Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 33

Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 33
JÓLABLAÐ VÍSIS CjiihnLincLir CClnaróion fírá YlCi&dai: Ferð ym Austur-Oræfi o e Úr ferðasagu Fjaííamanna, með teikn- ingum eftir höfundinn. •' eir í jallamenn sem nu nds hafa í síðastl. 20—30 áv ferðazt um öræfin, hafa liíað hið dýrðlcgasta tímabil á fjöllum, því þeir eru land- námsmcnn, cr hafa séð hina ósnorlnu fegurð og ráðið fi'am úr vegleysum. Nú fara Jeppar og flugvélar að keppa um fólksflutninga á fjalla- leiðum og veitir ekki af, þeg- ar allir eiga orlofsbók. En miklu myndum við tapa, Is- lendingar, ef við gleymdúm liestunum okkar nú í kapp- hlaupi vélanna, — liinum trúu og fótvissu félögum 30 kynslóða í strjálhyggðu landi. Eitthvað á þessa leið lmgs- aði ég fagra júlí-nótt á leið imi Fljótsdalsöræfi, þegar Snæfell hlasti við í morgun- ljóma. Við vorum saman 8 fjallamenn með 2 úrvals fyígdarmenn úr Suðurdal og 22 liesta. Friðrik á Hóli — eftirlits- maður hreindýranna — þekk- ir þessar slóðir vel, skilur og finnur töfra öræfanna með barnslegri gleði, þótt -hann sé nú á sexlugasta árinu. Hann er léttur á fæti og kvik- ur á hestbaki, eins og þjálf- aður íþróttamaður um tví- tu<gt. Einnig afbragðs skytta og vatnamaður. 1 stuttu máli: Sannur fjallamaðui'. Við erum á hreindýraslóð- um, og annað veil'ið rekur eiuhver féíaganná upp mikið óp: „Horn“, þeytist af haki o'< þrífur upp fagurt hrein- dýrshorn, o-< brátt sjást liin drjfhvítu, margyddu horn, „edtt og eitt í hagga“. 1 graflæk einum finnum við dauðan hreindýrstarf; eflaust hefir hann fcst sig þarna í vetur, þegar liann var að snuðra eftir grængrasi á bökkunum. Nú eru öll hreindvr horfin af þessum slóðum til betri haglanda á Brúar-öræfum, og búin að fá ný og gljáandi horn. 1 vor sáu þó Norðurdals-menn um 200 dýr í einum hón á þess- um slóðum, eða tæpan helm- ing hins áætlaða stofns. Hestar vorir ösla flóana og bregða á sprett yfir mela og grundir, og sólarupprásin er dýrðle" en Fr';nbakkar óma af fuglasönp. Fagrar endurminningar eru bundnar við þessar slóð- ir, og sannarlega eru þarna kátir félagar á ferð, — fé- lagar, sem haldið hafa hóp- inn í áratugi, hverju sem raular og tautar. Á norður- leið var rennt fyrir lax og skoðaðari Náttfaravíkur og fjöll Köldukinnar, sem eru svo dásamlega heiðhlá á vor- in; einnig kíifrað á dranga og fugiasyllur, þar sem skarfakálið vcx. Ferðalangurinn sér þó allt- af silt af hverju, .sem ekki er æskilegt eða samboðið „fcrðamcnningu", — t. d. nii keppast gestrisnir menn við að reisa „bragga“ á fegurstu stöðum. 1 Vaglaskógi eru 5, og jafnvel í Átlavík, sem að réttu má kallast þjóðar- helgidómur. Þar er búið að ryðja stórt rjóður, 3—5 mctra þráðbein tré eru felld, til að rýma fyrir einum ryð- kláfnum, grundirnar eru sundurskornar af lijólförum, og alís konar rusl á víð og dreif. Á sveitabæ er 12 ára unglingur með þrjár tylftir af amerískum glæpaheftum, „Superman“ og gangster- veiðum. En þessar og aðrar líkar hugsanir skilur maður eftir i bílnum, Þcgar morgunsólin glóir yfir Eyjabakkajökul reisum við tjöld við fagra lind, hvíl- um okkur og leggjum svo til uppgöngu á Snæfell. All t Aus t f j arða hálendið, Brúaröræfi og Ódáðalu'aun, liggur fyi'ir fótiun okkar, en Kverkfjöll glitra sem ópatl við rönd Vatnajökuls. Jökla- sóleyin er nú í blónxa og hin gula valmúa, er vex hér á austuröræfum. Fcrðinni er heitið í Víði- dal og Ti'öllakróka. Nokkuð er kaldranalegt við Sauoa- fellsvatn; það er ísilagt nú um hásumar, og heiðin öll frekar fær á skíðum cn á hestum. Víðidaluit cr fagur og hrikalegur, sannur vettyaug- ur útilegusagna, enda IieJ’ir þar vei’ið háð örlagaríkt stríð við náttúruþflin. Okkur, senx lifum á jass- og gúmmí-öld- inni, gengxir illa að skilja, að þarna hafi vei’ið búið, og það jafnvel stói’búi! Víst er KollumúÍi seigur með vetrarbeit og skjólgott þar í skóginunx. En annars var það í Tröllakrók, senx ferðamaður sá tröll eitt mik- ið vciða auri’iða með járn- fork. Þar cr stói’brotnast ShcL'[lU landslag á Islandi og kletta- drangar senx í Dolomit-fjöll- unx. Þarna réðst á mig draug- ur í tjaldinu og glímdum við lengi nætur, unz eg vaknaði. Beyndist „draugurinn“ þá að vera.húðfat nxitt. Þi’átt fyrir þetta þykir mér sagan um karlinn með járnforkinn jafn skemmtileg, - því hiux hæfir þessu sviði, eins og sögnin um tröllskessurnai’, senx átu 4 sauði í nxál, cn það yoru „hinar síðustu á Islandi“ — ei'tir sögn sjálfi’a þeiiTa. Bjuggu þær í Jökuls- ár-gljúíTi við IllaÍcaxnb, fram- an við Stórusteina, þar senx Axarhamar gnæi'ir yíir 800 metra djúpu gljúíri. Við skoðuðunx Austfjarða- hálendi, sem er heillandi fyr- h’ skíðafólk á vorin. Komum í Sandaskörð-og gcngunx á Grjótfjallshnjúka. Þaðaxx eru Ðyrfjöll fcgurst og Beixia- geitarfjall, — en það var þar, senx geitui’ Þuriðar hinnar í’íku urðu úti í stórhríð. Heit- ir þar enn Seljadalur. Þaðan er Hjaltastaðabláin fögur á að líta. Heli eg ekki skilið það örnefni fyrr eh eg sá Hjaltastaðablána af tindum Grjótfalls. Allt skógarlendið austan Lagari'ljóts í Eiða- þiugliá er einstætt að foi’ini og lit. ísiuinir klettahjallar og dalskorningar með ótal snxátjörnunx og lækjunx. Yfir að líta ,er laiid þetla sem fléttuyei’k með styrkum höf- uðlínunx jafnhhða lágunx klettabeltunx —, en stór- kjarrið, tjarnfrnar og ávalar klappir renna saxxxaix í fjólu- bláa móðu íxxeð grænbláunx grunntón. Þessir þýðu litir sveipa linxdið æfintýralegum hjún. Blámóða Islandsdala er töfrandi, en Hjaltastaðabláin bcr af öllum bláma. Þar skarta líka DyiTjöll, hin formhreinu djásn austurhá- lendisins. Um þau nxá segja, hið sama og um Skógarfoss, fegui'ðin er svo reglubundin og stílhrein, að engin lýti eru á. Dolomit-fjöll eru „klassisk“ fjöll,,en Dyrfjálla- tindar geta keppt við Dolo- mitana hvað formfegurð og sígildar línur sixertir. Austfjarðahálendið er sér- staklega vel fallið til að iðka fjallaíþróttir að voi’- og sum- arlagi. Dyrfjöllin, Grjó.t- fjallstindar og norðurveggir Beinageitarfjalls bjóða fjálla- mönnunx mörg verkei'ni. — Einnig er þar gott skíðaland framan al' sumri, en Þránd- arjökull og Hofsjökxdl eystri eru — á alþjóðámælikvarða — dásanxleg skíðalönd. Á Austfjörðum cr nú nxikil íþróttavakning. Bíða þarna nxikil verkefni íTamtaks hins austfii’zka æskufólks og Hér- aðsbúa, senx eigi nxunu lála sitt eftir liggja. Spái cg að kaupstaður allmikill nxuni í’ísa upp við Lagarfljótsbrú, ásanxt fögruixx gistihúsxuxx. Tel cg Egilsstaði, Hahornxs- stað og Eiða þegar fyrir- nxyndar gististaði og vega- lcei’fi á Jjessum slóðum sænxi- legt. Væi’i mikil bót, að fá góða niótoi’fei'ju á Lagai’- fljót. Helzt ætti að gera fljótið sþipgengt til sjávar. Þar cr Lagarfoss aðal hindi’- unin. álanni hættir við að verða svp stórhuga á tindum uppi, það er senx liuguriijn fái vængi. Eitthvað af eðli arn- ai’ins höfurn við vist í'eug- ið í vöggugjöf. Á hinunx egg- hvössu tjndum Gi’jótl'jallsins finnst niér allt fæi’t og hug- urinn lyllist óumræðilegri gleði. Hinir tígxdegu tindai', litur Hjaltastaðtdxláar, silfxuTitur fljótsins, djúpir Austfjarða- dalir pg góða veðrið orlcar á mátt viljans eins og segull á járii . Eg sé íélagana l'eta sig um hrúnirnar með örugg- um skrefum, tylla sér á snas- ir og tinda og horfa út í þuskann. Slíkur dagur sættii’ miði’i sveit. Við yitum líka, að þetta býli mun leggjast í eyði í haust, eins og hinir bæ- irnir allt inn að SæhautaseÍi. Við Ánavatn liittum við hónda, senx ætlaði að yfirgefa hýli sitt þar á fjöllunum. Hann var nxcð unx hundrað bleikjur, sem hann hafði fcngið í net sín. öræfiii eru að stækka, og þau stækka ört, fleiri og fleiri gefast upp á fjallabúskaþnum. Aðeiixs 7 eða 8 bæir cru nú eftir á Hólsl'jöllum. Ef þeir leggjast í eyði, hver ó þá að táka á ínóti laneferðamönnunx pg reykjá hangikjötið fræga? Eg segi hildaust: Við, sem ví'ii’gáfum sveitirnar pg fjöllin eigum að lxalda við I jallabyggðinni, á þann hátt er sæmir nútíðinni. Ekki með því að byegja uoo afdalakpt- in, sem nú eru mörg örfoka eða þakin vikurjagi. Við bygejum fjallaskála og gisti- hús á þessxinx slóðunx og sum- staðar ’ -t, sem náttúrufeg- urð cr mikil. íixann við nxargt, sem liið dag- lega amstur' menningarinnar lxefur í för nxeð sér. Það'er sem báð í tærri lind eða fög- ur liljómlist. Þetta fólk mundiækki ganga svona, tala þamiig eða tefla fraro djörf- um hugmyndunx — jxjakað á þröngunx skrifstofunt eða vinnustöðvunx borgarinnar eða í Jazz-glaumi kaffihús- anxxa. . Al' tindunx sést „Qf lxeinx allan“. — Við vitunx að liand- an við Snxjörfjöll ex’u Vopna- fjarðgrdalir. Við höfum horft yfir þá dali af Bustafells- brúnum, konxið á gestrisin heimili og rennt í ániar. Við viturn, að eitt sinn var hyggð upp mcð allri Hofsá lil Rangalóns, einnig að Bruna- hvaninxur er nú efsti bær i þeim dal, e.\ var eitt sinn í I Þar njótum við dýrðar 'sumarsins hina þrjá hjörtu mánuði. Þegar Islendingar eru komnir á það stig, að | lifa sér til ánægju, skipta ár- j inu þannig, að vimia í 9 nián- uðj, nota tvo sumarmánuði ’ ogj einn vetrarmánuð j til [feíjðalaga. Með skipxdagði’i vei’kaskiptingu er slíkt hægt, og það mun vinnast jafn vel nxeð þessunx hætti. Borgar- búar nxundu þá ekki úrætt- ast, leggjast í hóflaust drykkjusvall eða verða kaffi- húsa-ofurkappar. Við byggjum skála við Snæfell, í Kollumúla, að baki j Vatnajökuls, í Sandaskörð- um, við Smjörvatn og Ána- vatn. Á Jxessunx slóðunx má velja um margt: Veiði, i'jall- göngu, lxreindýraakstuiv sandgræðslu og skógrækL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.