Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 4

Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 4
4 JÓLABLAÐ VÍSIS Cju<£mLinduu' Cjíilaion ^Jiacjaiín: Strandið á heiðinni (JJe.ihnin^ar eflir ~JJa(ídór Pétu riion! „Hann tók mér af hinni mestu alúð, strauk sitt ljósa skegg og ljómaði af hýru.“ Lesendur góðir! Þessi saga gerisl á sjáífan jóladaginn, en samt sem áð- ur getum við vist elcki leyft okkur að kalla liana jólasögu ]dví það er ekki nóg, að saga, senmefnd er því nafni, skýri frá atburðum, sem gerast á jólunum, heldur verður lrán að vera l)æði notaleg og há- liðleg. En það gelum við tæplega sagt, að þessi saga sé, enda fjallar hún um strand og mannhættii. Þangað til eg var fjórtán ára, bjuggu foreldrar mín- ir á stórbýlinu Hömrum í Hamrafirði, en svo fluttu þau norður í Djúpafjörð, og íaðir minn, sem, ungur liafði tekið að sækja sjó og ávallt Jagt stund á sjósókn sam- hliða búskapnum, hætli öllu Imskapárvafstri og gerðist skipstjóri. Þó að eg væri allgjarn á að skoða mig um í ver- öldinni, hyggði á ævintýri og hefði margt lesið um það, sem gerðist utan Hamra- íjarðar, þá undi eg hústaða- skiptumim hið versta, og piig fýsti alltáf að heim- sækja bernskustöðvarnar og Lilta að máli fólkið þar, og jiegar eg var sextán ára, fékk *eg leýfi foreldra xriinna til Jiess að dvelja uin jólin vesl ur í Iiamrafirði. Það var ráðgert, að eg færi vestur á Þorláksmessu óg Jeitaði samfylgdar þéirra Hamrafirðinga, sem skroþp- ið hefðu í kaupstað til Fagur- -eyrar, en af sérstökum á- stæðum gat eg ekki komizt uf slað fyrr en á aðfangadag. J5g' fór snennna morgúns að heiman, og þó að eg vissi, uð venjulegt væri,að Hamra- firðingar, sem fóru í kaup- stað fyrir jólin, væri komn- 'jr Iieim í síðasta lagi á Þor- Jáksmessu, þá gerði eg mér samt góðar vonir um það, að Lilta á Fagureyri eina eða fleiri eftirlegukindur vestan 3’fir heiðar. Ihn að Fagureyri er um það hil tveggja tíma gangur þaðan, sem eg átli heima, en eg fór leiðina á miklu iskeirimi’i tíma. Þegar eg kom :ínn á Eyrina, fór eg rakleilt ofan í Nílsensverzlun og spurðist þar fyrir um Hamrafirðinga. Jú, jú, þeir Löfðu margir komið i kaup- stað undanfarna daga, en oftirþví sem búðarmennirnir vissu bezt, þá voru þeir allir farnir heim, -— þeir seinustu höfðu farið upp úr hádegi á Þorláksmessu. Eg íiáfði lofað foreldrum miniiih því, að leggja ckki einn á Kirkjubólsheíði. Yfir hána var ekki nemá þriggja til fjögra tíina gangur í góðu færi, og leiðin var ckki vand- röluð eða vandfarin, éf veð- ur var bjarl óg færi svo sem bezt verður á lcosið. En í dirnmv'iðri var hún 'hættu- leg, óg hið ákjósanlegasla færi vár sjaldgæft, því að í iniklum snjóum er lílaup- hætt i svokallaðri Hestákinn, og í líörkuin héfir inargur maðurinn hrapað úr Kinn- inni ofan í gil það, sem heit- ir Manntapagil. Þennan morgun var raunar gotl veður, en þó ekki talið tryggt, því að loft var skýjað og skuggalegt og loftþyngdar- mælir stóð ncðst á óslöðugu. Nokkur nýr snjór var á jörð, sjálfsagt ekki vont, en þó þreytandi færi á dali og heiði, og vafálaúst var, að strax og hvessti nokkuð að ráði, var kominn leiðinda skafrenningur. Ja, jú, vist hefði eg umsvifalaust lagt á heiðina, ef eg hefði vcrið óburidfnn öllirin loforðum, því að eg var alvanur vond- um veðrum á sjó og landi, léttur lil göngu og liinn hraustásti, en nú ákvað cg að spyrja mig mjög vand- lega fyrir um það, bvorl kosl- ur mundi vcra á samfylgd. Eflir mikla sriúninga fretti eg, að ei'nn Ilamrafirðingur væri enn ófarrim, Pétrir nokkur Tómasson, kallaður Barna-Pélur, énda muridi hann ekki fara fvrr en á jóla- dagsmorgun, því að hann ætli von á Tómasi syni sín- um með skipi, sem ekki mundi koma fj'rr en eftir miðnætli. — Nei, nei, sagði bann og brosti, maðurinn, sem gaf mér þessar upplýsingar. —- Það er engin liælta á þvi, að hann Pétur hlaupi á undan honum Tomrna hérna vest- ur yfir. Ilann hefur, dreng- urinn sá, verið á námskeiði norður í Tangakaupslað og kemuf nú útlærður skip- stjóri; revndar ekki nema puJggapról', sem bann hefir tekið, en það er nú sosum ekki lil að foragta! Foreldrar mínir höfðu aldrei sýnt sig í því að vera heimskulega hrædd um okk- ur bræður, á sjó eða landi, og þau höfðu á engan hátt mis- boðið sómatilfinningu okk- ar sem verðandi kaflmenna, og þess vegria hafði eg enga verulega tiihrieigirigu til upp- reisnar, vildi ekki brjóta þá varúðarreglu, ’séhi eg hafði lofað að fvlgja. Svo ákvað eg þá að fara og liitta Pétur gamla og biðjast samfylgd- ar baris, þó að mér Jiætti hins vegar súrt í broti að komast ékki vestur fyfir kvöldið, svo nijög scm mig fýsti að hitta þar ællingja og vini. . Eg kannaðist soSrim við haiin Barna-Pétur! Frá þvi að cg fyrsf iriundi cftir, hafði hann búið á lítilli jörð inn- arlega i Hamrafirði, og SÚ jörð er i sama hréppi bg Ilanirar. Hamrar eru raunar vzti bærinn í sveitinni, én Pétur hafði samt komið ár- lega á útmáiiúðum í heirii- sökn til foreldra mirina, meðan þau voru við bú, og mér voru komur lians tals- vert minnisstæðar. I hvert einasta sinn, sem hánn kom, föru fram sölriri orðaskipl- in milli liáns og móður minriar. Þegar hann hafði skípt um fótabúnað og etið og drukkið nægju sína, géngu þáu til baðstofu og iriri i herbergi foreldra nlíriná. Þáu settust silt á hvort rúm- Ið, en eg, sem gætti þess vandlega að láta mig eklci vanta, stóð árinað livort úli við glugga eða hafði tyllt mér á kistil, er var við fóta- gáflinn á rúitti föður míns. Móðir mín spurði: — Ilvernig er það, Pétur minn, er liún ólétt núna, konan þin? Pétur— mjóróma, hógvær, cn þó ofurlítið mæðulegur: — Já, hún er það. — Hann er örlátur við ykkur í þeim efnum, Iiimna- faðirinn. — Já, hann er það. Svo van þelta ekki meira, síðan vikið að öðru. Jú, himnafaðirinn var gjöfull á börnin við þau Pét- ur og konu hans, og svo skrítið sem ykkur kann að þykja ])að, þá olli liún mér, mín vegna, talsverðum á- hyggjum á vissu aldurs- skeiði, þessi gjafmildi skap- arans. Pétur var langminnsli fullvaxni karhnaðurinn í allri sveitinni og þótt víðar væri leitað, — það bar öll- um saman um — enda var hann kallaður Litli-Pétur, áður en liann ávann séu liitt nafnið, en það fékk liann vegna þess, að liann átti fleiri börn á færri árum, en nokkur annar maður í okk- ar byggðarlagi. Mér þólti þ’etta irijög undarlegt, fannst það vægast sagt furðuleg ráðstöfún af almáttugum, al- vitrúm og algóðum föður mdrinárina, að láta minnsta inanninn á þessum slóðum eiga flest börnin. Eiginlega var það líkast m’einlegum og illa viðéigandi hrekk, — og þar sem það var sitthvað fleira í gerðum alföður, sem blli riiér miklum heilabrot- úiri og jafnvel efasemdum, þö að eg liefði ekki látið þess getið við einn eða neinn, þá fór eg að gerast allugg- andi um fraintíð sjálfs mín. Eg vár nokkuð stórhuga, og ég var að eðlisfari nijög greíðugúr. Eg hafði Ííka beð- ið liimnaföðurinri um að gera mér ýrriis konar greiða, sem eg taldi liann geta látið mér í té sér alveg að niéiri- fangalausu, þó að hann hefði auðvitað íriörgúm að sinna og í margvíslegu að snúast, en íriér hafði fúridizt hann ósköp eitthvað svifaseirin og sinnúlítill oftast nær, þeg- ar eg átti í hlut. Eg liafði nú til að mvnda beðið liann að gera mig meíri áð vexli og búrðuitt eri aðra! drengi á rriinum aldri, og eg taldi mig eiga á þessu nokkra sanngirnikröfu, þar sem eg hafði átt marga slóra menn, sterka ogfrækna, í ætt minni, og nú var ekki lieldúr svo sem hann þyrfti að auka neitt aflaföng föður míns eða afrakstur búfjáriris á Ilömr- um, til þess að gera mér til bæfis, því að eg bafði alltaf haft gnægð matar og drykkj- ar. En i stað þess að verða við bón niinrii, lét bann riiig búa við það úr eftir ár að vera einna minnstur minna jafnaldra, og loks var tekinn að læðasl inn hjá mér lúmsk- ur grunur um það, að harin mundi ætla mér að verða éflirmaður Barna-Péturs þarna í byggðarlaginu um vöxt og þá einnig höflausa ómegð. En það vár mér ljóst, að sá kostur, sem Pétur átli við að húa, var sízt eftir- sóknarverður, enda kom Pélur að Hömruni til að afla sér matfanga. Horiuin varð þar og viðast vel til úm hjálp, því að fleirum en friér mun hafa þólt gæta mikils mis- ræmis bjá himnaföðurnum í útlálum við hann, og áUk þess var liann vel þokkað- ur af öllum, því að hann var maður nieð afbrigðum vandaður til orðs og æðis og síúðrandi fyrir heimíli sitt. En iþarna dugðu érigar gjafir eða örinur sú lijálp, sem veitt var að þeirrar tíð- ar liáttum. Börn Péturs voru öll smávaxin, og mtln nokk- uð liafa valdið ælternið, en einnig að talsverðu levti hreinn og beinn skortur matar og aðhlvnningar. Mér var það kunnugt, að Tómas, liinn verðandi skip- stjóri, var að burðum einna mestur fvrir sér af sonum Péturs, enda þeirra föngu- legastur á vöxt, og eg vissi líka, að liann var þó nokk- uð mikill á lofti. Nú hafði hann séð sér fært að ráð- ast til náms í skipstjórnar- fræðum og skapa sér þannig skilyrði til hetri kjara en fa'ðir hans hflfði átt við að búa. Ég gat svo getið mér

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.