Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 29

Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 29
JÓLABLAÐ VÍSIS 23 & 'ercýóuemn SLxL aóon: Stykkishólmur Stykkishólmur. Þórólfur Mostrarskegg, gaf nafn Breiðafir'ði, og bjó sunnan fjarðarins í nesi því er liann kenndi til ástvinar sín, Þórs hins sterka, og kall- aði Þórsnes. Bæ sinn og hof iét iiann reisa í ofanverðu nesinu og kallaði á Iiofsstöð- mn. — „Þórólfur gerðist rausn- armaður mikill í búi og hafði fjölmennt með sér, því að þá var golt matar að afla af eyjum og öðru sæfangi". — Á Hofsstöðum er enn búið góðu I)úi, þó hvorki sé þar l'jölmennt né matar aflað af eyjum og land jarðarinnar sé nú aðeins lilil skák af þvi sem ætla má að i uppliafi liafi verið, og landnáms- manninum þótt hæfjlegt sér til ábýlis. En þó fámennt sé á býli Þórólfs, er þó enn all mann- margt i landnámi lians. i Ivauptúnið Stykkishólmur slendur nefnilega á framan- verðu nesinu — ef lil vill þar 1 sem öndvcgissúlur hans hafa á land rekið — og búa þar nú um 600—700 manns. Bæjarstæðið er nokkuð Iirjúft, en þó sérkennilegf og fagurl, á'höfðum og smádöl- um við fögur og brosmild eyjasund. Og hefir þó verið stóruin fegurra áður, meðan skógur var í landi, hyggð i öllum eyjum og fugl og selur moraði allar víkur og land- steina. Af höfðunum er liin feg- iirsta útsýn norður og veslur um Breiðafjörð yfir sæ- brattar eyjar og brimsorfin sker - alil veslur til Barða- strandar og Lálrabjargs. í austurált blasir við Klofn- ingurinn, Iiár og hvass á brúnina, og Iivammsfjörður, vandlega lokaður af undur- fögruin eyjum og hættuleg- um straumum. En i suður bera við himin Ljósufjöll, Skyrtunna, Hestur og Ilel- grindúr og hvað þeir nú all- ir heila liinir nafnprúðu, tröllauknu fjallatindar sem prýða útsýnið i suðurátt frá Stykkishólmi. Vestrið „eryip- ið þar Ægir hlær“. í dölunum, inn á milli liöfðanna í bænum er skýlt og hin bezlu skilyrði til trjá- og hlóma-ræktar —- sem enn eru þó lálin ónotuð að mestu. En það er i Stykkishólmi eins og víðar, að nokkuð vanlar á, að íbúarnir liafi gert sér grein fyrir hinu sér- kenniléga bæjarstæði og fagra umhverfi og haga'ð hyggingum sínum og öðrum mannvirkjum í samræmi við það. Yerður það sérstaklega áberandi þegar komið er lil bæjarins landleiðina eða horft vfir hann af liöfðun- um. - Fram við sjóihn eru þó myndarleg verzlunarhús og skipulega byggð. En þegar kemur upp i bæinn raskast samræmið til. niuna.. _Þar er íbúðarhúsakumböldum hrönglað hér og þar á og ul- an i höfðana, ásamt fjósum, sorphaugum, hænsnakofum, fjárhúsum og öðriim slíkum mannvirkjum, er íslenzkum smábæjum fylgja uin þessar mundir eins og flórinn fjós- inu, og öllu komið fyrir án nokkurs skipulags eða sam- ræmis. Af opinberum byggingum ber einna hæst bókhlöðuna, á liöfða í miðjuin bænum. Ilún er þegar allt of litil og á engan liátt samboðin þeim miklu menningarverðmæt- um sem bar eru geymd. Það eitt liefir hún sér lil ágætis, að sl.uida hátt og geyma verðmæla lóð á fegursta slað í bænum (undir væntanlegt ráðhús - og bóklilöðu bæjar- ins). —: Svo er á hcnni lurn, sem einu sinni þótli prýði á öllum luisum, og í honum ldukka, sem stendur allar stundir. Samkomuhús er í bænum og var það endúrbvggt á s. 1. hólmsbíó. Það er mjög til fyrirmyndar um innri gerð, og efa eg, að í nokkurum bæ ;i landinu á stærð við Stykk- ishólm eigi fólk þess kost að sækj.a samkomur í svo niekklegum samkomusal. En að ytri gerð og lögun er msið ennþá ósköp frum- iiýlingslegt—- hvað sem síð- ar kann að verða. l in kirkjuna er þröngt, bar sem henni er skolið inn á milli tveggja húsa við eina götu bæjarins, og er ekkert um liana að segja. En á túnbletti í austur- bænum stendur fegursta og mesta bvgging i Breiðafirði — sjúkrahúsið. — Það er rcist og relsið af belgiskri munkareglu, og hefi eg hvergi komið þar sem ein bygging bregður jafn ótví- ræðum menningarblæ á allt umhverfi sitt. — Skortur er á húsnæði í Slykkishólmi eins og öllum öðrum bæjum á íslandi um þessar mundir. Ilafa þviásíð- ustu misserum verið byggð nokkur íbúðarhús og bera þau mjög af hinum eldri. — Bærinn liefir nú fengið skipulagsuppdrátt, og má ætla, er tímar líða, og fjós og önnur gripahús hafa verið flutt lit á nýræktartúnin og upp í sveilina, þar sem eru þeirra rétlu heimkynni, að Stykkishóhnur verði mcð fegurstu og bezt byggðu bæjum þessa lands. — Ilæfir heldur ekki annað þeim bæ, er á þá framtíð, að verða höf- íiðbörg Breiðáf jarðar. Innsigling til Stykkishólms er fögúr og höfn hin bezta þegar inn er komið, þvi lienni skýla evjar og skcr á alla vcgu —- og þó bezt Súgandis- ey. Þá er þar að finna ein- hvei'ja lengstu liafskipa- brvggju landsins, sem nú er svo af sér gengin vcgna elli og slits að hún er ekki nothæf lengur ef slysum á að verjast og stórtjóni fvrir kauptúnið. Bryggjan var bvggð árið 1907. Þegar verið var að ljúka við smiði hennar var betta kveðið: Senn er Iiryggjan húin, bæði skökk og snúin. Þar eru stöplar steyptir staurar niður greyptir alla leið til andskotans. Eitthvcrt stímabrak liafði staðið úm gerð bryggjunnar og hvar hún ælli að standa. Að þvi lýtur kveðlingurinn. En livað sem um bryggjuna hefir mátt segja, þá var liún mikið mannvirki á sínum tíma og hefir orðið kauptún- inu til ómetanlegs gagns. Sumarið. 1920 var byggð bátabryggja við höfnina og léltir hún mikið á gamla hró- inu, því fiskibátarnir afgreiða sig þar að mestu leyti og svo allur suður-breiðfirzki trillu- bátaflotinn, scm streymir að og frá Stykkishómi flesta daga ársins. Aldrei getur þó nýja bátabrvggján komið i stað gömlu hafskipabryggj- unnar, og þarf lmn því gagn- gerðrar endurbótar við hið allra Iiráðasta. — Verzlun er þegar mikil í Stykkishólmi og uinferð nokkur af ferðamönnum, en hvorutveggjá á þó fyrir sér að aukast. — Ekki er ólíklegt, að þeir sem kynnu að yilja eyða sumarfríi sínu við' Breiðafjörð og kynnast hinni fjölbreyttu náttúrúfegurð þar og auðuga dýralífi á láði og legi, liefðit aðsetur í Stykkishólmi, og.skytust svo þaðan út um eyjar eða fram um fjöll, eftir þvi sem vind- urinn blési og henlast þætli þann og þann daginn. Og vegna legu sinnar og hinnar góðu hafnar, er líklegt að Stykkishólmur verði miðstöð fyrir verzlun og samgöngur um allan Breiðafjörð þegar tímar líða, og sennilega eina útflutningshöfnin við innan- vcrðan fjörðinn. — Útgerð er allmikil úr Stykkishólmi og liefh' svo lengi verið, þó sigling þaðan á hin betri fiskimið Breiða- fjarðar sé nokkuð löng og vandrötuð í dimmviðrum. — í vetur munu stunda þaðan veiðar fjórir slórir vélbátar auk uokkurra opinna trillu- báta. En síðari hluta sumars og á haustin róa þaðan mikið flciri hátar og stunda þá eink- um lúðuveiðar á grunnmið- um. í Breiðafirði eru einhver beztu fliðrumið landsins að fornu og nýju. Tvö myndar- leg frystiliús taka við afla bátanna þegar í land kemur, og vinna úr honum mjög verðmæta útflutningsvöru. Úrgangur er mikill úr þeim fiski, scm flakaður er. Nokkuð af honum er notað lil áburðar, cn meiru er þó flevgt og keyrt í kasir með- fram þjóðýéginum sem ligg- ur upp úr bænum. Þar rolna kasirnar og valda liinum mcslu óþrifum og fýlu með- fram veginum — og raunar lengra. Er slík meðferð á fiskiúrganginum hinn arg- asti sóðaskapúr, og ekki sam- bóðinn þeim mönnum er fyrir því ráða. —» Landbúnaður befir lengi verið mikill í Stykkishólmi, þegar miðað er við önnur kauptún af svipaðri stærð. Ilefir þar mestu um valdið hinar mörgu og grösugu evj- ar sem liggja þar skammt undan landi. í þær var hev- skapurinn sóttur. Én á því er nú að verða nokkur brcyting. Heyskapur í eyjum hefir löngum verið óhægur og dýr. Það minnkar því með ári. hverju sem sótt er af lieyi í eyjarnar. I stað þess hafa þorpshúar komið sér upp allmiklum nýræktartún- um í landi. — Inn á milli holta og ása í grennd við bæ- inn liggja 38—40 hektarar af ræktuðu landi, sem fóðra nú um lielming af kúm og öðrum búpeningi bæjarhúa. En i þorpinii munu vera fóðraðar um 80 kýr, 150 fjár, auk nokkurra iiesta og ali- fugla. Fóðuröflun handa jiessum gripum cr þvt stór- uin auðveldari en áður var. En mikla vinnu og marga sviladropa mun það hafa kostað að „flytja“ Iieyskap- inn þannig i land. Því landið scm ræktað var, og nú er orðið að sæmilegum túnum, var ljótt og illa til ræktunar fallið. — Þegar ljótt og illa lagað land er tekið til rækt- unar og gert að túnum á skömmum tíma, verðúr við- haldið á þeim að jafnaði mikið, og svo mun hér reyn- ast, ef túnin ciga að endast nokkuð að ráði og skila við- unandi arði. — Ekki sjást

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.