Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 21

Vísir - 23.12.1945, Blaðsíða 21
JÓLABLAÐ VfSIS fjandans Iiergagnasalinn verið neyddur til þess að seinja við liann. Bölvúð fljóti'ærnin i honum liáfði gersamléga spillt allri von lians um að verða ríkur. Fullur óvildar vegna þess, að tilraunin hafði mistekizt hjá honum, fór hann rakleitt tii Quai Vollaire. Þar fann hann eirin af aðetoðarmönn- um Fouché, sem* auðvitað liagaði sér eins og æfður njósnari í viðskiptum við ó- æíðan slefbera, lét hanri segja sér allt af Iétta, og rak hann siðan út. Þannig barst vitneskjari um ]>réfaviðskipti Delavignc til Desmarcls og síðan Fouclié. Á meðán forínælti Lessart, gabbaða úrþvættið, örlögum sinum, því að hárin þóttist illa svikinn. Eif að því löknu fór hann að íhuga málið. Hami vissi samt sitt og þekk- ing, vissi hanri, var vald. Hariri hafði ekki sagt lög- régíunrii alveg aílt. Hrotta- skapur leynilögreglumanns- ins hafði komið í veg fyrir, að hanri segði frá leyniskáp Delavigne, og nú datt hon- um ráð í-hug- til að hæla sér tjónið. Um niðdimma janúarnótt', tveim éða þrém stundum eftir miðnætti, hélt liariri af stað til þess að notfæra sér, að lianri þekkti bústað Deía- vigne út og inn. Qluggárnir þrír í skrif- stofu fjármálamannsiris voru aðeins nfanrihæð frá jörðu. Lessart fór inn um miðgluggann og svo hljóð- lega og rne'ð þeirri lipurð, að maður freistaðist til þess að álykta, að haifn liefði þó riokkra æfingu. ,Hann stóð um stund graf- kyrr, hak við þung flos- gluggaljöldin, hlustaði og reyndi að jafna sig, én hann var orðinn andstuttur, frek- ar af æsing en áreynslu. Ekkert hljóð rauf kyrrðiria í húsinu. Varlega dró lfanri tjöldin lil hliðar og sté inn í herbergi, dauf skiman var í því frá arineldi, er ekki var alveg knlnaðUr. Þegar liann athugaði herhergið nánar við iampaljós, seni hann var með, ko‘m í ljós. að skyridiieil hafði verið gerð í herherginu. Ein skúff- an í skrifborðinu stóð opin. Skjöl slóðu upp úr annarri, allskonar hrýf lágii i kring- uin það á gólfinu og einnig hjá skáp, sem skilinn haf'ði verið eftir opinn. Þótt Less- art væri undrandi yfir þessu lét hann það samt ekki let'ja fyrir sér. Ilann gekk beirit að myndinni. Þykkt teppið á gólfinu kæfði skóhljóðið. Brátt rákust fingur lians á fjöðriua, er hanri fór þeim leitandi eftir rammanum og myndin sveiflaðist til á hjörunum. Hann raksl nú á járnhurð, sem voru læst- ar. En Lessart hafði liaft með sér meitil. Hann þrengdi honum iriilli liurð- ar og stafs og lagðist siðan á hann með öllurri sínum þunga, unz skráin gaf eftir með hávaða eins og skotið væri úr hyssu. Lessart hélt niðri í sér andanum i angist, stóð eins og stytta og hlustaði og svit- íriri ránri i stríðum straum- um riiður andlitið. Eftir nokkur augnablik, þegar ekkérl hljóð heyrðist nemá til'ið i klukkunni á arinhyll- uririi, komust iaugar hans í sámt lág aftur. Hann lýsti irin í opinn skápinn. 'A efstu hýllunni vó'ru kaSsar eins 'og þéfr, sem skartgripir éru géýmdir i. Xæstu fyrir neðan var skipt í þrjú hólf og var hvert þeir'rá fullt' af sk'jölum. Néðst var járnskúffa. Less- art dró haila út og sá þá sér lil uridruriar, ao hún var full af gullpeningum. Ifún vaf harmafull af íouisdor- um — tvö eða þrjú huridruð þeningum. Það var meira en Lessart hafði nokkurn tiiria áður séð í eiriu. Ilann hóf riú slarfið af mik- illi hagsýni. Háriri áléit, aðj réttast væri að hlaðá fyrst á sig gúflipu, þótt skjölin kýiiirii að vefa ávisánlr á mikla peninga. Hánri lél skriðljósið og skúffuriá á gólfið, og lagðist á hnén, meðáii liánn lók hverja handfvllina af annari af Louisdorum og lét í vasa sinn. Það glamraði í þeim um leið og liann stakk þeim i vásann. Einstaka pening- ur datt úr skjálfandi hendi hans og heyrðist þá skært málmhljóð um leið og liann féll ofan í hrúguna aftur. En liljóðið var svo veikt,að erigar líkur voru til þess, að ]>að myndi heýrast i gegn- um lokaðar dj'rnar. Loksins var hann búinn, eii um leið og hann stóð upp, með vasana fulla, ög ætlaði áð fara að sriúa sér að liiriu raunverrilega riiarkmiði leit- arinnnar, varð allt í einfi al- bjar’t i liérhefgiriu. Lessárt tók andköf ogj hrökk í kút, rotluaugu hans drápu littlinga framan í Delavigne, sem stóð í dvr- uiium með kertastjáka í hendinni, stóf óg mikilúð- l'egrir i svéfrikufli og með nátthúfu á höfði. Lcssart, sem bjóst eins við. að þélta vrði síri seinasta s'túnd, stóð hálfhoginn og þokaði sér ósjálffátt riær arninum. Delavigne horfði þungbúinri og séirilegá vfir umtufnað herhérgíð. Enginn sviþhfigði sárist i andliti haris'. Ról'ega lokaði hanri dyrurifnn, og gekk siðan i Inégðrim síninri að sfcrif- hörðinu og lét sljakann nið- ur. ,,.T.æjá,“ sagði hann að lok- úrii, „það Viirsl þá þú, 2þ rennusteinsrottan þin.“ Þóí að röddin væri grimmdarleg og beizk, sagði hann þetta mjög lágt. Hræðslan skerpti skilnirig Lessart, svo að hann skildl strax, hvers vegna Delavigne lét lmrðina hljóðlega á eftir . sér og talaði í hálfum hljóð- um. Slæm samvrzka fjar- málaspekingsins gérðf að1- verkum, að harin þorði ekkil einri sinni að láta þjónustu- fólk sitt 'vfta um þennart ÍViistað. Þess vegna þorðr Iiarin héldrir ekki að kálla á hjálp, og hann gefði sér. fáf um að forðast hávaða„ sem gæti vakið fólkið í hús- inu. Vifnéskjan um þétta jgerði sitt til þess að hlevpai kjarki i Léssáft „Óþýe'rrinri þinn!“ urraðL' DelaVignc. „Njósnaraóféti! Þettá éru þakkirnar fvrÍL* gjáfirnar, serit eg gaf þéf_“ „Gjafir! Þú, djöfull !“* hréýtfi Léssart út úr sér. „Þ\f Iézt mig fá skítalaun fvrir að léggja líf niitt i hættu og- fléygðir mér siðán út á göt- uriá, þegar eg bað um al- íriénniléga börguri." „Þegar ])ú ætlaðir að kúga' út úr mér fé, ómennið þitrt. Og þáð er til þess að ná þér í gögn til þess, sem þii’brýztf irin lil íriíri. Þú ért nú þeg- ar búi'nn að sjá méira, éri eg! kæri mig tnri, til þéss að liafa svéfrifrið á riætri'rrtáf. Það'- verður óirierkilégiir þjófnr ja'rðaðrir þegar þú ferð íi WITTE Eigum fyrirliggjandi hinar viðurkenndú WHITÉ dieselrafstoðvar í ýmsum stæráum. Stöðvar þessar eru mjög hentugar fyrir sveitaheimih, skólahús og ýmsa aðrá stáði. Rekstur stöðvanna er mjög litill. Þær eru gangvissar og öruggaf. AHar frekari uþplýsmgd^ gefá

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.