Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 27

Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 27
JÓLABLAÐ VÍSIS 27 ............ijaj'j'*1- galdramaðurinn niður . í r. . v „ , ,U2Ítl kirkjugarðinn 1 Reykjayik um miðnætti. I>að var með nýju tungli, og veður dimmt, og því fremur skuggalegt, er þeir komu i garðinn. Visar Odc'/ur gjaldramanninum á leiði í garðinum, litið og lágt, og biður liann vekja upp þann, er undir því liggi. Tekur þá galdramaður til sfarfa, gengur kringum leið- ið nokkrum sinnum öfugur og rangsælis, með ýmislegu kállegu látbragði, las siðan yfir leiðinu gaklrabænir nokkrar og sæi'ingarþulur; gengur svo lengi, og ekki kemur draugurinn. Fer þá Oddi að óróast, og tekur hann að ámæla galdramann- inum og segir, að engi dug- ur sé í honum til slikra hluta, og skuli hann nú sjá liversu sér gangi. Oddur lxafði staf i liendi, víkur sér frá lítið eitt, í'eiðir upp stafinn og keyrir liann niður mikið högg í eitt leið- ið og segir: „Korndu upp, djöfull, eg skipa þér.“ Óðara en oi'ðinu sleppii*, sér galdramaðurinn lxvar upp rís úr leiðinu lijá Oddi vofa ein mikil og ferleg. Heyrir liann Odd segja: „Þarna er maður; dreptu liann!“ Þykir galdramanni „Já, satt er það, ekki er það gott. En hvað hefurðu þá hezt gert, Oddur?“ „Eg hef reynt að stunda lækningar af alúð,. og sér- staklega liefir mér lieppnast vel að lijálpa konum.“ „Hvað er til marks um það?“ njun Pétur spyrja. Þá fæ eg honum tangirnar. Fyi'ir utan dyr himnaríkis ætla eg að hangi metaskál- arnar. Þá mun Pétur leggja tangirnar á aðra skálina, en flöskuna á hina. Hún vei'ð- ur auðvi-tað langt urn þvngri. Þá mun Pétur segja við mig: „Þarna sérðu afdrif þín, Oddur. Hún er illþung flask- an þín.“ ' „Ekki kemur mér það á ó- vart,“ iixun eg svax-a, „en mundu eftir því, Pétur minn, að láta á móti lienni það, sem endurlausnarinn gjöi'ði fyrir mig.“ „Og það er nú satt,“ mun Pétur segja, og snáfaðu inn í himnaríki Oddui'.“ Einu sinni sagði Oddur sig hafa dreymt, einhverja nótt meðan hann bjó í Bjai'n- arhöfn, að liann væri þar úti staddur. Þótti honum þá fjallið fjuir ofan bæinn opnast, og út úr því koma ákaflega stór risi, er liafði járnstaf í hendi. Pjakkaði lxann stafnum af afli ofan í hellur við fjallsræturnar og kyað við raust visu þessa: „ÖUum stéttum Isalands, illur fleygur kemur í munn. Og loks, er þessum lýkur dans, landið allt mun falla í Einhvern tíma var það, að Bjarni Thorarensen amt- maður sagði sögu, sem á- lxeyrendum þótti í meira lagi mergjuð, og spyr einhver þeirra liann að, hver liafi vsagt honum þessa. Þá segir Bjarni: „Það var maðurinn, sem hefir kjaftinn í ki'ing um allt höfuðið.“ En maðurinn var Oddur Hjaltálín. Liklega liefir þetta gerzt, er þeir Oddur voru samtíða í Kaupmannaliöfn, og sýnir það, að Bjarni hefir fundið til um túlann á Oddi; mun þó ekki hafa kallað allt ömmu sína. Eru hér sýnis- lxorn af nokkurum mergjuð- um svörum Odds, eða ófág- uðunx gamanyrðum. Einu sinni var liann heð- inn að vitja sjúklings, en var þá einhvern veginn illa fyrir kallaður og sagði: „Þó það stæði þriggja þumlunga nagli í auganu á drottning- unni, þá fæi'i eg ekki fet.“ Þessa visu kvað Oddur einu sinni við síra Evjólf Gislason, i bróðerni og vin- semd, því þeir voru gðkunn- ingj ar: „Eyjólfur prestur, allra verstur, enga skynsemd bar. BibJiuhestur, lirossafxrestur heilagrar kristninnar. Maður nokkur átti tal við Odd og klifaði lengi á hinu saina, þangað til Oddi leidd- ist og mælti: „Eg vildi að þú værir horf- inn svo langt ofan fyrir hel- víli, að djöfullinn sæi þig ekki í hezta kíki.“ Til slíki'a svara og þvílíki'a hefir vin lians, Bjarna Tlior- arensen, rekið minni er liann kvað hinn fræga snilldai'óð éflir hann látinn, og þetta erindi þar á nxeðal: Amæli því enginn Oddi Hjaltalín Orð þótt Iiermdi liann Er hneixluðu suma, o. s. fr. En hann gat líka vei'ið orðlxeppinii án þ.eíj^ að vera klúryrtur. Það sýnjr þessi saga: . Fyri'i kona lians var dönsk og hét Dorotliea Bornemann. Faðir hennar var fyrirliði í her Dana. Hann var andað- ur er Oddur bað stúlkunnar; var hann þá við háskólann, að stunda nám sitt i læknis- fræði. Var bróðir hennar þá fyrir svörum með lienni, mikilsháttar maður, vandað- ur og guðrækinn. Honum gazt miður að ráðahagnum fvrsl í srtað og fann það helzt lil, að systur sinni mundi leiðast vistin á íslandi, svo afslcekkt senx það væri. „Haldið þér þá að guð sé síður þar en liér?“ íxxælli Oddur. Þetta svar líkaði Borne- mann vel, og kváðst eigi mundu standa á móti ráða- liagnum, er hiðillinn væri þannig innrættur. Oddur þótti og vera foi'- spár, sem fleiri miklir gáfu- menn hafa haldnir verið hér á landi. Þegar hann átti lxeima í Grundarfirði, var það ein- hverntíina, að kona á hæ einum í Staðarsveit lagðisl á gólf og gat eigi alið bai'nið og voru sendir menn til að sækja Odd. Það var yfir Arn- ardalsskarð að fara, ákaf- lega hratt og þá var ófærð mikil, svo Oddur gat lxvorki gengið eða riðið, og lét draga sig á húð. Unx síðir komust ir, Oddur og prestur. Oddi var svarað, áð hann væri aðfram koxntnn. Gekk Odd- ur eins og liann kom í reið- fötunum inn að svefnlofti prests, lauk upp hurðinni og sagði um leið óg liann leit framan i liann^þar sem hann lá dauðvona í íekkjunni: Guði sé lof, ekki deyr prest- urinn. Þá var staddur á Ballará, Skúli sýslumaður Magnús- son, hróðir Guðrúnai', konu Eggerts jxi'ests. Hélt liann eins og flestir aðrir, að sótl þessi mundi leiða pi'est til hana. Ivom Skúli að máli við Odd skömmu siðai', eftir að irinn okkar; hann vtfr lengi bölvaður painfíll.“ Einliverju sinni kom Oddur læknir innan úr Hrappsey, og lenti í Stykk- ishólmi; þá var þar staddur Eiríkur hóndi í Bíldsey, senx kallaður var faðir Sigui'ðar Breiðfjörðs skálds og síra Sæmundur Hólm liafði ort uni Ískaríots-Iýsinguna. Ei- ríkur var drukkinn, og stóð á hi'yggjUnni þegar hátur- inn skreið að lienni; þá kall- aði Eix'íkur til Odds, sem sat í skutnum: „Læknisfjandinn eins og öi-n aftur í situr núna.“ Oddur bætir undireins við: „Eirikur og öll Ixans hörn hann var koxninn að Ballar- á, og spurði hann livort hann eiga pínu húna. vildi ekki njóta sanxfylgdar sinnar þaðan, með því að lengri dvöl hans þar mundi þýðingarlaus, eins og veik- inni væri háttað. Þá mælti Oddur: „Engin hað þig orð til III. hneigja. — Og það get eg sagt þér í fréttum, að svo kveður þú þetla lif, að livorki fær þú prests- né læknisfund. Presti batnaði við lækning- ar Odds og lifði lengi eftir það, til 1846. En Skúli sýslu- nxaður andaðist 14. júni 1837. Bar dauða lians nokkuð hráll að, og rættust þannig spár Odds læknis. — Þegar Páll læknir Þor- bergsson kom að norðan 1831 um vorið, að vitja em- hætlis síns á Vestfjörðum, vildi liann finna Odd lækni, er jxá hjó á Hrauni í Helga- fellssveit. Oddur vildi fá Pál með sér inn il Ilrappseyjar, og áttu þeir að reyna við heinátu í kjálka á konu. þar, Ragnheiði Bogadóllui', konu Björixs Gottskálkssonar. — Páll gisti nótt i Stykkis- liólmi, hjá Árna kaupmanni Thorlacius, og ætluðu dag- inn eftir til Hrappseyjar með Oddi. Þeir réðu sér far með ívari nokkrum Helga- syni, frá Arnarhæli á Fells- strönd. Hann var á fimm- mannafari litlu, og var mik- ið á, og nokkuð af því viður. Þeir gengu niður á hryggju -þrír saman, Árni Thorlacius og læknarnir háðir. Páll ætlaði úl í hátinn. Þá segir Jýieðaix Oddur Hjaltalin þjónaði landlæknisembætt- inu (1816—1820) og sat að Nesi við Seltjörn', frétti hann að maður nokkur ganxall væri þar á nesinu, er kynni galdur, og heyrði margt sagt frá brögðum lians. Þótti Oddi fýsilegt að konxast í kunnleika við mann þennan og vannst það hrátt. Bar fundunx þeirra oft saman, og töluðust mai'gt við tveir einir. Lézt Oddur hafa hann sem draugsi stefni að sér, að trúnaðarmanni sínum, og heldur fasmikill, og vill víst sagði honum ýmislegt af J ekki híða hans. Tekur þegar kunnáttu sinni i fornunxjá rás eftir kirkjugarðinum fræðum; þótli hinum þá ekki og l.eitar útgöngu. Þegar þörf að dvljast lengur fyrir kemur að hliðinu, er di'augsi og sagði honunx allt af létta j kominn á liæla lionum. um galdra sína. Hi'ósaði Hleýpur liann nú allt hvað Oddur þá kunnáttu hans, og' af tekui', út í myi'krið, og kvaðst vilja nema af lion- um það er á brysti. Ræddu þeir uxn, mennt þá að vekja upp drauga, og þóttist Odd- ur þar vankunnandi, en hinn lél drjúgt yfir sér. Bið- ur Oddur lxann að vekja upp draug fyrir sig,’og lieitir liinn honum því, en viðbúnað þui'fti liann nokkurn að hafa og saxndist það með þeim, að liann skyldi láta Odd vita, er hann væri tilbúinn. Nú sem að stefnixdegi þykist eiga fótum sínum fjör að launa, er lxann komst heim til sín. Þarf eigi að geta þess, að draugur Odds var 'maður, er hann lét liggja í leyni i kirkjugarðinum, við leiði það, er hann sló stafnum í; og liafði Oddur liið mesta gaman af leik sínum. En eigi er getið, hverjar skriftir galdramaðurinn liafi fengið hjá Oddi; en fara munu þeir nærri um það, sem þekktu kemur, fara þeir Oddur og^Odd og orðbi'agð lians. menn upp á skarðið með Odd, en allt í einu kallar Oddur: hann til mannanna og seg- „Farðu ekki út í þennan ir: Nú þarf ekki þetta leng- a...... Páll, þeir drepa sig. ur; konan er dáin; og lét þá Oddur snýr við aftur, en snúa með sig aftur ofan í Grundarfjöx'ð. En sagan seg- ir, að einmitt um sama leyti, sem Oddur liafði sagt að konan væri sáluð, þá hafi hún skilið við. Það har til einlxverju sinni að Eggert prestur .Tónsson á Ballará (1800—1846) sýkt- ist hættulega af blóðspýju. Var þá sent eftir Oddi Hjaltalin. Brá hann við skjótt og hraðaði fei'ð sinni senx rnest lxann mátti inn að Ballará. Undir eins og hann er jxangað kominn, spurði liann hvernig vini sínum liði, því þeir voru góðir vipr Páll fór. Eigi er annars getið en veður væi'i alfært; endaj var þetta um hásumar, 9., júli. En er báturinn kom inn undir Hvanney, vest- ustu oy í Hrappseyjarlönd- um, fói’st liann í straumröst þeiri'i, er þar liggur inn með eynni, og drukknuðu menn allir er á voru. Oddur reið heinx aftur samdægurs. En daginn eftir kom maður að Hrauni og sagði skipskaðann. Þá greip' Oddur franv i, er hann ætL aði að fara að segja frétt- irnar, og mælti: „Eg veit að þann íyar hefir drepiíi læþn- HUfSSl vegna bruna getur orðið ROTHÖGG mörgu fyrirtæki. Jatfáýið ybuh h.oJcstiVLSstö^ujm. Sjóvátnjqqi^Plag Islands

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.