og hann gerði þessa stundina. Hann mvndi þá aldrei þurfa að svara til saka fyrir morðið á 'Dela- vigne. Handtaka náungans myndi frelsa hann úr allri hættu, veita honum öryggi til þess að njóta gullsins, sem þyngdi vasa lians í svip- inn. Hann raknaði við sér, cr hann varð var við ljós og staðfasl göngulag varð- mannsins, og datt þá til hug- ar, að þarna væri tækifæri til þess að láta það ske. Djarflega gekk liann fram til móts við liðþjálfann og tvo hermenn, sem með honum voru. „Hæ!“ kallaði líárin iil þeirra. „Það er verið að gera innbrot, held eg. Eg var i þessu að sjá mann fara inn í húsið þarna, gegnum glugga.“ Hann fylgdi þeim til haka og henti liðþjálfan- um á Ijósið milli glugga- tjaldanna. „Þarna fór liann inn.“ „Húsið lians Delavigne, börgara,“ sagði liðþjálfinn. „,Guð komi til.“ Þeir fóru inn um hliðið. „Gangið hljóðlega,“ aðvar- aði Lessart þá. Þeir geiðu eins og hann sagði, og' síð- an nálguðust þeir húsið án þess til þeirra heyrðist. . Það mátti greinilega sjá óhoðna manninn milli gluggatjaldanna, þar sem liann stóð við levniskápinn. Liðþjálfinn benti mönnum sínum, að fara inn um glugg- ann, oglét Lessart siðan fara á eftir þeim. Það var ekki fyrr, en liðþjálfinn stóð inni á miðju gólfi í herberginu, að hann kom auga á líkið. Þá var líka ónauðsynlegt fyrir Lessart að benda á það og kalla skjálfandi: „Sjáið. Sjáið. Það liefir verið fram- ið moi’ð liér!“ Máðúrinn við leyniskáp- inn sneri sér rólega við og höfðu þá varðme.nnirnir tek- ið liann liöndum. Hann hélt á skjalabunka í hendinni er liann hafði tekíð úr leyni- skápnum. Hann horfði kuldalega á Lessart. „Þú ert þá kominn aftur,“ var hin kalda og furðulega athugasemd hans, en lið- þjálfinn, sem sá þá í fyrsta skipti framan, í liann, lirökk við og tók andköf af undi’- un. .„Desmarets borgari!“ Það fór kuldahi’ollur um Lessart. Hann fann, að ekki var allt með felldu, er um- boðsmaður Fouché sagði: „Þér ættuð að taka þenna flæking fastan. Þér munuð komast að því, að allir vas- ar hans eru fullir af gulli m\Tta mannsins.“ Morgunin eftir lagði Des- marets skjöl fyrir Fouché, á ski-ifstofu hans, er greinlega sönnuðu sviksamleg bréfa- skipti við Bourbona og nægi- Iegar ■ sannanir til þess að koma mörgum höfðum und- ir fallöxina. Þegar liann fann bréf eft- ir bréf, er sönnuðu staðliæf- ingú hans um hin réttu nöfn samsærismanna, breiddist dýdsíegt bros yfir freknótt andlit lögreglumálaráðherr- ans. Gretti hann sig, þegar hann liafði farið í gegnum þau öll. „Raunalegt með þennan Lessart. ' Það, sem eg skil ekki, er livers vegna þú ætl- aðir að‘ láta liann sleppa.“ „Eg leit svo á, að eg skuld- aði honum það. Hann liáfði losað mig við Delavigne á þægilegan liátt. Hann fann fyrir mig felustaðinn, þar serii Delayigne geymdi auð- ðefi sín og skjölin, er var svo kænlega falinn, að eg hefði getað rifið allt liúsið til grunna án þess að finna hann. Hann og Delavigne voru báðir af sama sauða- húsi, þoi-parar báðir, en De- lavigne ætlaði sannarlega að drepa hann, svo það mátti til sanns vegar færa, að hann hefði framið ódæðið í sjálfs- vörn. Loks var eg líka áfram um að losna við Lessart úr hú$iiui, svojninni hætta væri á að fólkið yrði vakið upp og með því komið í veg fyr- ir, að eg gæti náð í sannanir fyrir bréfaskiptum Dela- vigne og Bourbona. Þvi eg vissi, að ef mér tækist ekki að útvega sannanirnar, mjmdum við lxafa lent í ill- indum við fyrsta konsúlinn. Því fór nú ver, að eg gat ekki skýrt allt þelta út f>T- ir Lessart, svo að ræfillinn flæktist í vef sinnar eigin sviksemi.“ GaldrainaSurinn (viö dreng, sem harin hefir kallaS upp á „senuna“ til sín) : Drengur minn, hefir þú nokkurn tima séö mig áSur? Drengurinn: Nei, pabbi. —-o— Hvernig lízt þér á borgar- stjóraefnin, sem eru í frambobi? Eg er guSs feginn a‘ö þaö er aSeins einn sem veröur kosinn. —o— Á síöustu árum hafa í Banda- ríkjunum 9 konur veriö dæmd- ar fyrir mor'ð á móti hverjum 100 karlmönnum. Hann: Mér hefir vcriö sagt að kossar tali máli ástarinnar. Hún: Já, þaS hefir mér líka verið sagt. Hann: Eigum viö ekki aö tala á því máli í kvöld? —0— í rússnesku er ekkert h-hljóö til. Oi'öiö Hitler er þess vegna borið fram sem Gitler. Rafketillinn er eimketill íramtíðarinnar. Við höfum smíðað og sett upp nokkra slíka eim- katla með þeirri reynslu, að þeir: 1. Spara vinnukraft, 2. Spara húsrúm, 3. Auka öryggið, með því að engin sprengi- hætta stafar af þeim, 4. Stórauka hreinlætið. Þeir, sem kynnu að óska upplýsinga viðvíkjandi Rafkatlinunt geri svo vel að snúa sér til Vélaverkstæðis Sigurðar Sveinbjörassonar Skúlatúni 6. — Sími 5753. (jleiileq jýl!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.