Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 43

Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 43
JÓLABLAÐ VÍSIS 43 yrði áf stáð, vildu NTelsens- bræðurnir fá að sjá Kölding- hús-rústirnar. Fórum við á hjólunum þangað og gagn- fræðaskólasveinninn með okkur, því að liann vissi deili á öllu, sem þar var að sjá. Nú er svo langt um liðið, að eg man aðeins óljóst eftir þessum mosavöxriu og miklu halnuTÚstum, svo að eg þori ekki að Iiætta mer út í að dvelja við þær liér. Nokkuð dvaldist okkur þarna, því að bræðurnir vildu fræðast sem bezt um þennan sögustað, — en töf- in varð til þess, að við kom- um til "Vamdrup á mjög svo óheppilegum tíma, því að þegar við renndum fram bjá kirkjunni, sáum við að fólk var að ganga til guðsþjón- i|stu. Og rétt í sama mund mættum við allstórum hópi, þar sem prestur gekk fyrir í hempu og með pípuhatt. Gátum við þess til, að þar myndi vera flest hans heima- fólk, og piltarnir líka, sem \ið ætluðum að hitta. Þeir gátu sér líka til, hverjir við myndúm' vera og gáfu sig þegar fram við okkur. Var , nú skipzt á kveðjum í snatri, því nð presturinn var „alveg á minútunni“, eins og titt er um presta, —■ og mig minnir að við værum ekkert um það spurðir, heldur værum við urnyrðalaust leiddir rakleitt í kirkjuna Þótti mér þetta ærið harðneskjulegt, að ætía okkur að sitja undir messu- gjörð eftir vökunólt í járn- brautarlest og siðan drjúg- an og allerfiðan sprett á reíð- lijólum, — enda höfðum við verið að hlakka til að kom- ast til Vamdrup og værðar, á leiðinni þangað. Kveið eg því einkum, að þetla myndi verða Nielsens-bræðunum ofraun, þvi að þeir voru sýni- lega orðnir sárþreyttir, — Hans var binsvegar vel á sig köminn og eg þoldi þá sæmi- lega vökur og volk, því að eg var þá friskur vel. Þetta var prýðilega snot- ur sveitakirkja og troðfull af sveitafólki, — ríkisfólki og fátæklingum. Ekkert var söngloft í þessari kirkju, og engir.n söngflokkur, en lítið stofuorgel slóð upp við kór- gaflinn, en ekki man eg hvort nokkuð var á það leik- ið, að minnsta kosti hefir sá organisti, sem það kann að hafa gert, ekld ráðið söngn- um við þessa messugerð, lionum réð meðhjálparinn, og hann einn. Varð mér ær- ið starsýnt á hann þegar frá upphafi, er liann hóf upp sína nriklu og þrumandi rödd, á miðju kirkjugólfi, með sálmabókina i vinstri hendi, en heilsandi kirkju- gestum með hinni liægri og vísandi þeim með henni til sætis, en kvrjandi jafnframt sálminn af fullum hálsi. Röddin var svo mikíl og gróf að mjög yfirgnæfði söng safnaðarins, og tóku þó margir undir. En það var eins og hann skipti það engu livar fólkið var statt í hverri liendingu, ýmist á undan honum eða eftir, þvi ýmis- legir hnykkir urðu á hljóð- fallinu, lijá honum, að minnsta kosti fyrst í stað. En það var eins og liann hugsaði: Tístið þið bara, garmarnir, þið megið það, — en það er eg sem syng í þessari kirkju ! Að sálmin- um loknum sinnti hann sín- um embættisverkum við alt- arið, en meðan sungið var, skálmaði bann fram og aft- ur eflir endilöngum gang- inum á milli bekkjaraðanna. Eg tók lilið eftir prestin- um, fyrr cn liann kom upp í prédikunarslólinn, en okk- ur félögum hafði verið skip- að á bekk nærri prédikun- arstólnum og þeim megin í kirkjunni, svö að gott tæki- færi var til að virða þennan góðlátlega guðsmann fyrir sér. Ekki hafði eg heldur liaft tima til að vii-ða hann fyrir mér, þegar við heilsuð- um honum lauslega úli, að öðru leyti en þvi, að eg hafði veitt því athygli, að bann var maður lágur vexti og kubbslegur. En þegar mér varð litið á bann i prédikunarstólnum, brá mér nokkuð, þvi að jafn tilkomumikið, en þó frílt karhnannsandlit minnist eg ekki að hafa séð. Hann var mjög höfuðstór, og’ var hár- ið hvítt, mikið, hrokkið nokkuð og ýll upp frá liáu enni. Minnti liöfuðlagið og hárið mjög á Björnsson, en þó bar mikið á milli, þegar að var gætt. Augun voru blá- grá og fjörleg og lýstu frem- ur góðleik en skerpu, en augnabrúnirnar voru all- miklar og mun dekkri en hái'ið; Ræðan, — ja, eg hálf- skamma.sT mín fyrir að segja það, — hún var það mesta endemis rugl, sem eg liefi nokkurn tíma heyrt af pré- dikunarstól. Enda var líkast því, sem hann sjálfur ætl- aðist ekki til, að þetta, sem liann var að rausa, yrði telc- ið hátíðlega. Hann var að vísu álmflega hátiðlegur, á meðan hann las guðspjallið, en að þvi búnu skellti liann aftur hinni helgu bók, lagði bana frá sér virðulega. En síðan sneri hann sér snar- lega að söfnuðinum, bros- andi góðlátlega. Hann kross- lagði bandleggina fram á prédikunarstólinn og liag- ræddi sér ofurlítið, eins og til að láía fara sem nolaleg- ast um sig', og á, meðan skimaði hann um kirkjuna, og eg sá ekki belur en hann kinkaðikolli til ýmissakunn- ingja, en á brosandi ásjón- unni fannst mér eg helzt geta lesið það, að liann myndi vilja sagt hafa: Japja,. — þá er eg nú búinn að ljúka mér af með allt þetta blessað guðsorð! Vel er nú það. Komið þið nú blessuö og sæl öll, — og liann leil svo snöggvast á okkur félag- ana, — og þið I ka, strákar úr lienni Kaupmarinahöfn. Og góðan daginn, Guðbrand- ur minn, — hann horfði lengi glaðlega og cins og spyrjandi á aldraðan bónda, — hvernig gekk lienni Grá- skjöldu þinni í nótt,i — jæja, þú segir mér það á eftir! Hann leit snarlega af bónd- anum og skoðaði á sér negl- urnar andartak. En svo byrj- aði hann að „tala við söfn- uðinn“, því að ckki var ræð- an annað en sundurlaust hjal um daginri og veginn. Eg bafði gaman af þessu um sirin, — þeir Axel og Har- aldur voru steinsofandi báð- ir, og liöfðu liallað liöfðum sífium á hvora öxl mér, en eg reyndi að róta riiér ekki, svo að þeir nytu hvíldarinn- ar. Hans liéll sér vakandi lengi vel, en svo fór liann að dotta, og loks rénaði áhugi minn á ræðunni, svo að eg fór líka að dotla, — en hrökk upp jafnharðan með and- fælum, því að einhvernveg- inn hafði eg hugsun á því, að þetta væri herfileg ó- kurteisi, að við svæfum áll- lltlTERTYPE eru þegar orðnar landskunnar fyrir gæði. V Einkaumboðsmenn á Islandi. S. Árnason & Co. Laugaveg 29. Reykjavík. Höfum að staðaldri fyrirliggjandi birgðir af hinum heimsfrægu lUillers Falls rafmagns- og handverkfærum VERZLUNIN BRYNJA Laugavegi 29 — Reykjavík • <t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.