Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 23

Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 23
JÓLABLAÐ VfSIS 23 (^lmlor<ý cJ^dmódóttir: ALFSTEINN. haustið átti að bera fyrsta- j konur í hinu. Við hjónin og Spurðu hana, segja þær og kálfs kvíga. Var hún af á- gætu mjólkurkyni og ein- slaklega fallegur gripur. drengirnir sváfum niðri á hæðinrii. Eg hað stúlkuna mína að sofa niðri þessa nótt, Hlakkaði eg mjög til að fálsvo að eg væri ekki ein með Bærinn á Mosfelli og Álfsteinn. Álfsteinn lieitir steinn í túninu á Stóra-Mosfelli í Grímsnesi. Ævagamlar sagn- ir herma, að þarna búi huldufólk. Svo mikið er víst, að allt fram til skamms tíma hefir margt furðulegt gerzt, er sumir setja í samband við íhúana í Álfsteini. Steinninn er grasi gróinn að ofan. Rennur grassvörður hans saman við grassvörð túnsins á þrjá.Vegu. En að sunnan er steinninn ber og gizka rís beint upp, á að mannhæð. Minnir hann á hæjarþil, nema hvað hurst- irnar vantar. Sagt er, að aldrei megi slá Álfstein. Á ])á hezti gripur- inn í fjósinu að drepast. Þykir þetla hafa gengið eft- ir, og eru þess dæmi ekki langt undan. Þegar síra Gísli Jónsson var prestur á Mosfelli, var Álfsteinn eitt sinn sleginn. Var það óviljaverk og' af ó- kunnugleika sprottið. Kjart- an, sonur síra Gísla, segir mór, að faðir sinn hafi aldr- ei látið slá Álfstein, og aldrei hafi það borið við nema í þetta eina sinn. Um haustið har það til tíð- inda, að ein hezta kýrin i fjósinu fahnst dauð á bása- um. Hún hafði Iiengt sig i bandinu. ^ í tíð síra Þorsteins Briems, sem nú er prófastur á Akra- nesi, var Álfs'teinn eitt sinn ’sleginn, að því er mér er sagt. Á móti síra Þorsteini hjó ey- firzlflir maður. Kom Álf- steinn i lians hluta. Mun hann annaðhvort ekki háfa Jagl trúnað á sögnina eða þá ckki lieyrt hana. Um vet- urinn er sagl, að hann hafi misst góðan grip úr fjósinu. Bar það til með þeiinThætti, að er komið var i fjósið, lá ein kýrin á hásnum og gat ekki reist sig. Þíegar betur var aðgæll, var hún gengin .úr háðum augnakölluniim, og varð að drepa hana. } Næst á eftir sira Þorstejni kom sira Ingimar Jónsson. Ekki liöfðum við verið þar langavolum, er viö neyro- Teikn. Tr. Mag. sögnina um Álfstein. um Hvað sem þessu leið, kom okkur saman um að friða Álfslein, meðan við hvggj- um á Mosfelli. Það munaði svo lítið um þessi strá. Við vöruðum alla við að slá Álf- stein. Eitt sumar var lijá okkur aldraður maður. Var liann manna ólíklegastur lil þess að hrjóta gefnar reglur. Iiann trúði á huldufólk og trúði þjóðsögunum á sama hátt og biblíunni. Hann og vinnumaður voru að slá Kualautina. Ligg- ur hún norðanvert við Álf- stein. Varð mér gengið út og sá eg gamla manninn vera að slá rélt við Álfstein. Þótti mér vænt um, að liann sló þennan hlett, og þóttist örugg um, að hann gætti þess að ganga ekki of nærri. Geng eg svo aftur inn og hefi engar áliyggjur af slægj- um lnildufólksins. En eftir augnahlik stendur gamli maðurinn frammi fyrir mér og' hiður um sýrudrykk. Eg sé, að honum er hrugðið, en hefi ekki orð á. Færi eg hon- um drvkkinn. Meðan hann þamhar, hörfi eg á hann og sé, að hann er rennsveittur. Þegar hann hefir drukkið nægju sína, réttir liann mér mjólkina úr henni og gerði mér miklarsvonir um hana. En Búhót gat ekki borið. Eg og stúlkan mín vöktum vfir henni heila nótt. Það var sent eftir mönnum, sem oft hjálpuðu, er líkt stóð á. En enginn gal hjálpað Bú- hót. Var hún orðin svo að- þrengd að lokum, að hún gat ekki reist sig. Þegar allar til- raunir voru árangurlausar, lét eg leysa liinar kýrnar. Voru þær reknar út á meðan Búbót var skotin á hásnum. Þegar farið var innan í hana, var kálfurinn einhver mesti vanskapningur, ei’ menn vita dæmi um. Hold- rosinn sneri út, en maginn og garnirnar héngu á taug utan við húkinn. Það vildi svo kynlega til, að þelta gerðist um haustið. En um sumarið taldi gamli maðurinn sig hafa ge'ngið of nærri ^Álfsteini. Eg get ekki látið lijá liða, að minnast á atburð, er gerð- ist meðan við vorum á Mos- felli, og sumir setlu í sam- hand við huldufólkið í Álf- steini. Túnin á Stóra-Moáfelli og Minna-Mosfelli liggja sam- an. Mun. Álfsteinn vera um þáð hil miðja vegu milli hæj- anna. Þau sex ár, sení við vorum á Stóra-Mosfelli, I hjuggu sömu hjónin áMinna- Mösfelli. Hét.u þau Ingvar og Kristrún. Vo.ru þau tvö ein, nema rétt um sláttinn. Mjög náinn samgangur var milli hæjanna, og' var gott sambýli. Þau voru grandvör og hciðarleg og vildu ekki vamm sitt vila. Eilt vorið fór maðiirinn drengjunum, sem þá voru þriggja og sjö ára. Var þessi slúlka hjá mér í fimm vetur á Mosfelli, og því orðin mér mjög handgengin. Þrjár stofur voru í suður- lilið hússins. Sváfum við Iijónin og drengirnir í mið- stofunni. Austur af lienni var selustofa. Þar kom, fólk- ið saman á vetrum með vinnu sina. Þar svaf tengda- móðir mín alltaf. En um þessar mundir var hún ekki lieima. Stóð rúm hennar nú autt. í því svaf Friða þessa nótt. Hurðiif milli svefnher- bergisins og setustofunnar stóð opin, og heyrði eg glöggt hverja hrevfingu þar inni. Uppi voru þrjú rúm i hvoru herbergþ En af þvi benda á mig. Eg sþyr, hvað um sé að vera. Hann her það fram, að við höfum verið úti í nótt. Þú getur frætl liann um, hvar eg var, segir Eriða hlæjandi. Og Ögmundur veit, hvað mér Ieið, segir Jóa litla. Hann sagðist í morgun hafa ætlað að vekja mig, er liann kom upp, en eg Iiafði sofið svo fast, að það hefði ekki verið nein leið. Um hvert' leyti á þetta að liafa verið? spyr cg. Klukkan var vist um eitt eða rúmlega það, svarar Ingvar liiklaust. Eg get með góðri sam- vizku borið að á þeim tíma hafi Fríða sofið mjög vært. En nú vil eg vita, hvers vegna Ingvar heldur að þær liafi vcrið úti, og nú segir Ingv- ar frá: Eg kom lieim um sajna leyti og prestur. Matur var efu ára, og öllum ókunnur, a horð horinn og serði eg að drengurinn var aðeins ell- híð könnuna og segir: Nú hefir mér orðið mikið minn út að Minnihorg á fund. a. Fór Ingvar hóndi á Minna- Mosfel'i einnig á fundinn, og urðu þeir samferða. Maður- inn minn sagði, að óvíst væri, að hann kæmi heim þetta kvöld, éf fun’dur vrði seint úti. Heima var ekki margt manna. Vorannir voru úti. Sláttur fór senn í hönd. Svo-o -— seg'i eg nánari skýringar. Eg er liræddur um, að eg liafi slegið of langt upp í Álfstein. Slóstu liann allan? spyr eg. Nei, en eg gekk mjög nærri hopum. Allt of nærri, að eg held. Eg vissi, að gamli maður- inn var skvggn. Einhvern veginn faniist mér sem hann liefði orðið einhvers vísari. En og sá, að honum leið illa, og' því spvirði ;ég eícki, en sagði Iilæjandi: Blessaður, seltu þetta ekki fvrir þíg. Það kemur víst ekki að sök, þótt þú liafir kroppað nokkur strá frá huldufólkinu. ~ Svo leíð sumarið. Um lét eg lvann sofa inni hjá stúlkunum þar til kaupa- mennirnir komu, svo að hon- um leiddist síður. Áður en við gengum til hvílu hárum við mat upp í setustofuna, þar sem Fríða svaf, ef vera kynni, að inað- urinn minn kæmi lieim. Svo i háttuðum við. Eg hevrði | glöggt liinn róleí andardrátt Fríðu og greindi að lnin var sofnuð. Aftur á 111'óli lá eg glaðvakandi og heið ef vera kynni, að mað- urinn minn kæmi Iieim. Klukkan að ganga eitt kom liann með mann raeð sér. Var það eklri máður, er verið hafði Iijá okkur í tvö ár. Þeir horðuðu. Svo vildi Ögmundur vita, hvar hann ætti að sofa. Þá mundi cg eftir því að ekkert rúm var upphúið i piltaherherginu. Eg spurði, hvort honum væri ekki sama þólt hann svæfi í nött lijá vikadrengnum. Eg nennti ekki að klæða mig' upp úr rúminu og timdi ekki að vekja Fríðu. Hún svæfi svo vært cins og hann sæi sjálfur. Hún rumskaði ekki þótl þeir gengju uni stofuna, mér golt af lionum. Kristrún var háttuð, en-ekki sofnuð. Spurði hún mig frélta af fundinum og röhhuðum við saman meðan eg var að horða. Svo fer eg að liátta. Þá man eg allt i einu eflir því, að eg á eftir að gæta að, hvort fé er i túninu, og reka frá, ef svo er. Eg geng út og , ' ’ ler þá fáklæddur. Sé eg enga kind. En eg heyri glögglega mannamál og litast um. Sé eg þá tvær bláklæddar stúlk- Kaujiafólk var ókomið. Vor- h°i'ðuðu þaina inni og íöbb- maður var farinn. Létta- uðu saman nieðan l,eir dreiigurinn vár sá eini, sem kominn var af þvi fqlkir sem álti að vera vfir sláttinn. Vetrarstúlkan var pfarin. Eg hafði upgiing með h.enni, yfir vorið, stúlk u ura i'erm- ingu, og var syo. ráðið, að liún vrði allt fram að sþetti. Þanhig hágaði til, að tvö herhergi voru á loftinu. Sváfu karlmenn í öðru, en snædau. 1 .Tfi, Ögmundur ljélt það ÚÚ. Þegar eg kem 11iðm4Hor^á’áj- inn eftir lieyri egf!dátf.'jjíeg-j ið i eldliúsinú. ^ftt|var_‘æ Minna-MosfelÍi situr í eld- húsinu 'og ræðir Við stúlk- urnar mínar. Eitihvað hefir liahn ság't, 'sem skemmtir þeim. Þær lárfella af hlátri. Þarna kemur húsmóðirin. ur standa rétl fyrir norðan. Álfstein. Þær standa and- spænis livor annarri og eru að tala saman. Heyri eg glöggt óminn, en greini. ekki orðaskil. Eg liugsá að þetta séu stúlkurndF frá Stóra- Mosfelli. En skil sízt, liva'ð þær geta verið að géra úti um þetta leyti. Eg Jivkist vita, að þær hafi séð mig. Nú taka þær á rás upp eflir Kúalautinni. En eg hrosi með sjálfum mér og geng lil haðstofu. Þegar inn kemur segi eg við Kristrúnu. Nú slcal eg svei mér striða slelpunum á Stéira-Mosfelli á morgun. Þær urðu víst hræddai’, cr þær sáu mig úti á tónium nærhuxiinum. Við Iilógum að þessu, og hæði töldum við víst, að þettá hefðu verið þær, Fríða og Jóa. Það var ckki fvrr en siðar, er við Kristrún juðum um þetta í fullri .a.lvöru, að við mundum ekki lil þess, að hafa séð þær í hláum kjóluni með. Iivíla skýlu á höfði en þannig var 11 ('ifnðhú n aðiu’ s túl kna 11 u a, sem eg sá við Alfsteins Það var erfitl að láta Ingv- ar trúa því að þetta hefðu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.