Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 38

Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 38
38 • -i « , ... , JóLABLAÐ VfSIS ■ ■ ■ - ' - * hver úr sjálfri fjölskyld- unni liefði verið að leika draug að gamni sínu — hvað sem fyrir lionum vekti með því — þá var til framburður fnargra heiðarlegra, skyn- samra nágranna Hilchie- hjónanna, sem afsönnuðu, að um slíka leiki væri að ræða. Nágran-narnir liöfðu verið vottar að þessum fyrir- hrigðum og ekki var hægt áð véfengja framhurð þeirra. Eg var að svipast um uppi á háaloftinu, þegar eg lieyrði læti niðri í eldhúsinu. Ro- hert *— fimm ára’gamall — sem hamarinn hafði næstum því hæft og Kenneth bróðir hans, sem var sjö ára, liöfðu komið hlaupandi inn i liúsið til að segja frá því, að gripa- húsið liefði iokazt af sjálfu sér innan frá. Við blaða- mennirnir lilupum í spretti út og komumst að þvi, að það var satt, sem drengirnir liöfðti sagt — gripahúsið var lokað að innan með krók, þótt þar sæist engin lifandi sála inni. Okkur tókst að rífa liurð- ina upp, en til þess- urðum við að kippa króknum lir hurðinni. Við festum liann aftur á sinn stað og gengunt úr skugga unt, að hann ltefði með engu nióti getað fallið í lykkjuna á móti, nema það væri gert með hendinni. Það var því nteð öllu óhugsandi, að hægt hefði verið að loka hurðinni á þenná hátt nema einhver ltefði verið innan Jiennar, en saint var sýni- legt, að þar liafði enginn verið og Jtrólairinn fallið í lykkjuna engu að síður. Þegar við hlaðamennirn- ir vorum búnir að sannfæra okkur að þessu leyti, ætluð- um við að snúa aftur heim að ltúsinu, en um leið og við snérum, frá gripahúsinu, sá- urn við eittlivað, sem líktist liring, delta heint ofan úr loftinu niður i snjóinn í nokkurri fjarlægð. Hann lenti í nýföllnum snjó. Við gengum þegar á þenn- an slað og fundum þar gjörð á Jcafi í snjónum, en við gát- um með engu móti gerl okk- ur ljóst, livernig hún ltefði komizl þarna. Hún var úr málmi og allþung, svo að það hefði verið gjörsamlega óinögulegt fyrir nokkurn mann að hafa varpað henni frá Hilchie-húsinu, en það var næst þeirra staða, þar sem fólk var stalt — annað en við. Það er einnig víst, að enginn hefði getað leikið á okkur með því að læðast nógu nálægt þeim stað, þar sem gjörðin kom niður, til þess .að kasta henni þangað, því að enginför sáust í snjón- um þar i nokkurri fjarlægð, nema þau, sem voi’u eftir okkur félagana, hlaðamenn- ina. Menn, sem hafa áhuga fvrir ýmsum yfirnáttúrleg- um fyrirbrigðum og rann- sökuðu það, sem fyrir kom Iijá Hilchie-fjölskyldunni, voru ekki seinir á sér að benda á það, að draugsi gerði vart við sig í grennd við mæðgurnar, þegar þær fóru frá Eastern Passage til föður frú Ililchie. Þessir menn héldu þvi fram, að það væri Katrín litla, sem væri óafvitandi og ósjálfrátt miðillinn, sem liinn glettni andi starfaði um. Þeir, sem leggja fyriy sig, að rannsaka slika atburði, segja að telpur á gelgju- skeiðinu sé oft óafvitandi miðlar fyrir anda, sem noti líkama þeirra sem einskon- ar „bækistöð“. Andi, sem þannig hegðar sér, getur þá gert vart við sig í vissri fjar- lægð frá miðlinum, án þess að hann hafi liina minnstu hugmynd um, að líkami hans sé notaður í þessum tilgangi. Fyrir nokkrum árum gerð- ust í Póllandi líkir athurð- ir og eg hefi sagt frá hér að framan. Þeir gerðust alltaf innan vissrar fjarlægðar frá telpu, er var á líku reki og Katrín Hilchie. Stúlkan var flutt til Bretlands og rann- sökuð af sálfræðingum og' menn urðu varir allskonar fyrirbrigða, hvar sem liún var á ferð um Brellands- ej7jar. Athurðir þessu líkir hafa einnig komið fyrir i Bandaríkjunum, en þó ekki alveg eins greinilegir. Ahugamenn í þessum „dul- málum“ halda því fram, að andi, sem tekur sér aðsetur í lifandi veru með þeim hætti, sem greint hefir verið, þurfi ekki nauðsynlega að vera skyldur miðlinum. Hann getur kopiið aðvifandi og tekið sér aðsetur hvar sem hann finnur heppilyga „hækistöð“. Hilchie-draugurinn — eða livað það nú var, sem þarna var að verki — fór sina leið án þess að kveðja frekar, þegar hann var búinn að kasta gjörðinni, sem við sá- ftaí bcrgar Aty aí ákipta Hií fteMi fywtœkii íhe Belíast Ropework Co., Ltd., Belfast, Norður-Irlandi: Kaðlar, trollgarn, bindi- garn, seglgarn, botn- vörpur, dragnætur, þorskanet, fiskilínur. Fyrirtækið er stærst í sinni grein í heimi. I ný- afstaðinni heimsstyrjöld lagði það fram þann síóra skerf til barátt- unna-r fyrir sigri banda- manna, að það framlciddi þriðjung allra kaðla o. þ. h., er framleitt var til hernaðarþarfa á Bretlandseyjum. Það ætlar líka að leggja fram sinn skerf til liess að vinna friðinn — með því að framleiða fjölhreyttar og vandaðar vör- ur til friðsamlegra starfa. Joehumsen, Horsens: . : : ' • ' . ' (' . 1 Heimskunnar Dieselvélar síðan 1910, tvígengis, fjór- gengis, fyrir land og sjó, stærðir upp í 1000 hestöfl. Gæði vélanna ótvíræð. Til marks um álit M & J-diesel- vélarinnar í heimalandi liennár, Danmörku, má ncfna, að.stærsti fiskibátur landsins, „Peler Venö“, Es- bjgrg, nýsmíðaður á skijiasmíðastöðinni Lauridsen & Sögaard, Esbjerg: Dragnóta- og akkerisvindur, vökva- stýrisvélar (samskonar og eru í Mb. Jón Þorláksson og fleiri bátum), loft- þjöppnr, miðflóttaaflsdælú'r ó. --l öllum fyrirspurnum *!gf’eiðfcgáí- sváraðií* Turner Brothers AsbéáÍGS Clij', Ltd., Rochdale, Englandi: Fyrsta asbest-spunaverksmiðja Bret- lands. Framleiðir allskonar vélaþétting- ar, vélareimar. A/S Kolds Sayværk, Kerteminde: Stærsta sögunarverksmiðja Damnerkur. Selur fyrsta flokks danska eik og beyki til skipasrítíða ög viðgerða. Faaborg Jernstöberi og Maskinfabrik ved: Hans Paulsenj, Fauborg: Járnsteypaj |Skipagjjníðavörur t. d.: Akk- erýivindur,’! Je$tafvindur (einnig raf- knúnar), linuvindur, keðju- og vökva- stýrisvélár, iskipkdá’lur, loftrör o. fl. Apeldoornsche Nettenfabriek Von Zep- peíin & Co., N.V., Apeldoorn, Hoilandi: Ein stærsta verksmiðja Jieimsins, í fiski- nctjum og netjagarni. Getur bráðlega aftur farið að afgreiða Iiingað snurpi- nótabálka, reénet, dragnætur o. fl. — Þessi netjaverksmiðja hefir selt net í áratugi til Noregs, Canada,, Bandaríkj- anna, svo að nokkur helztu fiskveiða- lönd séu nefn<I. í ^ybprg, liefir M & J-aJflvél og M & J- ljósavél. ’. íauIgu ó.k. Í'i'.'ífoíE 'dílhn: -rwy V. SlGURBSSOiNi & Sími 3425. — Aðalstræti 4. — Sínmefni: Vifriéx. \ um. Kanadiska riddaralög- reglan veit ekki, hvað hún á að halda um þetta mál. Það hefir verið haft að orð- taki, að menn hennar nái alltaf þeim, sem þeim er fal- ið að handsama, en þessi draugur var of slyngur fyrir þá. En hitt er staðreynd, að "Eastern Passage-draugurinn hefir síðan látið Hilchie- fjölskylduna alveg afskipla- lausas Víðgerðarstofa Utvarpsins Annast hverskonar viðgerðir og’ breytingar útvaipstækja, veitir leiðbeiningar og sér um viðgerð- arferðir um landið. ÁBYGGILEG VINNA FYRIR KOSTNAÐARVERÐ. r Viðgerðarstofa Utvarpsins Ægisgötu 7. — Sími 4995. Útibú — AKUREYRI — Skipagötu 12. . Sími 377. Ríkisútvarpið. Takmark Ríkisútvarpsins og ætlunarverk er að ná til allra þegna landsins með hvers konar fræðslu og skemmtun, sem því er unnt að veita. AÐALSKRIFSTOFA ÚTVARPSINS annast um af- greiðslu, fjárhald, útborganir, samningagerðir o. s. frv. Útvarpsstjóri er venjulega til viðtals kl. 3-5 síðd. Sími skrifstofunnár 4993. Sími útvarpsstjóra 4990. INNHEIMTÚ AFNOTAGJALDA annast sérstök skrif- I stol’a. Sími 4998. ÚTVARPSRÁÐIÐ (Dagskrárstjórnin) hefir yfirstjórn hinnar menningarlegu starfsemi og velur útvarpsefni. Skrifstofan er opin til viðtals og afgreiðslu frá kl. 2—-4 síðd, Sími 4991. t$Éfó.AS$ÖFAN annast um fréttasöfnun innanlands ’ ög i'ítí'i/tlóhdum. Fréttaritarar eru í hverju héraði og kaiípStað landsins. Frásagnir um nýjuslu heimsvið- burði berast með útvarpinu um allt land tveim til ' þrem klukkustundum eftir að þeim er útvarpað frá erlendum útvarpsstöðvum. Sími fré.ttastofunnar 4994 Sími fréttastjóra 4845. AUGLÝSINGAR. Útvarpið flytur auglýsingar og til- kynningar til landsmanna með skjótum og óhrifa- miklum hætti. Þeir, spm reynt hafa, telja útvarps- auglýsingar áhrifamestar allra auglýsinga. Auglýs- ingasími 1095. VERKFRÆÐINGUR ÚTVARPSINS hefir daglega um- sjón með útvarpsstöðinni; magnarasal qg viðgerðar- , stofu. Sími verkfræðings: 49,92. VIÐGERÐARSTOFAN annást um livers. konar viðgerð- ir og breytingar viðtækja, ,veitir íeiðbeiningar óg fræðslu um not. og viðgerðir' útvarpstækja. Sími við- gerðars.tofunpar 4995, Viðge'rðárstöfan héfir útibú á Akureyri, sími 377. VIÐTÆKJAVERZLÚN nkisins hefir með höndum inn- kaup og dreifingu útvarpsviðtækja og varahluti þeirra. Úmboðsmeiin Viðtækjaverzlunar eru í öllum kaupstöðum og kauptúnum landsins. Sími Viðtækja'- verzlunar’3823. í- TAKMARKIÐ ER: Útvarp inn á hvert hchnili! Allir landsmenn þúrfa að eiga'kóst á þvj, að hlusta á æða- slög þjóðlíi'sins, lijartaslög heimsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.